Sumarhátíð Neistans 2019

Sumarhátíð Neistans verður haldinn í Björnslundi í Norðlingarholti miðvikudaginn 12.júní frá 17:00-19:00.

Dagskrá hátíðarinnar verður að vanda fjölbreytt en hún verður auglýst nánar þegar nær dregur.

Hlökkum til að eiga góðan dag með ykkur ♥