Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
March 3, 2017

Bíó fyrir félagsmenn á norðurlandi

Borgarbíó á Akureyri býður hjartabörnum í bíó á sunnudaginn, 19. febrúar kl. 15:30 á Billa Blikk. Frítt er fyrir hjartabarn og einn fylgdarmann 🙂 Við hvetjum að sjálfsögðu alla til…

Fréttir
March 3, 2017

Blóðgjöf er lífgjöf!

Fimmtudaginn 9. febrúar var blóðsöfnunardagur Neistans haldinn í samstarfi við Blóðbankann sem hluti af vitundarviku um meðfædda hjartasjúkdóma. Þá voru félagsmenn sérstaklega hvattir til að gefa blóð í tilefni dagsins…

Fréttir
March 3, 2017

Neistabíó!

Laugarásbíó bauð félagsmönnum Neistans á teiknimyndina Billi Blikk, sunnudaginn 29. janúar síðast liðinn. Við höfum notið velvildar Laugarásbíó síðast liðin ár, og færum þeim hjartans þakkir fyrir. Frábær mæting var…

400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.