Skip to main content

Reykjavíkurmaraþon 2014 – áfram Neistinn

By ágúst 21, 2014Fréttir
jakob hleypur

 

 

Nú verður Reykjavíkurmaraþonið á laugardaginn.  Neistinn verður að sjálfsögðu í eldlínunni.

 

Heitum á hlaupara – styrkjum Neistann – náum 1 milljón!


Velunnarar NeiReykjavikurmaraþon - Jakob hleypurstans eru hvattir til að láta eitthvað af hendi rakna og heita á hlaupara Neistans.   Hlaupara Neistans má sjá með því að smella hér.  Auðvelt er að heita á þá á síðunni en hægt er að greiða áheit með kreditkorti, millifærslu eða með því að senda áheitanúmer keppenda sem sms skeyti.

 

Við erum komin með hátt í kr. 800.000 í áheit á Neistahlaupara.  Hvernig væri að ná 1 milljón?
 

Hlaupa sjálfur til góðs – safna fyrir Neistann

Netskráningu á www.marathon.is lýkur í dag, fimmtudag) en hægt verður að skrá sig á skráningarhátíðinni í Laugardal í dag og á morgun (föstudag) kl. 14-19 báða daga.

 

Hvetjum okkar menn – mætum hjá JL-húsinu kl. 9:00

Neistafólk ætlar að safnast saman við JL-húsið (sjávarmegin – nær göngustígnum) og hvetja sína menn þegar þeir hlaupa hjá.  Heitt kakó verður á könnunni.

 

Sjá á korti hér fyrir neðan…

 

Hvatningarstaður Neistans

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

r/collect

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gat, _gid
collect

Other