Unglingastarf

Hjartaunglingarnir, 14 – 18 ára, hittast ósjaldan – að sjálfsögðu helst sem fjærst foreldrunum.

Hvað gerum við saman?

Þeir fara í leikhús og bíóferðir o.fl. og hafa mörg hver kynnst vel í gegnum unglingastarf Neistans.

Einn af hápunktum unglingastarfsins eru Norrænu sumarbúðirnar, þar sem hjartaunglingar frá öllum Norðurlöndunum hittast og dvelja saman í viku að sumri til. Hist er til skiptis í löndunum fimm.

Umsjónarmenn unglingahópsins eru Guðrún Bergmann og Jóhannes Geir.

Þeir sem áhuga hafa á að komast í samband við unglingastarfið eða hafa áhuga á sumarbúðunum geta haft samband við Guðrúnu Bergmann í síma 552 5744 – eða sent póst á netfangið gudrun@hjartaheill.is

Fréttir frá unglingastarfinu

Fylgstu með því sem við erum að gera, og vertu með okkur 🙂

Norrænu sumarbúðirnar 2015 – umsóknarfrestur styttur

| Unglingastarf | No Comments

  Umsóknarfrestur fyrir norrænu sumarbúðirnar 2015 í Danmörku hefur verið styttur.   Forgangsumsóknir skulu eigi síðar en mánudaginn 16. febrúar – þá ganga fyrir þeir sem ekki hafa farið áður….

Bogfimir unglingar

| Unglingastarf | No Comments

  Unglingahópurinn hittst í Bogfimisetrinu í Kópavogi á dögunum. Eftir að hafa látið örvarnar fljúga var nokkrum flatbökum gerð skil. Kíkið á myndirnar í Fésbókarsíðunni.

Norrænu sumarbúðirnar 2015 – opið fyrir umsóknir

| Unglingastarf | No Comments

  Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 1997 -2001), verða á Jótlandi í Danmörku næsta sumar.  Búðirnar standa yfir dagana 17. – 24. júlí 2015.  …

Norrænu sumarbúðirnar 2014

| Unglingastarf | No Comments

  Búðirnar fóru að þessu sinni fram á Íslandi, nánar tiltekið á gistiheimilinu Hjarðarbóli, rétt utan við Hveragerði, dagana 20. – 27. júlí.   Um 60 manns frá öllum Norðurlöndunum…

Norrænu sumarbúðirnar 2013 – opið fyrir umsóknir

| Unglingastarf | No Comments

  Sumarbúðir norrænna hjartveikra unglinga, 14 – 18 ára (fædd 95 -99), verða í Noregi að þessu sinni dagana 20. – 27. júlí 2013.   Þeir sem hafa áhuga á…

Unglingahópurinn: Adrenalin og hamborgarar!

| Unglingastarf | No Comments

Föstudaginn 19. október ætlar unglingahópur Neistans að fjölmenna í Adrenalíngarðinn.  Þar ætlum við að skemmta okkur í ca. 2-3 tíma og skella okkur svo á Hamborgarabúlluna og fá okkur hamborgaramáltíð….

Norrænar sumarbúðir unglinga 14 – 18 ára

| Unglingastarf | No Comments

Sumarbúðir norrænna hjartveikra unglinga verða í Svíþjóð að þessu sinni og verður farið síðustu vikuna í júlí 2012.   Þeir sem hafa áhuga á að fara í sumarbúðirnar er bent…

Ferð í Borgarleikhúsið á ‘Fló á skinni’

| Unglingastarf | No Comments

Kæru félagsmenn Neistans. Nú er komið að því að unglingahópurinn ætlar að hittast, en Borgarleikhúsið ætlar að bjóða hjartveiku unglingunum okkar þ.e.a.s 14-18 ára á leiksýninguna ,Fló á skinni‘  …

Allar fréttir