Skip to main content

Fróðleikur

Hér höfum við safnað saman ýmsum upplýsingum sem til gagns má telja fyrir aðstandendur hjartabarna

Fréttabréf Neistans

Við höfum safnað saman tengdum síðum og við höfum eins haldið vel utan um fréttabréf Neistans, en fréttabréf Neistans má finna nokkur ár aftur í tímann.

Hjartagáttin

Ítarlegur upplýsingavefur Neistans um allt sem við kemur meðfæddum hjartagöllum.  Þar ma nefna undirbúning fyrir aðgerð, umönnun og líf hjartabarna og margt, margt fleira.

Hjartagallar

Hér er farið nokkrum orðum um tíðni meðfæddra hjartagalla, aðgerðir á Íslandi og erlendis.

Þá er á síðunni hlekkur inn á Hjartagáttina, þar sem fjallað er ítarlega um meðfædda hjartagalla, lýst er helstu hjartagöllum og meðferð við þeim.

Reynslusögur

Á þessari síðu eru nokkrar sögur úr lífi hjartabarna og aðstandenda þeirra.