Fréttir
Hér eru allar fréttir saman komnar í góðum félagsskap

Árshátíð fyrir félagsmenn Neistans og Takts sem hafa náð 18 ára aldri verður haldin hátíðleg 14. október 2023! Húsið opnar kl 18:30 með fordrykk og mun Grillvagninn síðan sjá um…

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju í Brekkuskógi og Vaðlaborgum yfir jól og áramót 2023. Umsóknarfrestur rennur út 1. október og verða allar umsóknir teknar í…

Unglingahópur Neistans ætlar að hittast mánudaginn, 18. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára í keilu í Egilshöll, mæting er 17:30. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…

Neistanum var boðið að taka þátt í 8th World Congress of Pediatric Cardiology and Cardiac Surgery, sem var í Washington, DC dagana 27.ágúst -1.september síðastliðinn. Á ráðstefnunni voru um 5,750…

Núna eru liðnir nokkrir dagar frá Reykjavíkurmaraþoninu, og búið að loka fyrir áheitasöfnun. Í ár söfnuðust hvorki meira né minna en 4.075.490 krónur ! Við viljum þakka öllum hlaupurunum okkar,…

Eftir of langa pásu höfum við ákveðið að byrja með hjartamömmuhittinga aftur ❤️ Við byrjuðum á fyrsta hitting 25.maí síðastliðinn og hann gekk vonum framar. Það var frábær mæting…

Miðvikudaginn 9.ágúst síðastliðinn var Sumarhátíð Neistans haldin með glæsibrag í Guðmundarlundi í Kópavogi. Veðrið lék við okkur meðan á hátíðinni stóð okkur öllum til mikillar gleði. Okkar frábæru stjórnarmeðlimir…

Nú styttist heldur betur í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 19. ágúst n.k. Skráningarhátíðin verðu í fullu fjöri í Laugardalshöllinni, og við hvetjum alla til að koma við hjá…

Lokað vegna sumarleyfa. Skrifstofa Neistans verður lokuð frá 31. júlí til og við opnum aftur 15. ágúst 2023. Hægt verður að hafa samband í síma 899-1823 ef eitthvað kemur upp…

Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Varala, Tampere í Finnlandi dagana 16.- 23.júlí. Níu ofurhressir unglingar fóru frá Íslandi ásamt tveimur fararstjórum og er þáttaka í þessum…

Það er svo margt spennandi og skemmtilegt framundan hjá okkur ! · 3. júlí kl. 18:00-20:00 : Unglingahópurinn – Hópefli fyrir þau sem eru að fara í…

Ég er eineggja tvíburi og fæddist fyrirburi sjö mín á undan tvíburasystur minni fyrir 23 árum, ég var greind viku gömul með alvarlegan hjartagalla og var vart hugað líf. Fór…

Loksins eftir alltof langa pásu ætlum við að hafa hitting fyrir okkur mömmurnar Við ætlum að hittast í nýja húsnæði Neistans að Háaleitisbraut 13 (sama hús og æfingastöðin) á 4…

Aðalfundur Neistans fór fram þann 4. maí síðastliðinn. Kosið var í 3. sæti stjórnar. Guðrún Bergmann Franzdóttir gaf ekki kost á sér áfram en Neistinn þakkar henni kærlega fyrir störf…

URÐ kynnir nýja sápu sem er mótuð eins og hjarta til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna á Hönnunarmars í verslun Epal. Markmiðið með sölu á sápunni er að fræða og…

Scrub daddy Ísland er með sérstaka hjartasvampa í sölu og fer allur ágóði af svampnum til Neistans til 15.maí næstkomandi ❤️ Mælum með að næla sér í eintak hér og…

Á hverju ári halda eðalhjónin Hermann og Birna í Hjalla í Kjós páskabingó til styrktar góðu félagi. Í ár völdu þau Neistann og erum við þeim ótrúlega þakklát fyrir þeirra…

Skrifstofa Neistans lokar vegna páskafrís eftir daginn í dag og við opnum aftur fimmtudaginn 13.apríl Hægt er að senda okkur tölvupóst á neistinn@neistinn.is eða hafa samband í gegnum samfélagsmiðla ef…

Aðalfundur Neistans verður haldinn fimmtudaginn 4. maí n.k. klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins…

Góðgerðarpizza Domino‘s þetta árið safnaði 7,3 milljónum fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Þetta er 10. árið í röð sem að góðgerðarpizza er á boðstólum hjá Domino‘s en öll sala góðgerðarpizzunnar…

Þessi frábæri hópur unglinga sem eru á leiðinni í norrænar sumarbúðir fyrir hjartveik börn í Finnlandi í sumar hittust síðastliðinn þriðjudag. Þau áttu saman frábæra stund saman í leikjasalnum í…

Domino's kynnir með stolti Góðgerðarpizzuna 2023 í samstarfi við Hrefnu Sætran, MS & Ali 🍕❤️ Góðgerðarpizzan í ár er einstök en á henni er Hvítlaukssósa, Pepperoni, Beikon, Spínat, Græn Epli,…

Alþjóðleg vitundavika meðfæddra hjartagalla er hafin. Neistinn ásamt Takti taka að sjálfsögðu þátt í henni. Við munum vera enn sýnilegri á samfélagsmiðlum þessa vikuna. Einnig munu glöggir borgarbúar taka eftir…

3. febrúar er alþjóðlegur klæðumst rauðu dagurinn. Við hvetjum alla okkar félagsmenn og vini að klæðast rauðu þennan dag og vekja athygli á meðfæddum hjartagöllum og hjartasjúkdómum. Okkur þætti…

Í gær afhentu feðgarnir Ragnar og Guðmundur Neistanum 4.581.390 krónur sem söfnuðust þegar fjöldi fólks lagði leið sína á Lauga-ás vikuna 9.-15.janúar. Styrkir af þessum toga eru ómetanlegir fyrir starf…

Við erum Laugaás ótrúlega þakklát og hlökkum til að takast á við þessa viku með þeim ❤️ Hægt verður að koma á staðinn á milli 11:00-20:00 vikuna 9.-14.janúar eða hringja…

Dyr veitingastaðarins Laugaás verða opnaðar að nýju næsta mánudag, 9.janúar og verður opið til 14.janúar, opið verður frá 11:00-20:00 þessa daga. Félagsmenn og velunnarar Neistans munu hjálpa til við uppvask,…

Sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Tampere, Finnlandi vikuna 16. – 23. júlí 2023. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta…

Umsóknarfrestur til að sækja um styrk í styrktarsjóð hjartveikra barna er til 20.janúar næstkomandi. Fylla þarf út umsókn um fjárstyrk og láta læknisvottorð fylgja með. Umsókninni er síðan skilað til:…

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju í Vaðlaborgum og Brekkuskógi yfir páskana. Úthlutað er tveimur tímabilum, annars vegar frá 31. mars til 5. apríl (inn í miðja…

Skrifstofa Neistans verður lokuð 23. desember til 3. janúar 2023. Stjórn og framkvæmdastjóri óska öllum gleðilegar jólahátiðar ♥

Hákon Torfi fæddist í september 2014 með TGA, VSD og þrengingu í lungnaslagæð. Við fórum með hann til Lund í Svíþjóð 4 daga gamlan og hann fór í aðgerð 5…

Neistinn bauð félagsmönnum sínum í jólaskóginn þriðjudaginn 13.desember 🎄 Ævintýri í Jólaskógi er tæplega klukkutíma löng sýning þar sem áhorfendur ganga í litlum hópum um skóginn í Guðmundarlundi, vopnaðir vasaljósum…

Leonard hefur aftur hafið sölu á Hjartaarfanum sem er seldur til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Hjartarfi er af krossblómaætt og er algengur um allt land. Hann hefur sennilega komið…

Björgvin Unnar fæddist 10. nóvember 2014 með þindarslit og op á milli slegla og gátta í hjarta (VSD og ASD). Hann var með mikinn lungnaháþrýsting og þurfti að fara 5…

Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi þriðjudag, 6.desember ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Bogfimisetrið, Dugguvogi 42, kl 17:45. Leiðbeinandinn yfir reglurnar og kennir ykkur á búnaðinn.…

Loksins getum við aftur farið i okkar árlegu bíóferð sem verður í boði Laugarásbíó! Bíóferðin verður sunnudaginn 4.desember kl. 12:00. Að þessu sinni er það myndin Hetjudáður múmínpabba - ævintýri…

Neistinn býður félagsmönnum sínum í jólaskóginn 13.desember næstkomandi ! Til að skrá sig þarf að senda póst á neistinn@neistinn.is og við sendum áfram hlekk til að klára skráninguna. Farið er…

Og gleðin heldur áfram. Að þessu sinni hittust foreldrar hjartabarna og Taktur á árlegu spilakvöldi. Líkt og í fyrra var það haldið í sal Siglingafélagsins Ýmis, þar var aðstaðan til…

Góðgerðarvika Menntaskólans við Sund var haldin vikuna 10-14.október síðastliðinn og rann allur ágóði sem safnaðist þessa vikuna til Neistans ❤️ Það var ótrúlega gaman að fylgjast með þessum flottu menntskælingum…

Loksins var hægt að halda árshátíð Neistans og Takts! Árshátíðin var haldin þann 8. október síðastliðin og var hún mjög vel sótt. Það var alveg frábært að sjá svona marga…

Dagana 7-9 október var Norðurlandaþing 2022 haldið hér á landi. Komu fulltrúar barnahjartasamtaka allra norðurlandanna hingað eða alls 10 fulltrúar nágrannaþjóða okkar. Dagskrá helgarinnar var fjölbreytt og kynntum við þau…

Í tilefni af alþjóðlega hjartadeginum 29. september 2022 stóð starfsfólk hjartarannsóknar fyrir áheitasundi til styrktar Neistanum ❤️ Syntir voru 5 metrar fyrir hvern einstakling sem er með gang- eða bjargráð…

Unglingahópur Neistans hittist aftur síðastliðinn miðvikudag og áttu þau dúndur góðan tíma saman. Farið var í Reykjavík Escape þar sem þau fóru í 2 herbergi, skipt var í tvo hópa…

Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi miðvikudag, 28. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Reykjavík Escape, Borgartúni 6, kl 17:45. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…

Árshátíð fyrir félagsmenn Neistans og Takts sem hafa náð 18 ára aldri verður haldin hátíðleg 8. október 2022! Húsið opnar kl 18:30 með fordrykk og mun Grillvagninn síðan sjá um…

Loksins loksins verður aftur hægt að halda árshátíð ! Foreldrar og 18 ára og eldri með hjartagalla takið 8.október frá og fylgist vel með á næstunni með nánir upplýsingum 🥳❤️

Fimmtudaginn 11. ágúst var sumarhátíð Neistans loksins haldin eftir 2 ára bið. Hátíðin var haldin í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þó að sólin hafi ekki látið sjá sig var vel mætt…

Viltu vera með okkur í liði ?❤️ Öll börn sem fæðast hér á landi með meðfæddann hjartagalla fá poka í gjöf frá Neistanum. Í þessum poka hefur verið að finna…

Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Stidsholt Sports School í Norður Jótlandi, Danmörku, nánar tiltekið dagana 24.-31. júlí. Fimm ofurhressir krakkar fóru frá Íslandi og er þátttaka…

Nú styttist í sumarhátíð Neistans! Hún verður haldin fimmtudaginn 11. ágúst kl 17-19 í Guðmundarlundi – Kópavogi, SJÁ KORT HÉR). Það verður dúndur grillpartý, íspinnar, Lalli töframaður, hestar, minigolf og frisbígolf ! Endilega fylgist vel með hér ! …

Ertu á leiðinni í málingarverkefni ? Þú getur fengið að minnsta kosti 20% afslátt af málingu og verkfærum og á sama tima styrkt Neistann ❤️ Þú getur heimsókt næstu Flügger…

Neistinn leitar eftir ofurhugum til að hlaupa fyrir ofurhetjurnar okkar! Reykjavíkurmaraþonið er helsta fjáröflunarleið Neistans ár hvert og hafa fjölmargir hlaupið fyrir félagið í gegnum tíðina, svo núna leitum við…

Unglingahópur Neistans hittist loksins aftur síðastliðinn miðvikudag í Egilshöllinn. Allir spiluðu saman keilu og fengu sér síðan pizzu og gos. Mætingin var mjög góð og allir skemmtu sér ótrúlega vel…

Ég skráði mig í Neistann um leið og dóttir okkar fæddist árið 2002 og þurfti til Boston í aðgerð. Neistinn styrkti okkur eftir þá ferð og vildum við strax fá…

Ég heiti Elín Eiríksdóttir, mamma Hákons Torfa hjartastráks sem er alveg að verða 8 ára. Neistinn tók á móti okkur þegar hann fæddist og fylgdi okkur fyrstu skrefin þangað til…

Nú er loksins komið að því eftir tveggja ára bið! Það er hægt að hlaupa fyrir Neistann í Reykjavíkurmaraþoninu 2022. Neistinn leitar eftir ofurhugum til að hlaupa fyrir ofurhetjurnar okkar!…

Ég starfa í stjórn Neistans því að þegar drengurinn minn fæddist með alvarlegan hjartagalla árið 2006 þá kom Neistinn inn í mitt líf með stuðning. Það skipti gífurlegu máli á…

Ég heiti Hrafnhildur Sigurðardóttir og kynntist Neistanum þegar ég eignaðist son minn Sigurstein Nóa sem er að verða 13 ára í sumar. Eftir að hafa notið og tekið þátt í…

Ég heiti Katrín Brynja Björgvinsdóttir og er gift Eyþóri. Við eigum saman 3 börn. Árið 2012 eignumst við okkar fyrsta barn og greindist hann með hjartagalla stuttu eftir fæðingu. Við…

Guðrún Kristín varaformaður Neistans. Mín fyrstu kynni af Neistanum eru fyrir 20 árum síðan þegar systir mín fæddist með hjartagalla og fór beint til Boston í aðgerð. Eftir það gengum…

Ég heiti Jónína Sigríður Grímsdóttir, kölluð Ninna. Ég er mamma 7 ára hjartastráks sem heitir Björgvin Unnar. Ég kynntist Neistanum í gegnum hans hjartagalla og við fjölskyldan tókum strax virkan…

Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið við stýrinu á skriftstofu Neistans. Fríða Björk Arnardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Neistans af Ellen Helgu Steingrímsdóttur sem sinnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðustu ár ásamt…

Stjórn Takts 2022-2024 Ný stjórn Takts félags fullorðinna með meðfædda hjartagalla var kosin á aðalfundi félagsins í gær. Neistinn þakkar fráfarandi stjórn fyrir störf sín seinustu ár og hlökkum til…

Aðalfundur Neistans fór fram þann 18. maí síðastliðinn. Kosið var í 6 sæti stjórnar auk formanns. Ragna Kristín Gunnarsdóttir og Sara Jóhanna Jónsdóttir gáfu ekki kost á sér áfram en…

Næsti úthlutunarfundur Styrktarsjóðs hjartveikra barna verður þriðjudaginn 3. maí. Fjölskyldur sem orðið hafa fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna eru hvattar til að sækja um styrk fyrir þann tíma. Styrktarumsókn…

Margrét Ásdís fyrrum hjartabarn og annar fararstjóri Neistans í Norrænu sumarbúðirnar segir hér frá sinni upplifun af sumarbúðunum. Árið 2008, þá 14 ára, fór ég í norrænu sumarbúðirnar í fyrsta…

Það eru örfá pláss laus eftir í sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Danmörku vikuna 24. – 31. júlí 2022. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er…

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 18. maí klukkan 20:30 á skrifstofu félagsins Borgartúni 28a Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar…

Helgina 30. apríl til 1. maí býðst systkinum hjartabarna að sækja grunnnámskeið sem Umhyggja í samstarfi við Systkinasmiðjuna stendur fyrir. Hópurinn hittist laugardaginn 30. apríl og sunnudaginn 1. apríl. Námskeiðið…

Félagsmenn Neistanum eru hvattir til að sækja um ókeypis ársárskrift að streymisveitunni MasterClass (www.masterclass.com). Inni á streymisveitunni miðla margir af færustu fyrirlesurum, frumkvöðlum og kennurum heims kunnáttu sinni og færni.…

Neistinn leitar eftir öflugum og drífandi einstakling í starf framkvæmdarstjóra félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins. Skipulagning…

Til þess að efla unglingastarfið hjá Neistanum hefur Lilja Eivor Gunnarsdóttir tekið að sér að leiða það. Nánar um Lilju Lilja er með B.A. gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði. Hún…

Sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Danmörku vikuna 24. – 31. júlí 2022. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta…

Við leitum eftir liðstyrk í Styrktarsjóð hjartveikra barna til þess að taka við stjórnarsetu af Sigríði Jónsdóttur, gjaldkera sjóðsins. Sjóðurinn er byggður upp af ávöxtun eigin fjármuna og frjálsum framlögum.…
Vitundarvikan okkar er hafin! Nú stendur yfir alþjóðleg vika meðfæddra hjartagalla þar sem sérstök áhersla er lögð á að veita fræðslu um hjartagalla og kynnast hetjunum sem þurfa að lifa…
Vegna samkomutakmarkana í samfélaginu og takmörkunum á fundarhaldi hefur stjórn styrktarsjóðs hjartveikra barna ákveðið að fresta úthlutundarfundi fyrir janúarúthlutun til 15. febrúar nk. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem…
Um leið og Neistinn óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegs nýs árs viljum við koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Frá og með mánudeginum 3. janúar hefur þjónusta barnahjartalækna sem höfðu…
Í aðdraganda jóla mun starfsfólk á okkar vegum vera sýnilegt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Þau ætla að kynna starfsemi Neistans ásamt því að bjóða fólki að leggja samtökunum lið með…
Þar sem við þurftum því miður að fella niður jólaskemmtunina okkar ákváðum við að hafa samband við jólasveininn og athuga hvort hann væri ekki til í að hjálpa okkur að…

Okkar geysivinsæla spilakvöld var haldið þann föstudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Eftir heimahraðpróf mættu spilararnir galvaskir og spiluðu í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekktum…

***Breytt tímasetning**** Hjartamömmuhittingurinn frestast um viku og verður 18. nóvember klukkan 20:00 Fyrsti hjartamömmuhittingur vetrarins verður 11. nóvember klukkan 20:00 þar sem Ragnhildur Guðmundsdóttir mun koma og halda erindi um…

Hið árlega spilakvöld verður loksins haldið aftur föstudaginn 5. nóvember klukkan 19:30 Við ætlum að spila í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekkjum hana.…

Nú stendur yfir skráning í lokaðan sorgarhóp fyrir foreldra sem misst hafa barn eftir veikindi þar sem boðið verður upp á faglega leiðsögn og vandaða dagskrá. Hvenær: Sorgarmiðstöðin mun halda…

Í vetur býðst systkinum hjartabarna að sækja námskeið sem Umhyggja í samstarfi við Systkinasmiðjuna stendur fyrir. Samstarfið hefst á kynningarfundi fyrir foreldra sem haldinn verður á Zoom þann 13. október…

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert og við höldum upp á daginn ásamt Hjartavernd, Hjartaheill og Heilaheill með hjartadagshlaupi og hjartadagsgöngu. Laugardaginn 2. október klukkan 10:00 verður hjartadagshlaupið…

Næsti úthlutunarfundur Styrktarsjóðs hjartveikra barna verður þriðjudaginn 28. september. Fjölskyldur sem orðið hafa fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna eru hvattar til að sækja um styrk fyrir þann tíma. 5…

Nú stendur yfir skráning á KVAN námskeið fyrir systkini langveikra barna þar sem þátttakendur ættu að geta fundið aukinn kraft, meira jafnvægi og aukið trú sína á eigin getu. Hvenær:…
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka mun fara fram laugardaginn 18. september. Hlaupið er tilvalin fjölskylduskemmtun þar sem frábær stemming myndast þegar styrktaraðilar Neistans leggja sitt af mörkum með því að hlaupa eða hittast…
Umhyggja í samstarfi við KVAN býður upp á vandað námskeið fyrir systkini langveikra barna. Þátttakendur eru efldir á uppbyggilegan og skemmtilegan hátt til að takast á við þær félagslegu aðstæður…

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 26. maí klukkan 20:30 í Síðumúla 6 (2. hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar…
Neistinn hélt rafræna spurningakeppni fyrir félagsmenn fimmtudaginn 6. maí síðastliðinn. Mikil ánægja ríkti meðal þeirra sem tóku þátt. Við hlökkum þó mikið til að halda viðburði þar sem hægt er…
Neistinn í samstarfi við KVAN ætlar að bjóða upp á góða kvöldstund fyrir 10-12 ára krakka (5.-7. bekkur) þann 16. maí. Þar förum við í leiki, kynnumst, spjöllum saman og…
Í stað þess að hafa pakkaleik fyrir jólin ákvað 8.HF í Lækjarskóla Hafnarfirði að styrkja góð málefni í staðinn. Fyrir valinu urðu Neistinn og Barnaheill og þökkum við þessum flotta…
Í stað þess að skiptast á pökkum þetta árið ákváðu nemendur og starfsfólk Höfðaskóla á Skagaströnd að styrkja Neistann. Saman söfnuðu þau samtals 87.000 krónum og við þökkum við þeim…
Neistablaðið 2020 er komið út! Í ár var ákveðið að prófa að gefa blaðið út á rafrænu formi en hér fyrir neðan má lesa blaðið. Í blaðinu má m.a. finna…
Hlauptu þína leið! Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að reima á sig hlaupaskóna með því að fara út…
Á miðvikudagskvöld hittust nokkrar magnaðar hjartamömmur, spjölluðu, áttu góða kvöldstund saman og perluðu armbönd með áletruninni "Hjartabarn". Verkefnið er tilraunaverkefni og er í vinnslu en armböndin eru að sænskri…