Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
May 27, 2019

Fréttir frá aðalfundi 2019

Aðalfundur Neistans var haldinn miðvikudaginn 22.maí síðastliðinn. Almenn ánægja ríkir með vinnu félagsins síðasta liðið ár og kosið var í nýja stjórn. Helga Kristrún Unnarsdóttir, ritari og Sólveig Rolfsdóttir, meðstjórnandi…
Fréttir
May 15, 2019

Sumarhátíð Neistans 2019

Sumarhátíð Neistans verður haldinn í Björnslundi í Norðlingarholti miðvikudaginn 12.júní frá 17:00-19:00. Dróttskátar úr skátafélaginu Skjöldungum verða á svæðinu og munu þeir poppa á eldi og vera með snúrubrauð. Hoppukastalinn…
Fréttir
May 9, 2019

24 ára afmæli Neistans

Í dag eigum við afmæli !   Til hamingju við öll með 24 ára afmæli Neistans   
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.