Skip to main content

Myndin “70 lítil hjörtu” komin á vefinn

By maí 30, 2012Fréttir

70_litil_hjortuSjónvarpsmynd Páls Kristins Pálssonar, 70 lítil hjörtu, sem Neistinn lét gera og sýnd hefur verið í sjónvarpinu, er nú aðgengileg á Netinu.

 

– Með íslenskum texta: https://vimeo.com/43075759

– Ótextuð: https://vimeo.com/42640755).

– Með enskum texta:

http://www.youtube.com/watch?v=XDN1a47-khM&feature=share

 

Í myndinni er fjallað um meðfædda hjartagalla og þeir skoðaðir frá ýmsum sjónarhornum. Rætt er við lækna, aðstandendur hjartabarna og konu með hjartagalla sem sjálf hefur eignast barn. Myndin hlaut góða dóma og þótti sérstaklega fræðandi. Við hvetjum aðstandendur hjartabarna til að benda vinum og vandamönnum á myndina.