Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
March 19, 2020

Páskabingó Neistans – Frestað

Áætlað var að halda páskabingó Neistans, 1. apríl. nk. Í ljósi samkomubanns munum við fresta því um óákveðinn tíma. Ný dagsetning verður auglýst við fyrsta tækifæri. Hugsum vel um hvort…
Fréttir
March 16, 2020

Nýr starfsmaður

Stjórn Neistans hefur ráðið Ellen Helgu Steingrímsdóttur í starf framkvæmdastjóra. Ellen Helga hefur mikla reynslu af starfi Neistans, sem fyrrverandi stjórnarmaður og sem móðir hjartabarns. Ellen Helga er hjúkrunarfræðingur að…
Fréttir
March 4, 2020

Leiðbeiningar frá Sóttvarnalækni

Frá sóttvarnalækni Sóttvarnalæknir beinir því til félagasamtaka og félaga sjúklinga og/eða aðstandenda að koma eftirfarandi skilaboðum um smitvarnir vegna kórónaveiru (COVID-19) á framfæri til þeirra sem málið varðar: Gripið hefur…
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.