Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
August 16, 2017

Nú eru aðeins 3 dagar í hlaup !

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 19. ágúst n.k. Skráningarhátíðin fer fram þann 17. og 18. ágúst í Laugardalshöllinni, og við hvetjum alla til að koma við…

Fréttir
July 4, 2017

Sumarlokun

Gleðilegt sumar! Lokað vegna sumarleyfa. Skrifstofa Neistans og Hjartaheilla verður lokuð frá 3. júlí til og með 31. júlí 2017. Hægt verður að hafa samband í síma 899-1823 ef eitthvað kemur…

Fréttir
June 29, 2017

Nú styttist í hlaup !

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið sem er ein af okkar stærstu fjáröflunum! Fjöldinn allur mun hlaupa fyrir Neistann þann 19. ágúst næst komandi, en þetta er félaginu ómetanlegur stuðningur. Til…

400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.