Fréttir

Hér eru allar fréttir saman komnar í góðum félagsskap - Alveg síðan í janúar 2009

Blóðsöfnunardagur Neistans og Blóðbankans 12. febrúar

| Fréttir | No Comments

Mánudaginn 12. febrúar munu Blóðbankinn og Neistinn í samvinnu í annað sinn hvetja landsmenn sérstaklega til að gefa blóð. Hjartabörn hafa býsna mörg þurft að nota þjónustu bankans og viljum…

Bíó fyrir félagsmenn á norðurlandi

| Fréttir | No Comments

Borgarbíó á Akureyri býður hjartabörnum og fjölskyldum þeirra í bíó fimmtudaginn, 25. janúar kl. 17:40 á Paddington 2. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að skella sér á þessa frábæru…

Neistahúfa handa nýburum

| Fréttir | No Comments

Vikuna 7.-14. febrúar stendur yfir alþjóðleg vitundarvika um meðfædda hjartagalla. Þessa viku eykur Neistinn áherslu á fræðslu til almennings um meðfædda hjartagalla og um leið á starfsemi Neistans. Einnig mun…

Jólakveðja frá Neistanum

| Fréttir | No Comments

Neistinn óskar öllum félagsmönnum sínum sem og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með hjartans þakklæti fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.

Heiðursmerki Hjartaheillar

| Fréttir | No Comments

Á formannafundi Hjartaheilla þann 8. desember s.l. voru 20 félagar heiðraðir fyrir margvísleg störf í þágu Hjartaheilla. Á meðal þeirra sem voru heiðraðir átti Neistinn  þrjá flotta fulltrúa. Valur Stefánsson…

| Fréttir | No Comments

Félag austfirskra kvenna bauð stjórnarmeðlimum Neistans á jólafund þeirra þann 4.desember þar sem formaður félagsins, hún Sigurbjörg Bjarnadóttir, færði fulltrúum stjórnarinnar þeim Ellen og Ingibjörgu, 300 þúsund króna styrk úr…

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments

Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 2000 -2004), verða í Gotlandi, Svíþjóð næsta sumar. Búðirnar standa yfir dagana 24. – 31. júlí 2018.   Þeir sem hafa áhuga á…

Dagatal Neistans 2018

| Fréttir | No Comments

Dagatal Neistans 2018 er komið út! Að vanda prýða dagatalið flottar myndir af hjartabörnum á öllum aldri. Dagatalið kostar 2.000 kr. og rennur ágóðinn óskertur til styrktar hjartveikum börnum. Þeir sem…

Jólaball 2017

| Fréttir | No Comments

Hó Hó Hó.  Jólaballið verður sunnudaginn 10. desember, kl. 14 – 16 í safnarðarheimili Grensássóknar.   Jólasveinninn kemur með pokann góða. Dansað verður í kringum jólatréð við undirleik SÍBS sveitarinnar – og allt það. Allir…

| Fréttir | No Comments

Á dögunum kom golfarinn Bjarni Sigurðsson færandi hendi í höfuðstöðvar Neistans og afhenti Fríðu framkvæmdastjóra veglegan styrk. Um er að ræða fé sem safnaðist í leiknum „Látum gott af okkur…

Stórafmæli og framlag til Neistans

| Fréttir | No Comments

Karl Roth og Margrét Kristjánsdóttir, foreldrar Heklu hjartastelpu héltu saman upp á stórafmæli sín í október síðastliðinn. Saman héltu þau stóra veislu og í stað gjafa óskuðu þau eftir framlagi…

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Neistinn

| Fréttir | No Comments

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Neistinn hafa haldist þétt í hendur þetta sumarið. Við fengum afhentan styrk frá þeim sem er afrakstur samvinnu sumarsins. Hjólandi og hlaupandi, hafa þau glatt okkur með…

Ógleymanleg fjórhjólaferð

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments

Unglingahópur Neistans hittist síðastliðinn laugardag, Black Beach Tours   bauð unglingunum í ógleymanlega fjórhjólaferð. Mætingin var frábær, allir skemmtu sér ótrúlega vel og gleðin var alsráðandi allan daginn.  Við færum…

Höfundar Kransæðabókarinnar afhentu Neistanum 500 þúsund króna styrk

| Fréttir | No Comments

Höfundar Kransæðabókarinnar hafa veitt Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, 500 þúsund króna fjárstyrk. Fríða Björk Arnardóttir tók við styrknum 21. september 2017 fyrir hönd Neistans úr höndum prófessoranna Guðmundar Þorgeirssonar, ritstjóra bókarinnar, og Tómasar Guðbjartssonar….

Alþjóðlegi hjartadagurinn 2017

| Fréttir | No Comments

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi…

UNGLINGAHITTINGUR!

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments

Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næst laugardaginn 7 október kl. 12.30 og skella sér í  Speed boat adventure, endilega meldið ykkur á unglingasíðu Neistans eða með því að senda mail á gudrun@hjartaheill.is því…

| Fréttir | No Comments

Núna eru liðnir nokkrir dagar frá Reykjavíkurmaraþoninu, og búið að loka fyrir áheitasöfnun. Í ár hlupu hátt í 120 manns fyrir félagið, og söfnuðu hvorki meira né minna en 3.332.385…

Nú eru aðeins 3 dagar í hlaup !

| Fréttir | No Comments

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 19. ágúst n.k. Skráningarhátíðin fer fram þann 17. og 18. ágúst í Laugardalshöllinni, og við hvetjum alla til að koma við…

Sumarlokun

| Fréttir | No Comments

Gleðilegt sumar! Lokað vegna sumarleyfa. Skrifstofa Neistans og Hjartaheilla verður lokuð frá 3. júlí til og með 31. júlí 2017. Hægt verður að hafa samband í síma 899-1823 ef eitthvað kemur…

Nú styttist í hlaup !

| Fréttir | No Comments

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið sem er ein af okkar stærstu fjáröflunum! Fjöldinn allur mun hlaupa fyrir Neistann þann 19. ágúst næst komandi, en þetta er félaginu ómetanlegur stuðningur. Til…

Kökubasar

| Fréttir | No Comments

Vinkonurnar Móey María og Margrét Júlía í 10.bekk í Salaskóla voru með fjáröflun á dögunum fyrir Neistann. Þær voru með kökubasar þar sem þær tóku niður pantanir, bökuðu og seldu…

Bónus styrkir Neistann

| Fréttir | No Comments

Bónus færði  Neistanum veglegan styrk að upphæð kr. 1.000.000. Við færum Bónus hjartans þakkir fyrir stuðninginn !

Styrkur

| Fréttir | No Comments

  Lionsklúbbur Reykjavíkur færði á dögunum Neistanum veglegan styrk að gjöf. Þessi stóra gjöf er ómetanleg fyrir starfið okkar og sömuleiðis hvatning og mikilvæg viðurkenning. Við færum Lionsklúbb Reykjavíkur hjartans þakkir…

Í sátt við sjálfan mig: Sjálfsmynd og sjálfstyrking langveikra barna

| Fréttir | No Comments

Mánudaginn 29. maí n.k. mun Hulda S. Guðmundsdóttir sálfræðingur koma til okkar og vera með erindi sem hún nefnir; ,,Í sátt við sjálfan mig: Sjálfsmynd og sjálfstyrking langveikra barna“. Fundurinn…

Unglingahópur Neistans

| Fréttir | No Comments

Pizza spjall Unglingahópur Neistans hittist í byrjun vikunnar og áttu þau skemmtilega kvöldstund saman. Gunnlaugur Sigfússon hjartalæknir mætti og snæddi með þeim pizzu og átti með þeim létt spjall. Gaman…

Lionsklúbburinn Fjölnir

| Fréttir | No Comments

Lionsklúbburinn Fjölnir færði Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, 10 milljóna króna peningagjöf. Það er hæsti styrkur sem íslenskur Lionsklúbbur hefur veitt einum og sama aðilanum. Árlega fæðast um 70 börn með…

Aðalfundur Neistans 2017

| Fréttir | No Comments

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 17. maí kl. 20:00 í Síðumúla 6. (2. hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna…

Árshátíð Neistans 2017

| Fréttir | No Comments

Árshátíð Neistans 2017 Fjölmennasta árshátíð Neistans hingað til var haldin í Galasalnum í Kópavogi laugardaginn 8. apríl. Gísli Einarsson tók að sér að vera veislustjóri fyrir okkur og gestirnir skemmtu sér…

Páskabingó

| Fréttir | No Comments

Hið árlega páskabingó Neistans verður haldið 25. mars í Vinabæ!  Bingóið hefst kl 14:00 og stendur til kl 16:00Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að koma og gera sér glaðan…

Bíó fyrir félagsmenn á norðurlandi

| Fréttir | No Comments

Borgarbíó á Akureyri býður hjartabörnum í bíó á sunnudaginn, 19. febrúar kl. 15:30 á Billa Blikk. Frítt er fyrir hjartabarn og einn fylgdarmann 🙂 Við hvetjum að sjálfsögðu alla til…

Blóðgjöf er lífgjöf!

| Fréttir | No Comments

Fimmtudaginn 9. febrúar var blóðsöfnunardagur Neistans haldinn í samstarfi við Blóðbankann sem hluti af vitundarviku um meðfædda hjartasjúkdóma. Þá voru félagsmenn sérstaklega hvattir til að gefa blóð í tilefni dagsins…

Neistabíó!

| Fréttir | No Comments

Laugarásbíó bauð félagsmönnum Neistans á teiknimyndina Billi Blikk, sunnudaginn 29. janúar síðast liðinn. Við höfum notið velvildar Laugarásbíó síðast liðin ár, og færum þeim hjartans þakkir fyrir. Frábær mæting var…

Neistabíó!

| Fréttir | No Comments

Laugarásbíó bauð félagsmönnum Neistans á teiknimyndina Billi Blikk, sunnudaginn 29. janúar síðast liðinn. Við höfum notið velvildar Laugarásbíó síðast liðin ár, og færum þeim hjartans þakkir fyrir.  Frábær mæting var…

Blóðgjöf er lífgjöf!

| Fréttir | No Comments

Fimmtudaginn 9. febrúar var blóðsöfnunardagur Neistans haldinn í samstarfi við Blóðbankann sem hluti af vitundarviku um meðfædda hjartasjúkdóma. Þá voru félagsmenn sérstaklega hvattir til að gefa blóð í tilefni dagsins…

Bíó fyrir félagsmenn á norðurlandi

| Fréttir | No Comments

Borgarbíó á Akureyri býður hjartabörnum í bíó á sunnudaginn, 19. febrúar kl. 15:30 á Billa Blikk.  Frítt er fyrir hjartabarn og einn fylgdarmann 🙂  Við hvetjum að sjálfsögðu alla til…

Pottormar

| Fréttir | No Comments

Sundhópur í Suðurbæjarlaug hittist nær daglega, syndir saman og á gott spjall í heita pottinum. Í upphafi Þorrans hittist hópurinn í þorraveislu og gæddi sér á dýrindis veitingum í pottinum….

Blóðsöfnunardagur Neistans og Blóðbankans 9. febrúar

| Fréttir | No Comments

Fimmtudaginn 9. febrúar munu Blóðbankinn og Neistinn í samvinnu í annað sinn hvetja landsmenn sérstaklega til að gefa blóð. Hjartabörn hafa býsna mörg þurft að nota þjónustu bankans og viljum…

Húfuverkefni Neistans

| Fréttir | No Comments

Vikuna 7.-14. febrúar stendur yfir alþjóðleg vitundarvika um meðfædda hjartagalla. Þessa viku eykur Neistinn áherslu á fræðslu til almennings um meðfædda hjartagalla og um leið á starfsemi Neistans.    Stjórn…

Postular bifhjólasamtök og Neistinn

| Fréttir | No Comments

Þann 31. janúar síðast liðinn var okkur í Neistanum boðið í kvöldkaffi á Selfoss hjá bifhjólasamtökunum Postular. Valur, fyrrum formaður Neistans og búsettur á svæðinu, fór fyrir okkar hönd og…

Unglingahópur Neistans

| Fréttir | No Comments

  Unglingahópurinn byrjaði árið snemma í ár en fyrsti hittingur okkar árið 2017 var 3 janúar s.l en þá fórum við í Keiluhöllina Egilshöll. Fengum við pizzur og leik í…

Dagatal Neistans 2017

| Fréttir | No Comments

Dagatal Neistans 2017 er komið út! Að vanda prýða dagatalið flottar myndir af hjartabörnum á öllum aldri. Dagatalið kostar 2.000 kr. og rennur ágóðinn óskertur til styrktar hjartveikum börnum. Þeir sem…

Jólaball 2016

| Fréttir | No Comments

Hó Hó Hó.  Jólaballið verður sunnudaginn 11. desember, kl. 14 – 16 í safnarðarheimili Grensássóknar.   Jólasveinninn kemur með pokann góða.  Dansað verður í kringum jólatréð við undirleik SÍBS sveitarinnar – og allt það. …

Unglingakvöld Neistans

| Fréttir | No Comments

14 október sl. hittist unglingahópur Neistans í húsakynnum Neistans að Síðumúla 6. Byrjuðum á því að háma í okkur pizzur og með því svo mætti Pílusamband Íslands til okkar sem…

Spilakvöld foreldra og GUCH 2016

| Fréttir | No Comments

Hið árlega spilakvöld Neistans verður haldið þann 4 nóvember kl. 20:00 í húsnæði Neistans að Síðumúla 6, 2.hæð.Hjartaforeldrar og GUCH-arar, mætum öll og skemmtum okkur saman!ATH aldurstakmarkið er 18 ára!Spiluð…

Samfélagssjóður ISAVIA

| Fréttir | No Comments

Þann 1. september síðast liðinn veitti ISAVIA styrki úr samfélagssjóði sínum, en ISAVIA hefur síðustu ár látið til sín taka í samfélagsmálum landsins og styrkt fjöldamörg góð verkefni. Í ár…

Spennandi vetur

| Fréttir | No Comments

Nú er aðeins liðið á september og nóg framundan! Allir félagsmenn ættu að hafa fengið fallegt minnisblað til að skella á ísskápinn fyrr í mánuðinum.    Í liðinni viku hófust…

Norðurlandasumarbúðirnar 2016

| Fréttir | No Comments

Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru í júlí í ár en Neistinn átti 12 fulltrúa þar þeas 10 hjartveika unglinga á aldrinum 14-18 ára og 2 fararstjóra, að þessu sinni vorum við…

Hjartans þakkir!

| Fréttir | No Comments

Núna er liðin rétt rúm vika frá Reykjavíkurmaraþoninu, og búið að loka fyrir áheitasöfnun.  Í ár hlupu hátt í 140 manns fyrir félagið, og söfnuðu hvorki meira né minna en…

Nú eru aðeins 4 dagar!

| Fréttir | No Comments

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 20. ágúst n.k.   Skráningarhátíðin fer fram þann 18. og 19. ágúst í Laugardalshöllinni, og við hvetjum alla til að koma…

Reykjavíkurmaraþon 2016!

| Fréttir | No Comments

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 20. ágúst n.k.   Reykjavíkurmaraþonið hefur verið ein af okkar stærstu fjáröflunarleiðum undanfarin ár, og skiptir félagið mjög miklu máli en…