Fréttir

Hér eru allar fréttir saman komnar í góðum félagsskap - Alveg síðan í janúar 2009

Ógleymanleg fjórhjólaferð

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments

Unglingahópur Neistans hittist síðastliðinn laugardag, Black Beach Tours   bauð unglingunum í ógleymanlega fjórhjólaferð. Mætingin var frábær, allir skemmtu sér ótrúlega vel og gleðin var alsráðandi allan daginn.  Við færum…

Höfundar Kransæðabókarinnar afhentu Neistanum 500 þúsund króna styrk

| Fréttir | No Comments

Höfundar Kransæðabókarinnar hafa veitt Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, 500 þúsund króna fjárstyrk. Fríða Björk Arnardóttir tók við styrknum 21. september 2017 fyrir hönd Neistans úr höndum prófessoranna Guðmundar Þorgeirssonar, ritstjóra bókarinnar, og Tómasar Guðbjartssonar….

Alþjóðlegi hjartadagurinn 2017

| Fréttir | No Comments

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi…

UNGLINGAHITTINGUR!

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments

Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næst laugardaginn 7 október kl. 12.30 og skella sér í  Speed boat adventure, endilega meldið ykkur á unglingasíðu Neistans eða með því að senda mail á gudrun@hjartaheill.is því…

| Fréttir | No Comments

Núna eru liðnir nokkrir dagar frá Reykjavíkurmaraþoninu, og búið að loka fyrir áheitasöfnun. Í ár hlupu hátt í 120 manns fyrir félagið, og söfnuðu hvorki meira né minna en 3.332.385…

Nú eru aðeins 3 dagar í hlaup !

| Fréttir | No Comments

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 19. ágúst n.k. Skráningarhátíðin fer fram þann 17. og 18. ágúst í Laugardalshöllinni, og við hvetjum alla til að koma við…

Sumarlokun

| Fréttir | No Comments

Gleðilegt sumar! Lokað vegna sumarleyfa. Skrifstofa Neistans og Hjartaheilla verður lokuð frá 3. júlí til og með 31. júlí 2017. Hægt verður að hafa samband í síma 899-1823 ef eitthvað kemur…

Nú styttist í hlaup !

| Fréttir | No Comments

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið sem er ein af okkar stærstu fjáröflunum! Fjöldinn allur mun hlaupa fyrir Neistann þann 19. ágúst næst komandi, en þetta er félaginu ómetanlegur stuðningur. Til…

Kökubasar

| Fréttir | No Comments

Vinkonurnar Móey María og Margrét Júlía í 10.bekk í Salaskóla voru með fjáröflun á dögunum fyrir Neistann. Þær voru með kökubasar þar sem þær tóku niður pantanir, bökuðu og seldu…

Bónus styrkir Neistann

| Fréttir | No Comments

Bónus færði  Neistanum veglegan styrk að upphæð kr. 1.000.000. Við færum Bónus hjartans þakkir fyrir stuðninginn !

Styrkur

| Fréttir | No Comments

  Lionsklúbbur Reykjavíkur færði á dögunum Neistanum veglegan styrk að gjöf. Þessi stóra gjöf er ómetanleg fyrir starfið okkar og sömuleiðis hvatning og mikilvæg viðurkenning. Við færum Lionsklúbb Reykjavíkur hjartans þakkir…

Í sátt við sjálfan mig: Sjálfsmynd og sjálfstyrking langveikra barna

| Fréttir | No Comments

Mánudaginn 29. maí n.k. mun Hulda S. Guðmundsdóttir sálfræðingur koma til okkar og vera með erindi sem hún nefnir; ,,Í sátt við sjálfan mig: Sjálfsmynd og sjálfstyrking langveikra barna“. Fundurinn…

Unglingahópur Neistans

| Fréttir | No Comments

Pizza spjall Unglingahópur Neistans hittist í byrjun vikunnar og áttu þau skemmtilega kvöldstund saman. Gunnlaugur Sigfússon hjartalæknir mætti og snæddi með þeim pizzu og átti með þeim létt spjall. Gaman…

Lionsklúbburinn Fjölnir

| Fréttir | No Comments

Lionsklúbburinn Fjölnir færði Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, 10 milljóna króna peningagjöf. Það er hæsti styrkur sem íslenskur Lionsklúbbur hefur veitt einum og sama aðilanum. Árlega fæðast um 70 börn með…

Aðalfundur Neistans 2017

| Fréttir | No Comments

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 17. maí kl. 20:00 í Síðumúla 6. (2. hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna…

Árshátíð Neistans 2017

| Fréttir | No Comments

Árshátíð Neistans 2017 Fjölmennasta árshátíð Neistans hingað til var haldin í Galasalnum í Kópavogi laugardaginn 8. apríl. Gísli Einarsson tók að sér að vera veislustjóri fyrir okkur og gestirnir skemmtu sér…

Páskabingó

| Fréttir | No Comments

Hið árlega páskabingó Neistans verður haldið 25. mars í Vinabæ!  Bingóið hefst kl 14:00 og stendur til kl 16:00Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að koma og gera sér glaðan…

Bíó fyrir félagsmenn á norðurlandi

| Fréttir | No Comments

Borgarbíó á Akureyri býður hjartabörnum í bíó á sunnudaginn, 19. febrúar kl. 15:30 á Billa Blikk. Frítt er fyrir hjartabarn og einn fylgdarmann 🙂 Við hvetjum að sjálfsögðu alla til…

Blóðgjöf er lífgjöf!

| Fréttir | No Comments

Fimmtudaginn 9. febrúar var blóðsöfnunardagur Neistans haldinn í samstarfi við Blóðbankann sem hluti af vitundarviku um meðfædda hjartasjúkdóma. Þá voru félagsmenn sérstaklega hvattir til að gefa blóð í tilefni dagsins…

Neistabíó!

| Fréttir | No Comments

Laugarásbíó bauð félagsmönnum Neistans á teiknimyndina Billi Blikk, sunnudaginn 29. janúar síðast liðinn. Við höfum notið velvildar Laugarásbíó síðast liðin ár, og færum þeim hjartans þakkir fyrir. Frábær mæting var…

Neistabíó!

| Fréttir | No Comments

Laugarásbíó bauð félagsmönnum Neistans á teiknimyndina Billi Blikk, sunnudaginn 29. janúar síðast liðinn. Við höfum notið velvildar Laugarásbíó síðast liðin ár, og færum þeim hjartans þakkir fyrir.  Frábær mæting var…

Blóðgjöf er lífgjöf!

| Fréttir | No Comments

Fimmtudaginn 9. febrúar var blóðsöfnunardagur Neistans haldinn í samstarfi við Blóðbankann sem hluti af vitundarviku um meðfædda hjartasjúkdóma. Þá voru félagsmenn sérstaklega hvattir til að gefa blóð í tilefni dagsins…

Bíó fyrir félagsmenn á norðurlandi

| Fréttir | No Comments

Borgarbíó á Akureyri býður hjartabörnum í bíó á sunnudaginn, 19. febrúar kl. 15:30 á Billa Blikk.  Frítt er fyrir hjartabarn og einn fylgdarmann 🙂  Við hvetjum að sjálfsögðu alla til…

Pottormar

| Fréttir | No Comments

Sundhópur í Suðurbæjarlaug hittist nær daglega, syndir saman og á gott spjall í heita pottinum. Í upphafi Þorrans hittist hópurinn í þorraveislu og gæddi sér á dýrindis veitingum í pottinum….

Blóðsöfnunardagur Neistans og Blóðbankans 9. febrúar

| Fréttir | No Comments

Fimmtudaginn 9. febrúar munu Blóðbankinn og Neistinn í samvinnu í annað sinn hvetja landsmenn sérstaklega til að gefa blóð. Hjartabörn hafa býsna mörg þurft að nota þjónustu bankans og viljum…

Húfuverkefni Neistans

| Fréttir | No Comments

Vikuna 7.-14. febrúar stendur yfir alþjóðleg vitundarvika um meðfædda hjartagalla. Þessa viku eykur Neistinn áherslu á fræðslu til almennings um meðfædda hjartagalla og um leið á starfsemi Neistans.    Stjórn…

Postular bifhjólasamtök og Neistinn

| Fréttir | No Comments

Þann 31. janúar síðast liðinn var okkur í Neistanum boðið í kvöldkaffi á Selfoss hjá bifhjólasamtökunum Postular. Valur, fyrrum formaður Neistans og búsettur á svæðinu, fór fyrir okkar hönd og…

Unglingahópur Neistans

| Fréttir | No Comments

  Unglingahópurinn byrjaði árið snemma í ár en fyrsti hittingur okkar árið 2017 var 3 janúar s.l en þá fórum við í Keiluhöllina Egilshöll. Fengum við pizzur og leik í…

Dagatal Neistans 2017

| Fréttir | No Comments

Dagatal Neistans 2017 er komið út! Að vanda prýða dagatalið flottar myndir af hjartabörnum á öllum aldri. Dagatalið kostar 2.000 kr. og rennur ágóðinn óskertur til styrktar hjartveikum börnum. Þeir sem…

Jólaball 2016

| Fréttir | No Comments

Hó Hó Hó.  Jólaballið verður sunnudaginn 11. desember, kl. 14 – 16 í safnarðarheimili Grensássóknar.   Jólasveinninn kemur með pokann góða.  Dansað verður í kringum jólatréð við undirleik SÍBS sveitarinnar – og allt það. …

Unglingakvöld Neistans

| Fréttir | No Comments

14 október sl. hittist unglingahópur Neistans í húsakynnum Neistans að Síðumúla 6. Byrjuðum á því að háma í okkur pizzur og með því svo mætti Pílusamband Íslands til okkar sem…

Spilakvöld foreldra og GUCH 2016

| Fréttir | No Comments

Hið árlega spilakvöld Neistans verður haldið þann 4 nóvember kl. 20:00 í húsnæði Neistans að Síðumúla 6, 2.hæð.Hjartaforeldrar og GUCH-arar, mætum öll og skemmtum okkur saman!ATH aldurstakmarkið er 18 ára!Spiluð…

Samfélagssjóður ISAVIA

| Fréttir | No Comments

Þann 1. september síðast liðinn veitti ISAVIA styrki úr samfélagssjóði sínum, en ISAVIA hefur síðustu ár látið til sín taka í samfélagsmálum landsins og styrkt fjöldamörg góð verkefni. Í ár…

Spennandi vetur

| Fréttir | No Comments

Nú er aðeins liðið á september og nóg framundan! Allir félagsmenn ættu að hafa fengið fallegt minnisblað til að skella á ísskápinn fyrr í mánuðinum.    Í liðinni viku hófust…

Norðurlandasumarbúðirnar 2016

| Fréttir | No Comments

Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru í júlí í ár en Neistinn átti 12 fulltrúa þar þeas 10 hjartveika unglinga á aldrinum 14-18 ára og 2 fararstjóra, að þessu sinni vorum við…

Hjartans þakkir!

| Fréttir | No Comments

Núna er liðin rétt rúm vika frá Reykjavíkurmaraþoninu, og búið að loka fyrir áheitasöfnun.  Í ár hlupu hátt í 140 manns fyrir félagið, og söfnuðu hvorki meira né minna en…

Nú eru aðeins 4 dagar!

| Fréttir | No Comments

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 20. ágúst n.k.   Skráningarhátíðin fer fram þann 18. og 19. ágúst í Laugardalshöllinni, og við hvetjum alla til að koma…

Reykjavíkurmaraþon 2016!

| Fréttir | No Comments

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 20. ágúst n.k.   Reykjavíkurmaraþonið hefur verið ein af okkar stærstu fjáröflunarleiðum undanfarin ár, og skiptir félagið mjög miklu máli en…

Sumarhátíðin okkar

| Fréttir | No Comments

Nú styttist í sumarhátíð Neistans!    Hún verður haldin sunnudaginn 14. ágúst kl 15-17 í Björnslundi – Norðlingaholti (rétt hjá Norðlingaskóla, SJÁ KORT HÉR).    Það verður dúndur grillpartý, candy…

Nú styttist í hlaup!

| Fréttir | No Comments

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið sem er ein af okkar stærstu fjáröflunum!    Fjöldinn allur mun hlaupa fyrir Neistann þann 20. ágúst næst komandi, en þetta er félaginu ómetanlegur stuðningur. …

Landsmót hestamanna 2016

| Fréttir | No Comments

Þann 2. júlí s.l. voru Neistanum og Kraft, boðið á Landsmót hestamanna í blíðskaparveðri á Hólum í Hjaltadal.  Tilefnið var afhending styrks sem Aurora velgerðarsjóður og Hrossarækt stóðu fyrir í minningu Einars Öders, hestamanns. …

Húsdýragarðurinn býður Neistanum í heimsókn!

| Fréttir | No Comments

Laugardaginn 25. júní ætlar Húsdýragarðurinn að bjóða öllum Neistafjölskyldum í garðinn á milli kl 11-13.  Við hlökkum til að sjá sem flesta! 

Víkingahátíðin 2016

| Fréttir | No Comments

Helgina 16. – 19. júní fór fram hin árlega víkingahátíð í Hafnarfirði við Fjörukránna.  Mikið fjölmenni var á staðnum frá hinum ýmsu löndum og landshornum, sýndi og seldi handverk, kynnti forna…

Hjólað fyrir Neistann

| Fréttir | No Comments

Hjólað fyrir Neistann var lokaverkefni þriggja stelpna úr 10. bekk Réttarholtsskóla. Katarína Eik Sigurðardóttir, Hlín Eiríksdóttir og Ólöf Jóna Marinósdóttir lögðu af stað í 24 klukkustunda hjólaferðalag til að safna…

Reykjavíkurmaraþon 2016

| Fréttir | No Comments

Núna styttist í Reykjavíkurmaraþonið en það mun fara fram þann 20. ágúst næst komandi.  Í fyrra var frábær þátttaka og það stefnir aftur í annað eins, og að sjálfsögðu er…

Lionsklúbburinn Fjölnir styrkir Neistann

| Fréttir | No Comments

Lionsklúbburinn Fjölnir eflir á næstu vikum til fjáröflunarátaks til stuðnings Neistanum. Þeir sem styðja Neistann um 3980 krónur eða meira fá sendan DVD -disk með hinni mögnuðu heimildarmynd Ferðalag keisaramörgæsanna,…

Styrkur frá Oddfellow konum

| Fréttir | No Comments

      Á dögunum fengum við afhentan veglegan styrk frá Oddfellowkonum úr stúkunni Elísabetu í Hafnarfirði. Við færum þeim hjartans þakkir fyrir stuðninginn.   Á myndinni má sjá Elínu…

Afmælissund Neistans!

| Fréttir | No Comments

Í tilefni 21 árs afmælis Neistans á morgun, þann 09. maí, er félagsmönnum Neistans og vinum þeirra boðið í afmælissund! Suðurbæjarlaugin í Hafnarfirði býður félagsmönnum fyrir sunnan í sund – og…

Frá aðalfundi Neistans

| Fréttir | No Comments

Frá aðalfundi Neistans 2016 Aðalfundur Neistans fór fram þann 26.04.2016 að Síðumúla 6. Sjá fundarskrá hér Samþykktar voru breytingar á lögum Neistans    * Lagt er til að d-liður 4. greinar hljóði…

Dagur hestsins – Neistabörnum boðið á bak

| Fréttir | No Comments

  Dagur hestsins – allir á bak 1. maí Þann 1. maí verður dagur íslenska hestsins haldinn hátíðlegur um allt land. Hestamannafélög munu taka á móti gestum og kynna starfsemi sína, teyma…

Neistinn í stóðhestaveislu – söfnun

| Fréttir | No Comments

Þann 9. apríl síðast liðinn var hin árlega stóðhestaveisla haldin af Hrossarækt ehf, en þetta er stærsti og jafnframt vinsælasti innanhússviðburðurinn innan hestaheimsins hér á landi. Frá árinu 2011 hafa…

Dagur hestsins – Neistabörnum boðið á bak

| Fréttir | No Comments

Dagur hestsins – allir á bak 1. maí Þann 1. maí verður dagur íslenska hestsins haldinn hátíðlegur um allt land. Hestamannafélög munu taka á móti gestum og kynna starfsemi sína,…

Fræðslukvöld Neistans 19.04.2016

| Fréttir | No Comments

Þann 19.04.2016 klukkan 20:00 verður fræðslukvöld Neistans í húsnæði okkar að Síðumúla 6. Að þessu sinni mun Bára Sigurjónsdóttir kynna okkur hvernig heimahjúkrun barna og Leiðarljós styður við fjölskyldur langveikra barna, meðal…

Aðalfundur Neistans 2016

| Fréttir | No Comments

verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl kl. 20:00 að Síðumúla 6. (2. hæð).    Dagskrá:   1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins lagðir fram3. Lagabreytingar*4. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram 5. Ákvörðun félagsgjalds 6. Kosning…

Orlofshús sumarið 2016

| Fréttir | No Comments

Sem aðilar að Umhyggju getum við fengið að dvelja í frábærum sumarhúsum félagsins í Vaðlaborgum og Brekkuskógi.Umsóknarfrestur fyrir sumarið 2016 rennur út 20. mars nk. Eins og undanfarin ár kostar vikan 25.000 kr. Húsin eru leigð frá…

Páskabingó Neistans

| Fréttir | No Comments

Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á laugardaginn 12. mars  kl. 14 – 16.  Athugið að spilað verður á nýjum stað – í ár er það Vinabæ, Skipholti 33.   Bingóið er…

Árshátíð Neistans 2016

| Fréttir | No Comments

GUCHarar, hjartaforeldrar, aðstandendur … Árshátíðin!   Hvenær: Laugardaginn 5. mars, 2016. (enn er hægt að kaupa miða – jafnvel fram á föstudag)   Klukkan: 19:30 – Fordrykkur,   20:00-Borðhald Hvar: Rúgbrauðsgerðin (Naminamm!)…

Neistinn og Blóðbankinn

| Fréttir | No Comments

Vitundarvika um meðfædda hjartagalla, dagana 7. – 14. febrúar 7. – 14. febrúar ár hvert er alþjóðleg vika meðfæddra hjartagalla (CHD awareness week).  Í þessari viku verður sérstök áhersla lögð…

Norrænu sumarbúðirnar 2016 – Umsóknarfrestur

| Fréttir | No Comments

Við minnum á umsóknarfrestinn fyrir sumarbúðirnar en hann er til 31. janúar, 2016.   Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 1998 -2002), verða í Finnlandi næsta sumar.  Búðirnar standa…

Almennur félagsfundur 19.jan 2016

| Fréttir | No Comments

Almennur félagsfundur Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna, verður haldinn að Síðumúla 6 Reykjavík þriðjudaginn 19. janúar kl. 20:00.   Dagskrá: 1. Ráðning framkvæmdastjóra Neistans í hálft starf. 2. Starf félagsins á…

Flugeldar til styrktar Neistanum

| Fréttir | No Comments

  Flugeldasalan Púðurkerlingin vill gefa til baka til samfélagsins. Fyrirtækið hefur frá upphafi haft það að markmiði að gefa vænan hluta af hagnaði til góðs málefnis. Í ár styrkir hún Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Með…

Tilboð Olís til Neistans og Neistafélaga

| Fréttir | No Comments

  Föstudaginn 11. desember runnu 5 kr. af hverjum seldum eldsneytislítra hjá OLÍS til Neistans.  Þetta gaf okkur hvorki meira né minna en 1,5 milljónir!  Neistinn þakkar öllum sem lögðu…

Dælum til góðs fyrir Neistan 11. desember

| Fréttir | No Comments

  Olís eða ÓB bensín hafa ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna, í átakinu Gefum og gleðjum.   Ef þú þarft að taka bensín þá væri frábært að gera það…

Norrænu sumarbúðirnar 2016 – opið fyrir umsóknir

| Fréttir | No Comments

    Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 1998 -2002), verða í Finnlandi næsta sumar.  Búðirnar standa yfir dagana 22. – 29. júlí 2016.   Þeir…

Norrænu sumarbúðirnar 2016 – opið fyrir umsóknir

| Fréttir | No Comments

    Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 1998 -2002), verða í Finnlandi næsta sumar.  Búðirnar standa yfir dagana 22. – 29. júlí 2016.   Þeir…

Leikhús

| Fréttir | No Comments

Félagsmenn Neistans fá 50% afslátt af aðventuleikritinu Leitin að jólunum í þjóðleikhúsinu laugardaginn 28.nóvember. Þegar miðinn er pantaður þarf að tilkynna að þið séuð félagsmenn til að fá afsláttinn. Hægt er…

Styrktarmót Pílusambands Íslands fyrir Neistann

| Fréttir | No Comments

Styrktarmót fyrir Neistann – styrktarfélag hjartveikra barna   Pílusamband Íslands heldur styrktarmót fyrir Neistann laugardaginn 21. nóvember Allir eru velkomnir, happdrætti, kynning, krakkar geta æft sig og allir geta prufað!…

Spilakvöld foreldra og GUCH 2015

| Fréttir | No Comments

Hið árlega spilakvöld Neistans verður haldið þann 6. nóvember kl. 20:00 í húsnæði Neistans að Síðumúla 6, 2.hæð. Hjartaforeldrar, aðstandendur og GUCH-arar, mætum öll og skemmtum okkur saman! ATH aldurstakmarkið…

Vitar og völundarhús

| Fréttir | No Comments

Við bendum á málþing um efni sem við þekkjum mörg hver vel Vitar og völundarhús – vegferð fjölskyldna langveikra barna um þjónustuna. Í tilefni af 35 ára afmæli Umhyggju nú í október…

Sérstaklega athyglisverðir fræðslufundir

| Fréttir | No Comments

Sérstaklega áhugaverður fræðslufundur Neistans þriðjudaginn 20. október.   Greining alvarlegra hjartagalla á Íslandi 2000-2014   Hallfríður Kristinsdóttir, læknanemi, hefur rannsakað allt milli himins og jarðar varðandi hjartagalla í íslenskum börnum…

Um hjörtu mannanna

| Fréttir | No Comments

  Opinn fræðslufundur um hjartasjúkdóma og erfðir laugardaginn 17. október kl. 14:00-15:30  í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), Sturlugötu 8 ALLIR VELKOMNIR  Íslensk erfðagreining , í samstarfi við Hjartaheill  Nánari upplýsingar: http://www.decode.is/fundir Davíð…

Alþjóðlegi hjartadagurinn 2015: Solla stirða, hlaup, ganga, sund

| Fréttir | No Comments

Alþjóðlegi hjartadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Kópavogsvelli sunnudaginn, 27. september. Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill hafa haldið upp á daginn með hjartadagshlaupinu um árabil í samvinnu við Kópavogsbæ sem hefur boðið…

Af starfinu – Á döfinni 2015

| Fréttir | No Comments

Í ár fagnar Neistinn 20 ára afmæli.  Í því tilefni hefur óvenjumargt verið gangi hjá okkur. Frá vorinu og sumrinu Fræðsluerindi Styrktartónleikar á Café Rosenberg Afmælishátíð í Keiluhöllinni Grill í…

Til hlaupara Neistans í Reykjavíkurmaraþoni 2015

| Fréttir | No Comments

  Hlauparar, takið eftir: Allir sem hlaupa fyrir Nestann fá gefins dry-fit bol, merktan Neistanum í boði 10-11.  Hágæða-flík sem gott er að hlaupa í. Nálgast má bolinn á skráningarhátíðinni eða…

Sumarhátíð Neistans 2015

| Fréttir | No Comments

  Sunnudaginn 16. ágúst n.k. höldum við sumarhátíðina okkar í Guðmundarlundi. Hátíðin stendur frá kl 15:00 til kl. 17:00.   Hoppukastalar Skoppa og Skrítla Ísbíllinn andlitsmálun og fleira skemmtilegt.    Þarna…

Aðalfundur Neistans 2015

| Fréttir | No Comments

verður haldinn miðvikudaginn 27. maí kl. 20:00 að Síðumúla 6. (2. hæð). Léttar veitingar. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar  2. Reikningar félagsins lagðir fram3. Lagabreytingar* 4. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram  5….

Fimm karlar á palli – tónleikar 7. maí

| Fréttir | No Comments

Í ár fagnar Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, 20 ára afmælisári sínu og af því tilefni blæs félagið til sérstaklega athyglisverðra styrktartónleika á Café Rosenberg, fimmtudaginn 7. maí , kl. 20:30….

Hjartagallar í “gölluðum” löndum

| Fréttir | No Comments

FRÆÐSLUKVÖLD þri. 21. apríl: Hjálpum þeim að hjálpa sér sjálf   Sjálfboðastarf meðal hjartveikra barna í Mið-Ameríku og miðausturlöndum.   Þriðjudaginn 21. apríl kl. 20:00 ætlar nýi barnahjartalæknirinn okkar SIGURÐUR…

Árshátíð Neistans 2015

| Fréttir | No Comments

GUCHarar, hjartaforeldrar, aðstandendur … Árshátíðin vofir yfir! Frestur til að skrá sig og greiða hefur verið framlengdur til fimmtu-/föstudags.   Hvenær: Laugardaginn 21. mars, 2015. Klukkan: 19:30 – Fordrykkur 20:00-Borðhald Hvar:…

Bingó 2015

| Fréttir | No Comments

BINGÓ !!!!!! Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á laugardaginn 7. mars kl. 14 – 16.    Athugið að spilað verður á nýjum stað – í ár er það Grensáskirkja (rétt…

Leikhúsferð Neistamanna

| Fréttir | No Comments

Nú ætlar Neistafólk og aðstandendur að flykkjast í Tjarnarbíó og sjá leikritið… * * * BJÖRT Í SUMARHÚSI * * * eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og Þórarin Eldjárn.   Laugardaginn 28….

Á döfinni – vor 2015

| Fréttir | No Comments

BÍÓ!  Neistinn verður 20 ára þann 9. maí. Því er hér með blásið til starfs og til gleði. Byrjum 20. afmælisárið á bíóferð laugardaginn 31.jan. kl 11:30! Frítt fyrir okkur í Laugarásbíó á laugardaginn. Vinir…

Afmælisnýjár

| Fréttir | No Comments

Minnum á að nú í ár veður Neistinn 20 ára.   Þá er bráðsnjallt að kaupa eða selja nokkur dagatöl Neistans fyrir 2015!   Hlekkur hér til vinstri.   Svo…

Hjartamömmur – nýi mömmuklúbburinn

| Fréttir | No Comments

Nokkrar hjartamömmur sem hafa kynnst síðustu 2 ár í gegnum veikindi barnanna sinna; ýmist á Barnaspítalanum eða í Lundi, hafa sett á fót Fésbókarsíðuna Hjartamömmur.  Sandra Valsdóttir, ein af stofnendunum,…

Dagatal Neistans 2015

| Fréttir | No Comments

    Dagatal Neistans 2015 er komið út!     Að vanda prýða dagatalið flottar myndir af hjartabörnum á öllum aldri.   Dagatalið kostar 2.000 kr. og rennur ágóðinn óskertur…

Jólaballið 2014

| Fréttir | No Comments

  Hó Hó Hó.  Nú minnum við á JóLABALLIÐ.  Allir þurfa að vera klárir sunnudaginn 30. nóvember, kl. 14 – 16 að mæta í safnarðarheimili Grensássóknar. Jólasveinninn kemur með pokann góða … æ, hvað var…

Spilakvöld foreldra og GUCH 2014

| Fréttir | No Comments

  Nú styttist í það  –  munum að skrá okkur ekki seinna en á morgun, þriðjudag!   Hið árlega spilakvöld Neistans brestur á föstudagskvöldið 7. nóvember kl. 20:00 í húsnæði…

Jólakortin 2014

| Fréttir | No Comments

… eru komin ! Þau skarta myndum eftir hjartabarn og hjartasystkini, Galdur engilsins og Hlýju jólanna. Jólakortasalan er ein af meginfjáröflunarleiðum Neistans og rennur allur ágóði beint í Styrktarsjóð félagsins…

Af starfinu – sumar/haust 2014

| Fréttir | No Comments

Frá sumrinu Norrænu unglingasumarbúðirnar Sumarhátíð Neistans Reykjavíkurmaraþon Alþjóðlegi hjartadagurinn   Á döfinni Soon! – UNGLINGAHÓPURINN: Bogfimi! 7.nóv – Spilakvöld foreldra og aðstandenda 30.nóv – Jólaball Neistans   Norrænu unglingasumarbúðirnar Búðirnar…

Alþjóðlegi hjartadagurinn 2014: Hlaup, ganga, sund

| Fréttir | No Comments

Hjartadagurinn – hjartahlaupið – hjartagangan – sund!   Alþjóðlegi hjartadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Kópavogsvelli sunnudaginn, 28. september. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um að halda daginn hátíðlegan.  …

Reykjavíkurmaraþon 2014 – áfram Neistinn

| Fréttir | No Comments

    Nú verður Reykjavíkurmaraþonið á laugardaginn.  Neistinn verður að sjálfsögðu í eldlínunni.   Heitum á hlaupara – styrkjum Neistann – náum 1 milljón! Velunnarar Neistans eru hvattir til að…

Lína langsokkur

| Fréttir | No Comments

Hvísl hvísl hvísl …   … ekki segja neinum en við vitum að leynigesturinn á Sumarhátíðinni verður Lína langsokkur.   Hún mætir á slaginu 3!  Svo ekki koma of seint.

Sumarhátíð Neistans 2014

| Fréttir | No Comments

  Sunnudaginn 17. ágúst n.k. höldum við sumarhátíðina okkar í Guðmundarlundi. Hátíðin stendur frá kl 15:00 til kl. 17:00.   Ratleikur, Hoppukastalar, leynigestur (Lí.. La..) og fleira skemmtilegt.    Þarna verður…

Hverjir vilja vera memm?

| Fréttir | No Comments

  Nú leitum við að hjálparhöndum.    Þeir sem eru til í að vera með hafi samband á neistinn@neistinn.is.   Sumarhátið Neistans  17. ágúst Hverjir vilja vera með í veitingunum?…

Reykjavíkurmaraþon 2014 – Hlaupið fyrir Neistann

| Fréttir | No Comments

    Reykjavíkurmaraþon verður hlaupið 23. ágúst.  Búist er við mikilli þátttöku og góðri stemmningu.  Að vanda geta vinir Neistans tekið þátt í söfnun fyrir félagið með því að heita…

Ný stjórn – nýr formaður

| Fréttir | No Comments

Aðalfundur Neistans var haldinn þriðjudaginn 3. júní, 2014.     Þar bar helst til tíðinda að tveir reyndustu stjórnarmennirnir, þær Guðrún Bergmann Franzdóttir, formaður og Guðný Sigurðardóttir, gjaldkeri, gengu úr…

Aðalfundur Neistans 2014

| Fréttir | No Comments

verður haldinn þriðjudaginn 3. júní kl. 20:00 að Síðumúla 6. (2. hæð).   Léttar veitingar. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins lagðir fram 3. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram 4. Kosning…

Tillaga að lagabreytingu fyrir Neistann 2014

| Fréttir | No Comments

Nú líður að aðalfundi Neistans.  Komið hafa fram tillögur að lagabreytingum fyrir Neistann.  Þær eru kynntar hér til sögunnar og verður greitt um þær atkvæði á aðalfundinum.  Aðalfundur verður boðaður…

Árshátíð Neistans 2014 fellur niður/frestast

| Fréttir | No Comments

Elsku vinir. Okkur til mikillar armæðu tilkynnist hér með að árshátíðin í ár verður slegin af – eða a.m.k. frestað. Ónóg þátttaka veldur. Hvað veldur hins vegar þátttökuskortinum verður nú…

Árshátíð Neistans 2014

| Fréttir | No Comments

GUCHarar, hjartaforeldrar, aðstandendur … Árshátíðin vofir yfir! Hvenær: Föstudaginn 2. maí, 2014. Klukkan: 19:30-Fordrykkur, 20:00-Borðhald Hvar: Rúgbrauðsgerðin (Naminamm!) Borgartúni 6 Hvað: Frábær matur, skemmtilegt fólk Tónlistaratriði: Jú takk Uppistand: ARI…

Bingó 2014

| Fréttir | No Comments

Páska-BINGÓ !!!!!! Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á þriðjudaginn 8. apríl kl. 17 – 19.    Spilað verður í Seljakirkju.  Bingóið er fyrir alla félagsmenn, unga og aldna og að…

Orlofshús sumarið 2014

| Fréttir | No Comments

Sem aðilar að Umhyggju getum við fengið að dvelja í frábærum sumarhúsum félagsins í Vaðlaborgum og Brekkuskógi.Umsóknarfrestur fyrir sumarið 2014 rennur út 24. mars nk. Eins og undanfarin ár kostar vikan 25.000 kr. Húsin eru leigð frá…

Dagatal Neistans 2014

| Fréttir | No Comments

  Dagatal Neistans 2014 er komið út!     Að vanda prýða dagatalið flottar myndir af hjartabörnum á öllum aldri.   Dagatalið kostar 2.000 kr. og rennur ágóðinn óskertur til…

Allir á bíó – Laugarásbíó býður á FURÐUFUGLA

| Fréttir | No Comments

Furðufuglar Laugardaginn 21. desember ætlar Laugarásbíó að bjóða Neistafólki – og þá erum við að meina hjartakrökkum, mömmum og pöbbum, öfum og ömmum, frænkum og frændum og … – á fyndnustu fuglamynd allra tíma, FURÐUFUGLA….

ABC leikföng – afsláttur fyrir félagsmenn

| Fréttir | No Comments

Foreldrum og aðstandendum langveikra og fatlaðra barna stendur til boða að versla vörur í ABC leikföngum á lægra verði fram að jólum. ABC Leikföng er eina fyrirtækið á Íslandi sem…

Spilakvöld foreldra 2013

| Fréttir | No Comments

  Nú styttist í það – munum að skrá okkur!   Hið árlega spilakvöld Neistans brestur á föstudagskvöldið 8. nóvember kl. 20:00 í húsnæði Neistans að Síðumúla 6, 1.hæð (gengið…

Á döfinni – haust 2013

| Fréttir | No Comments

Nú er eins gott að draga fram almanakið og setja hring um nokkra daga.  Það stefnir í skemmtilegan vetur hjá okkur.   Vídeókvöld (Unglingahópurinn) Unglingahópurinn ætlar að hittast fljótlega heima…

Styrkjum hjartaþræðina – söfnun fyrir nýju hjartaþræðingartæki

| Fréttir | No Comments

Neistinn og Hjartaheill hafa hrundið af stað átakinu Styrkjum hjartaþræðina, til söfnunar fyrir nýju hjartaþræðingartæki á hjartadeild Landsspítalans. Elsta hjartaþræðingartækið á Landspítalanum er nú orðið 16 ára gamalt og aðeins…

Alþjóðlegi hjartadagurinn: Leikhópurinn Lotta

| Fréttir | No Comments

Haldið verður uppá 30 ár afmæli Hjartaheilla og Alþjóðlega hjartadaginn sunnudaginn 29. september 2013.   Þá munum við efna til 3 km göngu frá Síðumúla 6, kl. 11:00 og ganga…

Reykjavíkurmaraþon – 50 hlupu fyrir Neistann

| Fréttir | No Comments

    Reykjavíkurmaraþonið fór vel fram að vanda og hlupu um 50 hlauparar til góðs fyrir Neistann.  Ekki er enn ljóst hve mikið safnaðist fyrir okkur, en þó það að…

Jólakortasamkeppni 2013

| Fréttir | No Comments

Nú styttist í jólin … eða þannig.  Í ár ætlar Neistinn að leita til allra hjartabarna og systkina þeirra um hugmynd að jólakorti Neistans 2013.  Það sem þið þurfið að…

Reykjavíkurmaraþon 2013 – Hlaupið fyrir Neistann

| Fréttir | No Comments

    Reykjavíarkurmaraþon verður hlaupið 24. ágúst.  Maraþonið er 30 ára í ár og má því búast við mikilli þátttöku og góðri stemmningu.  Að vanda geta vinir Neistans tekið þátt…

Ása Ásgeirsdóttir , okkar maður í Lundi

| Fréttir | No Comments

Þann 1. ágúst tekur Ása Ásgeirsdóttir við starfi tengiliðar Sjúkratrygginga Íslands í Lundi, spítalans og okkar.  Hún verðu því okkar maður þar.  Hjartaforeldrar á leið til Lundar geta leitað til hennar…

Sumarhátíð Neistans 2013

| Fréttir | No Comments

  Sunnudaginn 2. júní n.k. höldum við sumarhátíðina okkar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hátíðin stendur frá kl 13:00 til kl. 15:00.   Íþróttaálfurinn og Solla stirða koma í heimsókn og skemmta…

Aðalfundur Neistans 2013

| Fréttir | No Comments

verður haldinn fimmtudaginn 16. maí kl. 20:00 að Síðumúla 6.   Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins lagðir fram 3. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram 4. Kosning stjórnar…

HJÖRTUR er mættur á Barnaspítala Hringsins

| Fréttir | No Comments

Bjóðum hann velkominn og fögnum afmæli Neistans Í tilefni af 18 ára afmæli Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna, verður nýja hjartaómskoðunartækið Hjörtur tekið formlega í notkun miðvikudaginn 8. maí kl. 10:00…

Bingó 2013

| Fréttir | No Comments

Páska-BINGÓ !!!!!! Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á miðvikudaginn 20. mars kl. 17 – 19.    Spilað verður í Seljakirkju.  Bingóið er fyrir alla félagsmenn, unga og aldna og að…

Árshátíð Neistans 2013 – útkall

| Fréttir | No Comments

Viljum minna menn á að árshátíðin verður á laugardaginn.   Á morgun (þriðjud. 5. mars.) eru síðustu forvöð að fá miðann á lægra verðinu (3.900 kr.).     Hera Björk er klár…

Orlofshús sumarið 2013

| Fréttir | No Comments

  Umsóknarfrestur til að leigja orlofshús Umhyggju í sumar er til  15. mars. Það er eingöngu leigð vika í senn og kostar hún kr. 25.000.   Sumarhúsin eru tvö, annað…

Á döfinni – vor 2013

| Fréttir | No Comments

  Nú er eins gott að draga fram rauða pennann og setja hring um nokkra daga á almanakinu. Það stefnir í sérstaklega skemmtilegt vor hjá okkur.   Árshátíð foreldra/aðstandenda Nú…

Á döfinni – vor 2013

| Fréttir | No Comments

  Nú er eins gott að draga fram rauða pennann og setja hring um nokkra daga á almanakinu. Það stefnir í sérstaklega skemmtilegt vor hjá okkur.   Árshátíð foreldra/aðstandenda Nú…

Árshátíð Neistans 2013

| Fréttir | No Comments

Nú verður stuð! Foreldrar, aðstandendur … (ca. 20 ára +) skemmtum okkur nú! Hvenær: Laugardaginn 9. mars, 2013. Klukkan: 19:00-Fordrykkur, 19:30-Borðhald Hvar: PANORAMA (Vá! Klassi) Ingólfsstr. 1 Hvað: Frábær matur,…

Allir í bíó á laugardaginn

| Fréttir | No Comments

    Laugarásbíó býður okkur í Neistanum á bíó á morgun, laugardaginn 22. des. kl. 12.   Sýnd verður myndin So Undercover með Miley Cyrus í aðalhlutverki.   Fjölmennum og…

Jólaball Neistans 2012

| Fréttir | No Comments

Hó Hó Hó.  Jólaballið verður næstu helgi, laugardaginn 8. desember, kl. 14 – 16 í safnarðarheimili Grensássóknar.   Jólasveinninn kemur með pokann góða.  Dansað verður í kringum jólatréð við undirleik…

Jólakort Neistans 2012

| Fréttir | No Comments

  Jólakortin komin ! Kortin eru seld til fyrirtækja í stykkjatali og á 100 kr./stk. með eða án texta. Einnig er hægt að fá þau 10 stk. saman í pakka…

Spilakvöld foreldra

| Fréttir | No Comments

  Nú styttist í það – munum að skrá okkur!   Fyrsta spilakvöld Neistans verðurd núna á föstudagskvöldið 2. nóvember kl. 20:00 í húsnæði Neistans að Síðumúla 6, 1.hæð (gengið…

Rúm milljón safnaðist í afmælissöfnun Kringlunnar

| Fréttir | No Comments

  „Láttu hjartað ráða“ var söfnun sem Rekstrarfélag Kringlunnar stóð fyrir til stuðnings Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Söfnunin var liður í hátíðahöldum í tilefni 25 ára afmælis Kringlunnar.   Afraksturinn…

Á döfinni – haust 2012

| Fréttir | No Comments

Nú er eins gott að draga fram almanakið ogsetja hring um nokkra daga.  Það stefnir í skemmtilegan vetur hjá okkur.   Ævintýragarðurinn (Unglingahópurinn) Unglingahópurinn ætlar að fjölmenna í Adrenalingarðinn á…

Alþjóðlegi hjartadagurinn 2012 – Bronsleikarnir og Hjartagangan

| Fréttir | No Comments

Alþjóðlegi hjartadagurinn verður þann 29. september. Í tilefni dagsins hvetur Neistinn alla til að koma í Laugardalinn og taka þátt Bronsleikunum og Hjartagöngunni. Bronsleikarnir (kl. 9:30) Bronsleikarnir verða nú í fyrsta…

Nordic Youth Camp 2012 í sumar

| Fréttir | No Comments

  Norðurlandasumarbúðirnar voru haldnar í Nyköping í Svíþjóð í ár.  Aldrei áður hafa jafnmargir sótt um að komast í búðirnar.  Um leið og við fögnum því hvað unglingahópurinn okkar stækkar,…

Uppboð á húfum til styrktar Neistanum

| Fréttir | No Comments

Dagana 5.-10. sept. verður uppboð á húfum til styrktar Neistanum.   Húfurnar, sem eru 44 eru prjónaðar af Guðrúnu Magnúsdóttir, höfundi bókarinnar Húfuprjón sem er nýkomin út.  Þær er allar að…

Kringlan með afmælissöfnun fyrir hjartveik börn

| Fréttir | No Comments

Í tilefni þess að Kringlan er 25 ára hefur verið ákveðið að gefa einskonar afmælisgjöf frá Kringlunni og viðskiptavinum til Neistans á þessum tímamótum.   Útbúinn hefur verið hjartalaga risasparibaukur…

Reykjavíkurmaraþon – Hlaupið fyrir Neistann

| Fréttir | No Comments

 Reykjavíkurmaraþon verður hlaupið laugardaginn 18. ágúst.  Að venju hlaupa margir til styrktar Neistanum og hvetjum við fólk til að heita á þessa hlaupara.   Þá sem hlaupa fyrir Neistann má…

Sumarhátíð Neistans 2012 í Árbæjarsafni

| Fréttir | No Comments

Sumarhátíð Neistans í ár verður haldin sunnudaginn 1. júlí n.k. í Árbæjarsafni.   Hátíðin stendur frá kl 13:00 til kl. 15:00.   Þarna ætlum við að njóta þess að eiga…

Myndin “70 lítil hjörtu” komin á vefinn

| Fréttir | No Comments

Sjónvarpsmynd Páls Kristins Pálssonar, 70 lítil hjörtu, sem Neistinn lét gera og sýnd hefur verið í sjónvarpinu, er nú aðgengileg á Netinu.   – Með íslenskum texta: https://vimeo.com/43075759 – Ótextuð:…

Aðalfundur Neistans

| Fréttir | No Comments

verður haldinn fimmtudaginn 31. maí kl. 20:00 að Síðumúla 6.   Dagskrá:   1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins lagðir fram 3. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram 4. Kosning…

Bingó – BINGÓ

| Fréttir | No Comments

Neistinn býður félagsmönnum sínum í bingó laugardaginn 18. febrúar n.k.  frá kl.12:00 til 14:00 í Seljakirkju.  Fullt, FULLT af flottum vinningum eins og ávallt.   Svo gæðum við okkur á…

Hjartaþegi hvetur þingheim

| Fréttir | No Comments

„Það sem vakir fyrir mér er að fá íslensku þjóðina til að vera gjafmildari á líffæri og að stytta bið einstaklinga eftir nýjum líffærum vegna veikinda sem ekki er hægt…

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár.

| Fréttir | No Comments

Kæru félagsmenn og styrktaraðilar.  Á hátíð ljóss og friðar óskum við ykkur gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs. Stjórn Neistans. 

Jólaball Neistans ofl.

| Fréttir | No Comments

Jólaball Neistans 2011, bíóferð og Unglingahópur Jólaball Neistans verður haldið laugardaginn, 10. desember n.k. kl. 13:00 – 15:00 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Þá syngjum við saman og dönsum við undirleik SÍBS…

Dagatal Neistans 2012

| Fréttir | No Comments

Gefum út nú þriðja árið í röð þetta flotta dagatal fyrir árið 2012. Dagatalið kostar 1500 kr. og rennur óskert til styrktar hjartveikum börnum. Þeir sem hafa áhuga geta pantað dagatal…

Jólakort Neistans 2011.

| Fréttir | No Comments

Verndarengill, myndir eftir listakonuna Helmu Þorsteinsdóttur. Allur ágóði rennur til hjartveikra barna.    Jólakortin seljast 10 stk 5 af hvorri mynd. í pk. á 1000 kr. Kortin eru með texta…

Sérstök sýning á Algjörum Sveppa og töfraskápnum til styrktar Umhyggju

| Fréttir | No Comments

    Sérstök sýning á Algjörum Sveppa og töfraskápnum til styrktar Umhyggju verður haldin sunnudaginn 30. október kl. 12 í Kringlubíói en þá mun Sveppi mæta á sýninguna og bíómiðinn…

Fræðsla fyrir foreldra langveikrabarna

| Fréttir | No Comments

  Laugardaginn 22. október 2011 verður fræðsla fyrir foreldra langveikra barna á Norðurlandi.   Hulda S. Guðmundsdóttir sálfræðingur mun koma til okkar og vera með erindi sem hún nefnir; ,,sátt…

Neistinn í samstarfi við Dale Carnegie

| Fréttir | No Comments

    Neistinn í samstarfi við Dale Carnegie bjóða upp á námskeið fyrir ungt fólk. Námskeiðin eru fyrir 10-12 ára, 13-15 ára, 16-20 ára og 21-25 ára. Yfir 3000 unglingar…

Sundferð Neistans

| Fréttir | No Comments

  Nú er sumarfrí Mömmuklúbbsins á enda og ætlum við að fara í Lágafellslaugina Mosfellsbæ sunnudaginn 4.september og skemmta okkur saman, hittumst í anddyrinu kl. 11 :=)   Allir velkomnir…

Á allra vörum

| Fréttir | No Comments

  Ríflega 40 milljónir króna  söfnuðust í átakinu „Á allra vörum“ 2011.  Söfnunarféð verður notað til að kaupa nýtt hjartaómskoðunartæki fyrir börn,   sem staðsett verður á Barnaspítala Hringsins. Tækið hefur…

Söfnunarþáttur í opinni á SkjáEinum á föstudaginn

| Fréttir | No Comments

Á föstudagskvöldið 26. ágúst kl. 21:00 verður söfnunar- og skemmtiþáttur í opinni dagskrá á SkjáEinum.  Þar geta landsmenn tekið þátt og safnað fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Á meðan á…

Á ALLRA VÖRUM KVÖLD Í KRINGLUNNI 18. ÁGÚST

| Fréttir | No Comments

Á allra vörum kvöldið verður í Krinlgunni fimmtudagskvöldið 18. ágúst kl. 18:00 – 21:00.  Frábært kvöld sem enginn má missa af.  Á allra vörum glossinn og bolir frá Aunts Design…

Á allra vörum styður hjartveik börn

| Fréttir | No Comments

Góðgerðarfélagið „Á allra vörum“ leggur nú af stað í sína fjórðu landssöfnun. Um er að ræða kynningar- og fjáröflunarátak þar sem þjóðin sameinast og lætur gott af sér leiða. Félagið…

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

| Fréttir | No Comments

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið þann 20.ágúst nk. Eins og fyrri ár verður hægt að hlaupa fyrir Neistann og heita á viðkomandi hlaupara. Smelltu hér til að fara inná hlaupastyrkur.is og heita á…

Sumarhátíð Neistans 2011

| Fréttir | No Comments

Sumarhátíð 2011 Sumarhátíð Neistans 2011 verður haldin fimmtudaginn 23. júní n.k. frá kl. 17:00 til 20:00 í skemmtigarðinum Grafarvogi. Þar gæðum við okkur á grilluðum pylsum með tilheyrandi í frábærri aðstöðu…

Aðalfundur Neistans

| Fréttir | No Comments

Aðalfundur Neistans var haldinn í gærkveldi, það var ágæt mæting og fundarhöld gengur vel. Farið var yfir skýrslu stjórnar og reikninga og voru þeir samþykktir einróma. Úr stjórn gengur Berglind…

Fræðslufundur á Norðurlandi

| Fréttir | No Comments

Fræðsla fyrir foreldra hjartveikra barna á NorðurlandiFimmtudaginn 19. maí n.k. kl. 16:30 ætlar dr. Sigríður Halldórsdóttir í Háskólanum á Akureyriað fræða foreldra og aðra aðstandendur hjartveikra barna um sál- og…

Mömmuklúbbur 11 mai 2011

| Fréttir | No Comments

MÖMMUKLÚBBUR!!Breyting á degi en við ætluðum að hittast í kvöld 10. maí en vegna Eurovision höfum við ákveðið að fresta því um einn dag og hittast í staðinn miðvikudaginn 11.maí…

Fjölskyldu & húsdýragarðurinn

| Fréttir | No Comments

Sunnudaginn 15. maí nk. frá  kl.ca. 12-16 er öllum félagsmönnum Neistans boðið frítt í Fjölskyldu & húsdýragarðinn með fjölskylduna sína. Sumarhátíðin okkar verður í júlí með svipuðu sniði og síðustu…

Ný heimasíða Neistans

| Fréttir | No Comments

„Ágætu félagsmenn og aðrir velunnarar Neistans“Í dag miðvikudaginn 20. apríl 2011 fór í loftið nýr vefur Neistans. Markmiðið með vefnum er að veita sem bestu upplýsingar um starf samtakanna, fræðslu svo…

Keila

| Fréttir | No Comments

Nú er komið að fyrsta hittingi unglingahópsins okkar á þessu ári en við ætlum að skella okkur í keilu miðvikudaginn 30. mars kl. 16 og fáum okkur svo smá snarl á…

Bingó

| Fréttir | No Comments

Minnum alla á bingóið nk laugardag 12. mars frá kl. 11-14 í safnaðarheimili Seljakirkju. Fullt af flottum vinningum og eins og endranær endum við bingóið á pizzaveislu. Hlökkum til að…

Minnum á mömmuklúbbinn í kvöld!!

| Fréttir | No Comments

Nú er loks komið að því að við mömmurnar ætlum að hittast.  Hittingurinn á að vera í Síðumúla 6. fimmtudaginn 27.mars kl.20 (Gengið inn bakatil). Margrét Albertsdóttir félagsráðgjafi hjá SÍBS…

Dagatal 2011

| Fréttir | No Comments

Annað árið í röð gefum við út dagatal með myndum af 13 hjartveikum börnum á aldrinum 2-18 ára. Þau eru til sölu á skrifstofu samtakanna að Síðumúla 6, s: 552-5744 eða…

Upplýsingasíður

| Fréttir | No Comments

Minnum ykkur á frábærar upplýsingasíður. Hjartagáttin sem er íslensk síða og með allar eða flestar upplýsingar fyrir fólk sem er að fara með börn sín í aðgerðir bæði hér heima…

Breytt afsláttarkort frá 1. janúar 2010

| Fréttir | No Comments

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) munu þann 1. janúar 2010 hefja rafræna útgáfu á afsláttarkortum og greiðsluskjölum til einstaklinga vegna heilbrigðisþjónustu. Hætt verður útgáfu kortsins á plastformi en greiðsluskjöl verða fyrst um…

Bláa lónið

| Fréttir | No Comments

Minnum félagsmenn á kortin í Bláa lónið – hver fjölskylda getur haft kortið yfir helgi Bláa lónið styrkir Umhyggju og félögin undir þeim.  Bláa lónið hefur veitt Umhyggju, félagi langveikra barna…