Reynslusögur

Við söfnum saman reynslusögum því það er hægt að læra svo margt af þeim

Heim til afa og ömmu á Íslandi með Iceland Express.

| Reynslusögur | No Comments

Þrátt fyrir að vera með íslenskt vegabréf og íslenska mömmu komst Ísabella Siddall ekki heim til Íslands fyrr en 2 ára gömul. Fjölskyldan býr í London Mark Siddall, Drífa Arnþórsdóttir,…

Að eiga hjartveikt barn

| Reynslusögur | No Comments

Það að eiga hjartveikt barn. Það er jafn misjafnt og fólkið er margt hvernig fólk tekst á við það en reynslan sýnir samt sem áður að greiningin og ferlið á…