Skip to main content
Monthly Archives

desember 2012

Allir í bíó á laugardaginn

By Fréttir

 So undercover

 


Laugarásbíó býður okkur í Neistanum á bíó á morgun, laugardaginn 22. des. kl. 12.

 

Sýnd verður myndin So Undercover með Miley Cyrus í aðalhlutverki.

 

Fjölmennum og drögum með okkur gesti!

Jólaball Neistans 2012

By Fréttir

JlaballHó Hó Hó.  Jólaballið verður næstu helgi, laugardaginn 8. desember, kl. 14 – 16

í safnarðarheimili Grensássóknar.

 

Jólasveinninn kemur með pokann góða. 


Dansað verður í kringum jólatréð við undirleik SÍBS sveitarinnar – og allt það. 


Kaffi og krakkahressingar og bara mikil gleði. 

 

Alltaf allt pakkað á jólaböllum Neistans. Hlökkum rosalega til að sjá alla!