Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
January 7, 2020

Neistahúfa handa nýburum

Vikuna 7.-14. febrúar stendur yfir alþjóðleg vitundarvika um meðfædda hjartagalla. Þessa viku eykur Neistinn áherslu á fræðslu til almennings um meðfædda hjartagalla og um leið á starfsemi Neistans. Einnig mun…
FréttirUnglingastarf
January 7, 2020

Norrænu sumarbúðirnar 2020

Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 2002-2006), verða í Danmörku næsta sumar. Búðirnar standa yfir dagana 16. – 23. júlí 2020.   Þeir sem hafa áhuga á að taka…
Fréttir
December 23, 2019

Jólakveðja

Skrifstofa Neistans  verður lokuð 24. desember til 3. janúar 2020. Stjórn og framkvæmdastjóri óska öllum gleðilegar jólahátiðar ♥
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.