Unglingahópur Neistans ætlar að hittast mánudaginn, 18. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára í keilu í Egilshöll, mæting er 17:30. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…
Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Varala, Tampere í Finnlandi dagana 16.- 23.júlí. Níu ofurhressir unglingar fóru frá Íslandi ásamt tveimur fararstjórum og er þáttaka í þessum…
Ég er eineggja tvíburi og fæddist fyrirburi sjö mín á undan tvíburasystur minni fyrir 23 árum, ég var greind viku gömul með alvarlegan hjartagalla og var vart hugað líf. Fór…
Sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Tampere, Finnlandi vikuna 16. – 23. júlí 2023. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta…
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi þriðjudag, 6.desember ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Bogfimisetrið, Dugguvogi 42, kl 17:45. Leiðbeinandinn yfir reglurnar og kennir ykkur á búnaðinn.…
Unglingahópur Neistans hittist aftur síðastliðinn miðvikudag og áttu þau dúndur góðan tíma saman. Farið var í Reykjavík Escape þar sem þau fóru í 2 herbergi, skipt var í tvo hópa…
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi miðvikudag, 28. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Reykjavík Escape, Borgartúni 6, kl 17:45. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…
Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Stidsholt Sports School í Norður Jótlandi, Danmörku, nánar tiltekið dagana 24.-31. júlí. Fimm ofurhressir krakkar fóru frá Íslandi og er þátttaka…