Skip to main content

Reynslusögur

Við söfnum saman reynslusögum því það er hægt að læra svo margt af þeim

Emil Óli 🩵

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Emil Óli fæddist í september 2008 og var það strax um 6 vikna sem kom í ljós leki í hjartaloku. Hann var því í  reglulegu eftirliti hjá Gunnlaugi hjartalækni en…

Mikael Ísarr 💙

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Mikael Ísarr fæddist 22. Janúar 2015 💙 Eins dags gamall var han greindur  með alvarlegan hjartagalla sem kallast ósæðarþrensgsli. Þar sem gallin er greindur snemma fer Mikael 4 daga gamall…

María Kristín ❤️

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Ég heiti María Kristín, er 20 ára og bý í Keflavík. Ég greindist með sjúkdóminn ARVD/C þegar ég var 16 ára. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum, var…

Guðbjörg Gerða ❤️

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Guðbjörg Gerða fæddist í mars 2022 með slagæðavígslun (d-TGA). Gallinn greindist við fæðingu eða nokkrum klukkustundum eftir fæðingu. Hún kom í heiminn organdi og alveg fullkomin, en blánaði fljótt eftir…

Sigurvegari lífs okkar ♥️

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Ingi okkar greindist skyndilega með hjartagalla á lokastigi 2015. Eftir mikið stapp við lækninn hér heima fékkst loks leyfi til að senda hann til Svíþjóðar í aðra skoðun.  Sú heimsókn…

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Ég heiti Árný Inga og er fædd í Júní 1979 í Reykjavík.  Ég fæddist með þrenns konar hjartagalla ASD, VSD og coarctation. Þetta greinist þegar ég var orðin rúmlega 2.mánaða…

Reynslusaga móður

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Ég var á 20.ári og makinn minn á 23.ári þegar við komumst að því að við ættum von á okkar fyrsta barni. Mikil hamingja fylgdi því að sjálfsögðu! Ég var…

Reynslusaga – Hekla Björk

| Fréttir, Reynslusögur, Unglingastarf | No Comments
Ég er eineggja tvíburi og fæddist fyrirburi sjö mín á undan tvíburasystur minni fyrir 23 árum, ég var greind viku gömul með alvarlegan hjartagalla og var vart hugað líf. Fór…

Hákon Torfi hjartastrákur❤️

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Hákon Torfi fæddist í september 2014 með TGA, VSD og þrengingu í lungnaslagæð. Við fórum með hann til Lund í Svíþjóð 4 daga gamlan og hann fór í aðgerð 5…

Björgvin Unnar stoltur hjartastrákur

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Björgvin Unnar fæddist 10. nóvember 2014 með þindarslit og op á milli slegla og gátta í hjarta (VSD og ASD). Hann var með mikinn lungnaháþrýsting og þurfti að fara 5…

Að vera unglingur með hjartagalla

| Reynslusögur | No Comments
Ég heiti Anney Birta Jóhannesdóttir og er 15 ára. Þegar ég var þriggja daga gömul kom í ljós að ég var með sjaldgæfan og alvarlegan hjartagalla sem kallast truncus arteriosus. Vikugömul var…

Heim til afa og ömmu á Íslandi með Iceland Express.

| Reynslusögur | No Comments
Þrátt fyrir að vera með íslenskt vegabréf og íslenska mömmu komst Ísabella Siddall ekki heim til Íslands fyrr en 2 ára gömul. Fjölskyldan býr í London Mark Siddall, Drífa Arnþórsdóttir,…

Að eiga hjartveikt barn

| Reynslusögur | No Comments
Það að eiga hjartveikt barn. Það er jafn misjafnt og fólkið er margt hvernig fólk tekst á við það en reynslan sýnir samt sem áður að greiningin og ferlið á…