Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
February 27, 2018

Páskabingó

Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á laugardaginn 10. mars kl. 14 – 16, í Vinabæ, skipholti 33. Bingóið er fyrir alla félagsmenn og vini, unga og aldna og að vanda…

Fréttir
February 21, 2018

Umsóknir fyrir orlofshús Umhyggju

Umsóknarfrestur fyrir orlofshús Umhyggju rennur út 15.mars næstkomandi. Sótt er um með því að senda tölvupóst á umhyggja@umhyggja.is Umsóknareyðublöðin er að finna á heimasíðu félagsins www.umhyggja.is Úthlutun verður tilkynnt um miðjan apríl….

Fréttir
February 21, 2018

Umönnunargreiðslur og greiðslur til foreldra langveikra eða fatlaðra barna

Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar áfangaskýrslu með tillögum starfshóps sem vinnur að endurskoðun löggjafar um fjárhagslegan stuðning til fjöskyldna fatlaðra og langveikra barna. Frestur til að skila umsögnum er til 12. mars…

400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.