Unglingastarf

Hjartaunglingarnir, 14 – 18 ára, hittast ósjaldan – að sjálfsögðu helst sem fjærst foreldrunum.

Hvað gerum við saman?

Þeir fara í leikhús og bíóferðir o.fl. og hafa mörg hver kynnst vel í gegnum unglingastarf Neistans.

Einn af hápunktum unglingastarfsins eru Norrænu sumarbúðirnar, þar sem hjartaunglingar frá öllum Norðurlöndunum hittast og dvelja saman í viku að sumri til. Hist er til skiptis í löndunum fimm.

Umsjónarmenn unglingahópsins eru Guðrún Bergmann og Jóhannes Geir.

Þeir sem áhuga hafa á að komast í samband við unglingastarfið eða hafa áhuga á sumarbúðunum geta haft samband  við Guðrúnu Bergmann í síma 690-4027 eða sent póst á netfangið gudrunbfranz@gmail.com

Fréttir frá unglingastarfinu

Fylgstu með því sem við erum að gera, og vertu með okkur 🙂

Unglingahittingur 28. september

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi miðvikudag, 28. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Reykjavík Escape, Borgartúni 6, kl 17:45. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…

Norrænu sumarbúðirnar 2022

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Stidsholt Sports School í Norður Jótlandi, Danmörku, nánar tiltekið dagana 24.-31. júlí. Fimm ofurhressir krakkar fóru frá Íslandi og er þátttaka…

Pizza og keila

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans hittist loksins aftur síðastliðinn miðvikudag í Egilshöllinn. Allir spiluðu saman keilu og fengu sér síðan pizzu og gos. Mætingin var mjög góð og allir skemmtu sér ótrúlega vel…
uglingastarf neistans Speed boat adventure

Lilja Eivor mun leiða unglingastarf Neistans

| Fréttir, Uncategorized, Unglingastarf | No Comments
Til þess að efla unglingastarfið hjá Neistanum hefur Lilja Eivor Gunnarsdóttir tekið að sér að leiða það. Nánar um Lilju Lilja er með B.A. gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði. Hún…
Norrænu sumarbúðirnar 2017

Norrænu sumarbúðirnar 2022

| Fréttir, Uncategorized, Unglingastarf | No Comments
Sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Danmörku vikuna 24. – 31. júlí 2022. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta…
sumarbúðir

Norrænu sumarbúðirnar 2020

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 2002-2006), verða í Danmörku næsta sumar. Búðirnar standa yfir dagana 16. – 23. júlí 2020.   Þeir sem hafa áhuga á að taka…

Unglingahittingur

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að  hittast sumardaginn fyrsta ( 25.apríl ) i Rush garðinum kl 16:00. Kostnaður er 2000 krónur sem  veitir aðgang að garðinum i 120 mín og eftir hoppið…

Norrænu sumarbúðirnar 2019

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 2001 -2005), verða á Íslandi næsta sumar. Búðirnar standa yfir dagana 19. – 26. júlí 2019.   Þeir sem hafa áhuga á…
Allar fréttir