Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
júlí 3, 2024

Kynning á stjórn 2024

Ég heiti Þórhildur Rán Torfadóttir og hef setið í stjórn Neistans síðan maí 2021.   Ég kynntist Neistanum þegar strákurinn minn, Mikael Þór, fæddist og greindist með hjartagallan ,,fernu fallots”.…
Fréttir
júní 28, 2024

Sumarlokun

Lokað vegna sumarleyfa og viðgerða á húsnæði. Skrifstofa Neistans verður lokuð frá 1. júlí til 5. ágúst 2024. Ef eitthvað kemur upp á þessum tíma er hægt að hafa samband…
Fréttir
júní 25, 2024

Kynning á stjórn 2024

Ég kynntist Neistanum fyrir fjórum árum síðan þegar dóttir mín greinist með alvarlegan hjartagalla og fór tveggja daga gömul til Lundar í Svíþjóð. Við dvöldum þar á vökudeild í tæpa…