Skip to main content

Framkvæmdastjóri Neistans

By apríl 6, 2022Fréttir
Hjarta í góðum höndum

Neistinn leitar eftir öflugum og drífandi einstakling í starf framkvæmdarstjóra félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins.
 • Skipulagning og þátttaka markaðssetningu félagsins.
 • Frumkvæði að stefnumótun, þróun og áætlanagerð.
 • Ábyrgð og umsjón með fjáröflun félagsins.
 • Þátttaka og ábyrgð á alþjóðlegu samstarfi.
 • Önnur verkefni í samráði við stjórn.
 • Góð þekking á samfélagsmiðlum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
 • Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar.
 • Hæfni til að leiða öfluga kynningu á starfsemi Neistans.
 • Góð tungumálakunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
 • Lipurð í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

Sótt er um starfið í gegnum atvinnuleitarmiðilinn Alfreð 

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

r/collect

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gat, _gid
collect

Other