Skip to main content
Monthly Archives

May 2015

Aðalfundur Neistans 2015

By Fréttir

verður haldinn miðvikudaginn 27. maí kl. 20:00 að Síðumúla 6. (2. hæð).

Léttar veitingar.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar 

2. Reikningar félagsins lagðir fram
3. Lagabreytingar*

4. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram 

5. Ákvörðun félagsgjalds 

6. Kosning stjórnar** 
7. Önnur mál 

  * Sjá tillögu hér.  Sjá núverandi lög hér.

** Einn maður gengur úr stjórn en kosið er í öll sæti.  Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til setu í stjórn Neistans, eru vinsamlegast láti vita á neistinn@neistinn.is 

Fimm karlar á palli – tónleikar 7. maí

By Fréttir

Fimm karlar á palli

Í ár fagnar Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, 20 ára afmælisári sínu og af því tilefni blæs félagið til sérstaklega athyglisverðra styrktartónleika á Café Rosenberg, fimmtudaginn 7. maí , kl. 20:30.

Þeir sem fram koma eru listamennirnir

KK,  Skúli mennski,  Bjartmar Guðlaugsson Teitur Magnússon og  Jóhann Helgason

kolla
 Kynnir á tónleikunum er hin geðþekka fjölmiðla- og hjólakona

Kolbrún Björnsdóttir

Öll gefa þau vinnu sína og rennur ágóðinn í Styrktarsjóð Neistans.
Sjóðurinn styrkir fjölskyldur hjartveikra barna og ungmenna.

Aðgangseyrir verður 3.000 kr.