Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
May 9, 2020

25 ára afmæli!

Í dag fagnar Neistinn 25 ára afmæli! Í ljósi skrítinna tíma verður engin afmælishátíð í ár en við munum í stað þess halda upp á veglegt 26 ára afmæli að…
Fréttir
May 4, 2020

Aðalfundur Neistans 2020

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 3. júní kl. 20:00 í Síðumúla 6 (2. hæð). Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins lagðir fram Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram…
Fréttir
April 23, 2020

Gleðilegt sumar!

Neistinn óskar öllum vinum og velunnurum gleðilegs sumars! Með hækkandi sól og bjartari tímum framundan vonum við að sumarið færi ykkur gæfu og gleði! Takk fyrir veturinn 🙂    
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.