Corience.org
Corience er óháð, evrópsk upplýsingaveita um meðfædda hjartagalla sem miðlar aðgengilegum og áreiðanlegum upplýsingum sem er auðvelt að skilja og hafa mikið fræðslugildi.
Á Corience er að finna upplýsingar um ólíkar tegundir hjartagalla, hvernig einfalda megi hjartasjúklingum lífið og margt fleira.
Mjög fróðlegur vefur.