Skip to main content
Monthly Archives

maí 2022

Aðalfundur Takts 2022

By Fréttir
Stjórn Takts 2022-2024
Ný stjórn Takts félags fullorðinna með meðfædda hjartagalla var kosin á aðalfundi félagsins í gær.
Neistinn þakkar fráfarandi stjórn fyrir störf sín seinustu ár og hlökkum til samstarfs við nýja stjórn.
Frá vinstri: Guðný Rún Guðnadóttir, Anney Birta Jóhannesdóttir, Móey María Sigþórsdóttir McClure, Birkir Árnason, Margrét Ásdís Björnsdóttir og Helena Rós Tryggvadóttir.

Fréttir frá aðalfundi

By Fréttir

Aðalfundur Neistans fór fram  þann 18. maí síðastliðinn.

Kosið var í  6 sæti stjórnar auk formanns.

Ragna Kristín Gunnarsdóttir og Sara Jóhanna Jónsdóttir gáfu ekki kost á sér áfram en Neistinn þakkar þeim kærlega fyrir störf þeirra í þágu félagsins.

Jónína Sigríður Grímsdóttir var kjörinn formaður og í stjórn félagsins sitja nú:

  • Jónína Sigríður Grímsdóttir– formaður
  • Anna Steinsen – meðstjórnandi
  • Elín Eiríksdóttir – meðstjórnandi
  • Guðrún Bergmann Franzdóttir– meðstjórnandi
  • Guðrún Kristín Jóhannesdóttir– meðstjórnandi
  • Hrafnhildur Sigurðardóttir – meðstjórnandi
  • Katrín Björgvinsdóttir– meðstjórnandi

Neistinn er heppinn að fá slíkar kraftmiklar kjarnakonur til liðs við sig og við hlökkum mikið til komandi tíma með þessari öflugu stjórn. Skipað verður í hlutverk stjórnar í júní.

Ellen Helga Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, hefur látið af störfum.

Neistinn þakkar Ellen fyrir þann tíma sem hún starfaði fyrir félagið og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.