Skip to main content
Monthly Archives

November 2018

By Fréttir
Þessi yndislegu brúðhjón, Ester og Björn giftu sig 12. maí síðastliðinn  Þau komu færandi hendi á dögunum og gáfu
Neistanum 290 þúsund krónur sem safnaðist í brúðkaupi þeirra  ❤ 
Ester er móðir Vignis Snæs hjartastráks og Björn er stjúpfaðir hans og þökkum við  þeim kærlega fyrir  þetta  framlag
sem á eftir að hjálpa hjartabörnum og fjölskyldum þeirra mikið.

Við óskum þessu góðhjörtuðu brúðhjónum innilega til hamingju með lífið og hvort annað!

Tombóla

By Fréttir

Þessar duglegu vinkonur, Elísa og Dagný, komu færandi hendi á skrifstofu Neistans á dögunum. Þær færðu félaginu að gjöf afrakstur tombólu sem þau héldu í Hafnarfirði.

Hjartans þakkir fyrir stelpur !