Stjórn Neistans

Stjórn Neistans hittist á nokkurra vikna fresti og skipuleggur félagsstarfið. Á árlegum aðalfundi er kosið í stjórn, þrír menn í senn til tveggja ára og kýs stjórnin sér varaformann, ritara og gjaldkera.  Formaður er kjörinn til tveggja ára á aðalfundi.

Í stjórn Neistans sitja nú:

  • Ragna Kristín Gunnarsdóttir – formaður
  • Berglind Ósk Ólafsdóttir – varaformaður
  • Jónína Sigríður Grímsdóttir – ritari
  • Elín Eiríksdóttir – gjaldkeri
  • Anna Steinsen – meðstjórnandi
  • Sara Jóhanna Jónsdóttir – meðstjórnandi
  • Hrafnhildur Sigurðardóttir – meðstjórnandi

Framkvæmdastjóri

Framkvæmdastjóri Neistans er í 50% starfi, annast allan daglegan rekstur félagsins og fer í þeim efnum eftir stefnu stjórnar.

Framkvæmdastjórinn, Ellen Helga Steingrímsdóttir, er á skrifstofu Neistans þriðjudaga og fimmtudaga. Hægt að ná í hana í síma 899-1823 eða með því að senda tölvupóst á netfangið neistinn@neistinn.is