Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
November 28, 2020

Neistablaðið 2020 er komið út! Í ár var ákveðið að prófa að gefa blaðið út á rafrænu formi en hér fyrir neðan má lesa blaðið. Í blaðinu má m.a. finna…
Fréttir
August 13, 2020

Reykjavíkurmaraþon – Hlauptu þína leið!

    Hlauptu þína leið!   Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að reima á sig hlaupaskóna með því að fara út…
Fréttir
June 11, 2020

Perluhittingur hjartamæðra

  Á miðvikudagskvöld hittust nokkrar magnaðar hjartamömmur, spjölluðu, áttu góða kvöldstund saman og perluðu armbönd með áletruninni "Hjartabarn". Verkefnið er tilraunaverkefni og er í vinnslu en armböndin eru að sænskri…
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.