Fréttir
Hér eru allar fréttir saman komnar í góðum félagsskap - Alveg síðan í janúar 2009

Næsti úthlutunarfundur Styrktarsjóðs hjartveikra barna verður þriðjudaginn 3. maí. Fjölskyldur sem orðið hafa fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna eru hvattar til að sækja um styrk fyrir þann tíma. Styrktarumsókn…

Margrét Ásdís fyrrum hjartabarn og annar fararstjóri Neistans í Norrænu sumarbúðirnar segir hér frá sinni upplifun af sumarbúðunum. Árið 2008, þá 14 ára, fór ég í norrænu sumarbúðirnar í fyrsta…

Það eru örfá pláss laus eftir í sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Danmörku vikuna 24. – 31. júlí 2022. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er…

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 18. maí klukkan 20:30 á skrifstofu félagsins Borgartúni 28a Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar…

Helgina 30. apríl til 1. maí býðst systkinum hjartabarna að sækja grunnnámskeið sem Umhyggja í samstarfi við Systkinasmiðjuna stendur fyrir. Hópurinn hittist laugardaginn 30. apríl og sunnudaginn 1. apríl. Námskeiðið…

Félagsmenn Neistanum eru hvattir til að sækja um ókeypis ársárskrift að streymisveitunni MasterClass (www.masterclass.com). Inni á streymisveitunni miðla margir af færustu fyrirlesurum, frumkvöðlum og kennurum heims kunnáttu sinni og færni.…

Neistinn leitar eftir öflugum og drífandi einstakling í starf framkvæmdarstjóra félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins. Skipulagning…

Til þess að efla unglingastarfið hjá Neistanum hefur Lilja Eivor Gunnarsdóttir tekið að sér að leiða það. Nánar um Lilju Lilja er með B.A. gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði. Hún…

Sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Danmörku vikuna 24. – 31. júlí 2022. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta…

Við leitum eftir liðstyrk í Styrktarsjóð hjartveikra barna til þess að taka við stjórnarsetu af Sigríði Jónsdóttur, gjaldkera sjóðsins. Sjóðurinn er byggður upp af ávöxtun eigin fjármuna og frjálsum framlögum.…
Vitundarvikan okkar er hafin! Nú stendur yfir alþjóðleg vika meðfæddra hjartagalla þar sem sérstök áhersla er lögð á að veita fræðslu um hjartagalla og kynnast hetjunum sem þurfa að lifa…
Vegna samkomutakmarkana í samfélaginu og takmörkunum á fundarhaldi hefur stjórn styrktarsjóðs hjartveikra barna ákveðið að fresta úthlutundarfundi fyrir janúarúthlutun til 15. febrúar nk. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem…
Um leið og Neistinn óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegs nýs árs viljum við koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Frá og með mánudeginum 3. janúar hefur þjónusta barnahjartalækna sem höfðu…
Í aðdraganda jóla mun starfsfólk á okkar vegum vera sýnilegt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Þau ætla að kynna starfsemi Neistans ásamt því að bjóða fólki að leggja samtökunum lið með…
Þar sem við þurftum því miður að fella niður jólaskemmtunina okkar ákváðum við að hafa samband við jólasveininn og athuga hvort hann væri ekki til í að hjálpa okkur að…

Okkar geysivinsæla spilakvöld var haldið þann föstudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Eftir heimahraðpróf mættu spilararnir galvaskir og spiluðu í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekktum…

***Breytt tímasetning**** Hjartamömmuhittingurinn frestast um viku og verður 18. nóvember klukkan 20:00 Fyrsti hjartamömmuhittingur vetrarins verður 11. nóvember klukkan 20:00 þar sem Ragnhildur Guðmundsdóttir mun koma og halda erindi um…

Hið árlega spilakvöld verður loksins haldið aftur föstudaginn 5. nóvember klukkan 19:30 Við ætlum að spila í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekkjum hana.…

Nú stendur yfir skráning í lokaðan sorgarhóp fyrir foreldra sem misst hafa barn eftir veikindi þar sem boðið verður upp á faglega leiðsögn og vandaða dagskrá. Hvenær: Sorgarmiðstöðin mun halda…

Í vetur býðst systkinum hjartabarna að sækja námskeið sem Umhyggja í samstarfi við Systkinasmiðjuna stendur fyrir. Samstarfið hefst á kynningarfundi fyrir foreldra sem haldinn verður á Zoom þann 13. október…

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert og við höldum upp á daginn ásamt Hjartavernd, Hjartaheill og Heilaheill með hjartadagshlaupi og hjartadagsgöngu. Laugardaginn 2. október klukkan 10:00 verður hjartadagshlaupið…

Næsti úthlutunarfundur Styrktarsjóðs hjartveikra barna verður þriðjudaginn 28. september. Fjölskyldur sem orðið hafa fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna eru hvattar til að sækja um styrk fyrir þann tíma. 5…

Nú stendur yfir skráning á KVAN námskeið fyrir systkini langveikra barna þar sem þátttakendur ættu að geta fundið aukinn kraft, meira jafnvægi og aukið trú sína á eigin getu. Hvenær:…
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka mun fara fram laugardaginn 18. september. Hlaupið er tilvalin fjölskylduskemmtun þar sem frábær stemming myndast þegar styrktaraðilar Neistans leggja sitt af mörkum með því að hlaupa eða hittast…
Umhyggja í samstarfi við KVAN býður upp á vandað námskeið fyrir systkini langveikra barna. Þátttakendur eru efldir á uppbyggilegan og skemmtilegan hátt til að takast á við þær félagslegu aðstæður…

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 26. maí klukkan 20:30 í Síðumúla 6 (2. hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar…
Neistinn hélt rafræna spurningakeppni fyrir félagsmenn fimmtudaginn 6. maí síðastliðinn. Mikil ánægja ríkti meðal þeirra sem tóku þátt. Við hlökkum þó mikið til að halda viðburði þar sem hægt er…
Neistinn í samstarfi við KVAN ætlar að bjóða upp á góða kvöldstund fyrir 10-12 ára krakka (5.-7. bekkur) þann 16. maí. Þar förum við í leiki, kynnumst, spjöllum saman og…
Í stað þess að hafa pakkaleik fyrir jólin ákvað 8.HF í Lækjarskóla Hafnarfirði að styrkja góð málefni í staðinn. Fyrir valinu urðu Neistinn og Barnaheill og þökkum við þessum flotta…
Í stað þess að skiptast á pökkum þetta árið ákváðu nemendur og starfsfólk Höfðaskóla á Skagaströnd að styrkja Neistann. Saman söfnuðu þau samtals 87.000 krónum og við þökkum við þeim…
Neistablaðið 2020 er komið út! Í ár var ákveðið að prófa að gefa blaðið út á rafrænu formi en hér fyrir neðan má lesa blaðið. Í blaðinu má m.a. finna…
Hlauptu þína leið! Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að reima á sig hlaupaskóna með því að fara út…
Á miðvikudagskvöld hittust nokkrar magnaðar hjartamömmur, spjölluðu, áttu góða kvöldstund saman og perluðu armbönd með áletruninni "Hjartabarn". Verkefnið er tilraunaverkefni og er í vinnslu en armböndin eru að sænskri…
Aðalfundur fór fram í gær, þann 3. júní. Árið 2019 var viðburðarríkt og gott ár og almennt ríkir mikil ánægja með störf félagsins. Kosið var í 4 sæti stjórnar auk…
Í dag fagnar Neistinn 25 ára afmæli! Í ljósi skrítinna tíma verður engin afmælishátíð í ár en við munum í stað þess halda upp á veglegt 26 ára afmæli að…
Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 3. júní kl. 20:00 í Síðumúla 6 (2. hæð). Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins lagðir fram Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram…
Neistinn óskar öllum vinum og velunnurum gleðilegs sumars! Með hækkandi sól og bjartari tímum framundan vonum við að sumarið færi ykkur gæfu og gleði! Takk fyrir veturinn 🙂

Áætlað var að halda páskabingó Neistans, 1. apríl. nk. Í ljósi samkomubanns munum við fresta því um óákveðinn tíma. Ný dagsetning verður auglýst við fyrsta tækifæri. Hugsum vel um hvort…

Stjórn Neistans hefur ráðið Ellen Helgu Steingrímsdóttur í starf framkvæmdastjóra. Ellen Helga hefur mikla reynslu af starfi Neistans, sem fyrrverandi stjórnarmaður og sem móðir hjartabarns. Ellen Helga er hjúkrunarfræðingur að…
Frá sóttvarnalækni Sóttvarnalæknir beinir því til félagasamtaka og félaga sjúklinga og/eða aðstandenda að koma eftirfarandi skilaboðum um smitvarnir vegna kórónaveiru (COVID-19) á framfæri til þeirra sem málið varðar: Gripið hefur…

Febrúar er tileinkaður konum og hjartasjúkdómum Go Red Ísland sem og börnum með meðfædda hjartagalla, hvetjum alla til að KLÆÐAST RAUÐU 7. FEBRÚAR

Framkvæmdastjóri - hlutastarf Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna auglýsir 50 % stöðu framkvæmdastjóra frá 1.mars næstkomandi eða eftir samkomulagi. Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna var stofnað þann 9.maí 1995. Félagið…

Vikuna 7.-14. febrúar stendur yfir alþjóðleg vitundarvika um meðfædda hjartagalla. Þessa viku eykur Neistinn áherslu á fræðslu til almennings um meðfædda hjartagalla og um leið á starfsemi Neistans. Einnig mun…

Sumarbúðir norrænna hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 2002-2006), verða í Danmörku næsta sumar. Búðirnar standa yfir dagana 16. – 23. júlí 2020. Þeir sem hafa áhuga á að taka…

Skrifstofa Neistans verður lokuð 24. desember til 3. janúar 2020. Stjórn og framkvæmdastjóri óska öllum gleðilegar jólahátiðar ♥

Dagatal Neistans 2020 er komið út! Að vanda prýða dagatalið flottar myndir af hjartabörnum á öllum aldri. Ólafur Jóhann Steinsson tók myndirnar og gaf alla sína vinnu við dagatalið og færum…