Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
February 7, 2020

Vitundarvika um meðfædda hjartagalla

Fréttir
February 7, 2020

Rauður dagur

Febrúar er tileinkaður konum og hjartasjúkdómum Go Red Ísland sem og börnum með meðfædda hjartagalla, hvetjum alla til að KLÆÐAST RAUÐU 7. FEBRÚAR
Fréttir
January 25, 2020

Neistinn auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri - hlutastarf   Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna auglýsir 50 % stöðu framkvæmdastjóra frá 1.mars næstkomandi eða eftir samkomulagi.   Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna var stofnað þann 9.maí 1995. Félagið…
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.