Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
September 19, 2019

Haust dagskrá

 Helst á döfinni Margt spennandi framundan hjá okkur í vetur. Fylgist með á heimasíðu okkar www.neistinn.is, á fésbókarsíðunum okkar, instagram og snapchat.   ·         27. september kl. 18:00        Hjartaganga:   Hjartaganga…
Fréttir
September 16, 2019

Nýtt hjartaþræðingartæki

Hjartaþræðingardeild Landspítalans fær gjöf frá Jónínusjóðnum Nýtt hjartaþræðingartæki var tekið í notkun hjá hjartaþræðingardeild Landspítala við Hringbraut, 13.september.  Með því er 11 ára gamalt tæki endurnýjað og hefur deildin nú…
Fréttir
September 4, 2019

Hjartamömmuhittingur

Jæja núna þegar allt er að smella í rútínu og svona er ekki tilvalið að hnoða í fyrsta hjartamömmuhittingi vetrarins? Allar hjartamömmur velkomnar í höfuðstöðvar Neistans í húsi SÍBS Síðumúla…
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.