Skip to main content

Unglingastarf

Hjartaunglingarnir, 14 – 18 ára, hittast ósjaldan – að sjálfsögðu helst sem fjærst foreldrunum.

Hvað gerum við saman?

Þeir fara í leikhús og bíóferðir o.fl. og hafa mörg hver kynnst vel í gegnum unglingastarf Neistans.

Einn af hápunktum unglingastarfsins eru Norrænu sumarbúðirnar, þar sem hjartaunglingar frá öllum Norðurlöndunum hittast og dvelja saman í viku að sumri til. Hist er til skiptis í löndunum fimm.

Umsjónarmenn unglingahópsins eru Birkir og Margrét Ásdís.

Þeir sem áhuga hafa á að komast í samband við unglingastarfið eða hafa áhuga á sumarbúðunum geta haft samband  við Neistann í síma 899-1823 eða sent póst á netfangið neistinn@neistinn.is

Fréttir frá unglingastarfinu

Fylgstu með því sem við erum að gera, og vertu með okkur 🙂

Unglingahittingur 6.mars

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi miðvikudag, 6. mars ! Neistinn býður hjarta - unglingum 13 – 18 ára i Lasertag í Smárabíó, kl 17:15. Eftir fjörið verður fengið sér…

Sumarbúðir hjartveikra unglinga 2024

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Sumarbúðir hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 2006 -2010), verða á Íslandi í  sumar. Búðirnar standa yfir dagana 9. – 16. júlí 2024.    Sumarbúðirnar eru með breyttu sniði í…

Unglingahittingur 13.nóvember

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast mánudaginn, 13. nóvember ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára í Minigarðinn, mæting er 17:00. Eftir fjörið þar er fengið sér í gogginn á…

Unglingahittingur 18.september

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast mánudaginn, 18. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára í keilu í Egilshöll, mæting er 17:30. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…

Norrænu sumarbúðirnar 2023

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Varala, Tampere í Finnlandi dagana 16.- 23.júlí. Níu ofurhressir unglingar fóru frá Íslandi ásamt tveimur fararstjórum og er þáttaka í þessum…

Reynslusaga – Hekla Björk

| Fréttir, Reynslusögur, Unglingastarf | No Comments
Ég er eineggja tvíburi og fæddist fyrirburi sjö mín á undan tvíburasystur minni fyrir 23 árum, ég var greind viku gömul með alvarlegan hjartagalla og var vart hugað líf. Fór…

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Tampere, Finnlandi vikuna 16. – 23. júlí 2023. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta…

Unglingahittingur 6.desember

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi þriðjudag, 6.desember ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Bogfimisetrið, Dugguvogi 42, kl 17:45. Leiðbeinandinn yfir reglurnar og kennir ykkur á búnaðinn.…
Allar fréttir