Skip to main content

Styrktarsjóður hjartveikra barna

Styrktarsjóður hjartveikra barna veitir fjölskyldum hjartveikra barna fjárhagslegan stuðning

Úthlutað er úr sjóðnum þrisvar á ári, í janúar, maí og september (oftar ef brýn þörf er á).

Sækja um styrk

Til að sækja um styrk þarf að fylla út þar til gert umsóknarform sem sendist sjálfvirkt til viðkomandi barnahjartalæknis. ATH mikilvægt er að hafa samband við viðkomandi lækni barns og biðja um að senda inn læknisvottorð.

Sækja um styrk

Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma Neistans – Sími: 899 1823, eða á netfang Neistans: neistinn@neistinn.is

Viltu styrkja Styrktarsjóð hjartveikra barna?

Sjóðurinn er byggður upp af ávöxtun eigin fjármuna, framlögum Neistans og frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja.  Hægt er t.d. að gerast reglulegur styrktaraðlili Neistans og styrkja þannig Styrktarsjóðinn mánaðarlega.

Ég vil gerast reglulegur styrktaraðili

Einstök framlög eru að sjálfsögðu einnig vel þegin

Þau má leggja beint inn á reikning sjóðsins:

  • Reikningsnúmer: 546-26-5810
  • Kennitala: 581096-2329 

Stjórn Neistans

Í stjórn styrktarsjóðsins sitja:

  • Guðrún Pétursdóttir – formaður
  • Össur Skarphéðinsson – varaformaður
  • Guðný Sigurðardóttir – ritari
  • Guðmundur Eggertsson- gjaldkeri
  • Gunnlaugur Sigfússon – meðstjórnandi

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

r/collect

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gat, _gid
collect

Other