Skip to main content

Styrktarsjóður hjartveikra barna

Styrktarsjóður hjartveikra barna veitir fjölskyldum hjartveikra barna fjárhagslegan stuðning

Úthlutað er úr sjóðnum þrisvar á ári, í janúar, maí og september (oftar ef brýn þörf er á).

Sækja um styrk

Til að sækja um styrk þarf að fylla út þar til gert umsóknarform sem sendist sjálfvirkt til viðkomandi barnahjartalæknis.

Sækja um styrk

Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma Neistans – Sími: 899 1823, eða á netfang Neistans: neistinn@neistinn.is

Viltu styrkja Styrktarsjóð hjartveikra barna?

Sjóðurinn er byggður upp af ávöxtun eigin fjármuna, framlögum Neistans og frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja.  Hægt er t.d. að gerast reglulegur styrktaraðlili Neistans og styrkja þannig Styrktarsjóðinn mánaðarlega.

Ég vil gerast reglulegur styrktaraðili

Einstök framlög eru að sjálfsögðu einnig vel þegin

Þau má leggja beint inn á reikning sjóðsins:

  • Reikningsnúmer: 546-26-5810
  • Kennitala: 581096-2329 

Stjórn Neistans

Í stjórn styrktarsjóðsins sitja:

  • Guðrún Pétursdóttir – formaður
  • Össur Skarphéðinsson – varaformaður
  • Guðný Sigurðardóttir – ritari
  • Guðmundur Eggertsson- gjaldkeri
  • Gunnlaugur Sigfússon – meðstjórnandi