Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

FréttirUnglingastarf
April 23, 2019

Unglingahittingur

Unglingahópur Neistans ætlar að  hittast sumardaginn fyrsta ( 25.apríl ) i Rush garðinum kl 16:00. Kostnaður er 2000 krónur sem  veitir aðgang að garðinum i 120 mín og eftir hoppið…
Fréttir
April 16, 2019

Aðalfundur Neistans 2019

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 22. maí kl. 20:00 í Síðumúla 6. (2. hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna…
Fréttir
April 9, 2019

Páskabingó 2019

Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á miðvikudaginn 10. apríl kl. 17 - 19, í safnaðarheimili Grensáskirkju, háaleitisbraut 68. Bingóið er fyrir alla félagsmenn og vini, unga og aldna og að…
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.