Skip to main content

Ný heimasíða Neistans

By apríl 20, 2011Fréttir

„Ágætu félagsmenn og aðrir velunnarar Neistans“
Í dag miðvikudaginn 20. apríl 2011 fór í loftið nýr vefur Neistans. Markmiðið með vefnum er að veita sem bestu upplýsingar um starf samtakanna, fræðslu svo og fréttir af starfi Neistans.  

Auk þess eru á vefnum tenglar inn á vefi annarra skyldra félaga og samtaka þar sem finna má margvíslegan fróðleik. Vefurinn er í þróun og enn á eftir að setja þó nokkuð af upplýsingum inná vefinn.  Þær munu koma smám saman á næstu vikum. Í vetur hefur verið unnið að endurnýjun á vef Hjartaheilla, SÍBS og Happdrættis SÍBS. 

 

Allar ábendingar eru vel þegnar og má koma þeim til skila á netfangið neistinn@neistinn.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Vefirnir er unnir af AP media sem hefur séð um vefmál Hjartaheilla í fjölmörg ár.Stjórn Neistans óskar félagsmönnum og velunnurum, gleðilegs sumars og gleðilegra Páska.