Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
May 15, 2019

Sumarhátíð Neistans 2019

Sumarhátíð Neistans verður haldinn í Björnslundi í Norðlingarholti miðvikudaginn 12.júní frá 17:00-19:00. Dagskrá hátíðarinnar verður að vanda fjölbreytt en hún verður auglýst nánar þegar nær dregur. Hlökkum til að eiga…
Fréttir
May 9, 2019

24 ára afmæli Neistans

Í dag eigum við afmæli !   Til hamingju við öll með 24 ára afmæli Neistans   
FréttirUnglingastarf
April 23, 2019

Unglingahittingur

Unglingahópur Neistans ætlar að  hittast sumardaginn fyrsta ( 25.apríl ) i Rush garðinum kl 16:00. Kostnaður er 2000 krónur sem  veitir aðgang að garðinum i 120 mín og eftir hoppið…
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.