Barnaspítali Hringsins
Upplýsingabæklingur um starfsemi og þjónustu á Barnaspítala Hringsins.
Einblöðungar – upplýsingar um aðgerð erlendis
Hér fyrir neðan eru hlekkir á pdf skjöl, einblöðunga eða bæklinga sem hafa að geyma leiðbeiningar um helst það sem máli skiptir fyrir þá sem fara með börn sín í aðgerð í Lundi. Þeir geta einnig nýst þeim sem fara til Boston. Þessa einblöðunga ættu allir að hafa fengið afhenta hjá lækni sinum en annars mætti t.d. prenta þá út og hafa við hendina.
Athugið að óvíst er hvort farið verði í að vinna sambærilega bæklinga fyrir Bostonfara vegna þess hversu fáir fara orðið þangað. Í mörgum tilvikum koma Lundarbæklingarnir að góðum notum fyrir Boston líka. Við bendum öllum á síðuna Aðgerð erlendis.
Undibúningur og ferðin út
Undirbúningur ferðarinnar – Hvað þarf að hafa með? Hver reddar gistingu? Hvað kostar þetta?
1 Undirbúningur utanfarar.pdf (Lundur)
Næring og börn á brjósti – Gagnlegar upplýsingar fyrir mjólkandi mæður.
2 Brjóstagjöf og mjaltavélar (Lundur)
Ferðalagið út – Hvernig förum við til Keflavíkur? Hvað gerum við þegar við erum lent úti?
4 Leigubíllinn.pdf(Lundur) (not found)
3 Ferðalagið til Boston.pdf (not found)
Innritunin, aðgerðin og dvölin á spítalanum
Innritunin og aðgerðardagurinn – Hvað gerist innritunardaginn? En aðgerðardaginn? Hvað gerir maður á meðan á aðgerðinni stendur? …
6 Innritunin og aðgerðin.pdf(Lundur)
Dvölin á spítalanum – Fær maður að hitta barnið strax eftir aðgerð? Er það vakandi? Hvað verður það lengi á gjörgæslu og hvert fer það þá? Hvað verður barnið lengi á legudeildinni? Hvernig eyðir maður tímanum? Er aðgangur að Internetinu …
7 BIVA – Gjörgæslan.pdf(Lundur)
8 Deild 67 – Barnahjartadeildin.pdf(Lundur)
Þjónusta á sjúkrahúsinu – Þjónusta á sjúkrahúsunum, bæði í Lundi og í Boston er framúrskarandi. Þar er auðvelt að fá hvers kyns aðstoð og þjónusta öll er til fyrirmyndar, stutt í veitingar og annað sem máli skiptir.
Afþreying í Lundi – Bæði Lundur og Boston eru borgir af þægilegri stærð, auðvelt að rata um og finna alla helstu afþreyingu.
9 Afþreying í Lundi.pdf (Lundur)
Aftur heim
Hjartaaðgerðir á börnum á aldrinum 0 – 18 ára á Íslandi
Grein eftir Hróðmar Helgason lækni er birtist í blaði SÍBS.
Hjartaaðgerðir á börnum á aldrinum 0 – 18 ára á Íslandi
Hjartaaðgerðir barna
Upplýsingbæklingur fyrir foreldra og aðstandendur vegna aðgerðar á Íslandi.
Hjartaþræðing
Allt sem þú þarft að vita um hjartaþræðingu
Rannsóknir á hjarta og æðakerfi
Áreynslupróf, Borðveltipróf, EP rannsókn og Sólarhingshjartarit
Rannsóknir á hjarta og æðakerfi
Rannsóknir á hjarta og æðakerfi
Hjartaómun, Hjartalínurit / EKG, Röngtgenmynd af hjarta og Súrefnismælingar
Rannsóknir á hjarta og æðakerfi
RS Vírus hjá börnum
RS (respiratory syncytial) vírus er kvefveira, en faraldrar af völdum þessarar veiru koma árlega á veturna og standa venjulega yfir í 2-3 mánuði. Hjá ungbörnum getur sýkingin valdið öndunarerfiðleikum vegna bólgu sem verður í smærri berkjum lungnanna. Veiran veldur annars kvefeinkennum og mörg börn fá einnig eyrnabólgu samfara sýkingunni.