Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
September 22, 2017

Alþjóðlegi hjartadagurinn 2017

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi…

FréttirUnglingastarf
September 19, 2017

UNGLINGAHITTINGUR!

Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næst laugardaginn 7 október kl. 12.30 og skella sér í  Speed boat adventure, endilega meldið ykkur á unglingasíðu Neistans eða með því að senda mail á gudrun@hjartaheill.is því…

Fréttir
August 24, 2017

Núna eru liðnir nokkrir dagar frá Reykjavíkurmaraþoninu, og búið að loka fyrir áheitasöfnun. Í ár hlupu hátt í 120 manns fyrir félagið, og söfnuðu hvorki meira né minna en 3.332.385…

400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.