
Í tilefni 30 ára afmæli Neistans 9.maí síðastliðinn ætlar Neistinn að halda afmælishátíð fyrir félagsmenn 

Hátíðin verður haldin 10.júní milli 17:00 og 19:00 í Guðmundalundi, Kópavogi líkt og sumarhátíðir félagsins síðustu ár.
Mikil afþreying verður á svæðinu og frábær dagskrá.
Sumargrillaðar pylsur og drykkir fyrir alla

Dagskrá 
17:00 – 19:00 Hoppukastalar frá Skátalandi fyrir allan aldur
17:00 – 19:00 Minigolf og/eða frisbígolf
17:00 – 19:00 Krakkahesta reiða börn í hringi
17:30 – 18:00 Tónafljóð
18:00 – 19:00 Skoppa og Skrítla spjalla við börnin

17:00 – 19:00 Hoppukastalar frá Skátalandi fyrir allan aldur

17:00 – 19:00 Minigolf og/eða frisbígolf
17:00 – 19:00 Krakkahesta reiða börn í hringi

17:30 – 18:00 Tónafljóð

18:00 – 19:00 Skoppa og Skrítla spjalla við börnin
