Reynslusögur
Við söfnum saman reynslusögum því það er hægt að læra svo margt af þeim

Ég er eineggja tvíburi og fæddist fyrirburi sjö mín á undan tvíburasystur minni fyrir 23 árum, ég var greind viku gömul með alvarlegan hjartagalla og var vart hugað líf. Fór…

Hákon Torfi fæddist í september 2014 með TGA, VSD og þrengingu í lungnaslagæð. Við fórum með hann til Lund í Svíþjóð 4 daga gamlan og hann fór í aðgerð 5…

Björgvin Unnar fæddist 10. nóvember 2014 með þindarslit og op á milli slegla og gátta í hjarta (VSD og ASD). Hann var með mikinn lungnaháþrýsting og þurfti að fara 5…
Ég heiti Anney Birta Jóhannesdóttir og er 15 ára. Þegar ég var þriggja daga gömul kom í ljós að ég var með sjaldgæfan og alvarlegan hjartagalla sem kallast truncus arteriosus. Vikugömul var…

Þrátt fyrir að vera með íslenskt vegabréf og íslenska mömmu komst Ísabella Siddall ekki heim til Íslands fyrr en 2 ára gömul. Fjölskyldan býr í London Mark Siddall, Drífa Arnþórsdóttir,…