Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
April 9, 2018

Aðalfundur Neistans 2018

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 17. maí kl. 20:00 í Síðumúla 6. (2. hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna…

Fréttir
April 4, 2018

Árshátíð Neistans 2018

Árshátíð fyrir félagsmenn Neistans sem hafa náð 18 ára aldri verður haldin hátíðleg 21.apríl 2018 í Gala salnum á Smiðjuvegi 1. Takið kvöldið frá og setjið sparifötin í hreinsun 🙂…

Fréttir
February 27, 2018

Páskabingó

Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á laugardaginn 10. mars kl. 14 – 16, í Vinabæ, skipholti 33. Bingóið er fyrir alla félagsmenn og vini, unga og aldna og að vanda…

400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.