Skip to main content

Fréttir

Hér eru allar fréttir saman komnar í góðum félagsskap

Kynning á stjórn 2024

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Theódóra Kolbrún Jónsdóttir. Ég kynntist Neistanum þegar yngsta barnið mitt, Theódór Bent, fæddist með alvarlegan hjartagalla og fór fjögurra daga gamall til Lundar þar sem hann fór í…

Sumarhátíð Neistans

| Fréttir | No Comments
Fimmtudaginn 30.maí síðasliðinn var sumarhátíð Neistans haldin með glæsibrag í Guðmundarlundi í Kópavogi ☀️ Veðrið var gott með köflum en hefði mátt vera betra, þrátt fyrir sólarleysi skemmtu sér allir…

Kynning á stjórn 2024

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Ásta Guðný og á stelpu sem er fædd 2016 með hjartagalla. Það ár kynntist ég neistanum og það var tekið vel á móti okkur og svo gott að…

Kynning á stjórn 2024

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Elín Eiríksdóttir og ég á hann Hákon Torfa sem fæddist árið 2014. Neistinn tók vel á móti okkur þegar hann fæddist og fljótlega varð þetta félag og æðislega…

Kynning á stjórn 2024

| Fréttir | No Comments
Guðrún Kristín formaður Neistans ❤️ Mín fyrstu kynni af Neistanum eru fyrir 21 ári síðan þegar systir mín fæddist með hjartagalla og fór beint til Boston í aðgerð. Eftir það…

10 – 12 ára hittingur í Keiluhöllinni

| Fréttir | No Comments
Miðvikudaginn 15.maí hittust 7 hressir krakkar fæddir 2012-2014 í Keiluhöllinni. Með þessum hitting hófst loksins hópefli fyrir þennan aldurshóp til að undirbúa þau fyrir unglingahittingana og frægu sumarbúðirnar okkar. Það…

10-12 ára hittingur

| Fréttir | No Comments
Neistinn býður hjartabörnum á aldrinum 10-12 ára í keilu miðvikudaginn 15. Maí kl. 17:30 í Egilshöll. Hópurinn mun vera undir handleiðslu Elínar Eiríksdóttur hjartamömmu og varaformanns Neistans ( foreldrar sækja…

Ráðstefna og aðalfundur ECHDO

| Fréttir | No Comments
AEPC Neistinn tók þátt dagana 13. til 15. mars, á ráðstefnu um taugaþroska og sálfélagslega umönnun frá fóstri til fullorðinna með meðfædda hjartagalla (Biennial meeting of the AEPC working group…

Styrkur frá Kiwanisklúbbnum Hraunborgir

| Fréttir | No Comments
14.febrúar síðastliðinn var Neistanum afhentur styrkur í minningu Jóns Gests Viggóssonar. En Þorbjörg ekkja Jóns og börn lögðu til þess að Neistinn fengi styrk Hraunborgar í nafni hans ❤️ Við…

Unglingahittingur 6.mars

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi miðvikudag, 6. mars ! Neistinn býður hjarta - unglingum 13 – 18 ára i Lasertag í Smárabíó, kl 17:15. Eftir fjörið verður fengið sér…

Sálfræðiþjónusta

| Fréttir | No Comments
Álag á foreldra langveikra barna er oft og tíðum gríðarlega mikið. Fyrir utan hefðbundið amstur venjulegra barnafjölskylda þurfa fjölskyldur þessara barna að mæta auknum áskorunum á borð við sérhæfða umönnun,…

Sumarbúðir hjartveikra unglinga 2024

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Sumarbúðir hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 2006 -2010), verða á Íslandi í  sumar. Búðirnar standa yfir dagana 9. – 16. júlí 2024.    Sumarbúðirnar eru með breyttu sniði í…

Emil Óli 🩵

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Emil Óli fæddist í september 2008 og var það strax um 6 vikna sem kom í ljós leki í hjartaloku. Hann var því í  reglulegu eftirliti hjá Gunnlaugi hjartalækni en…

Mikael Ísarr 💙

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Mikael Ísarr fæddist 22. Janúar 2015 💙 Eins dags gamall var han greindur  með alvarlegan hjartagalla sem kallast ósæðarþrensgsli. Þar sem gallin er greindur snemma fer Mikael 4 daga gamall…

María Kristín ❤️

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Ég heiti María Kristín, er 20 ára og bý í Keflavík. Ég greindist með sjúkdóminn ARVD/C þegar ég var 16 ára. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum, var…

Guðbjörg Gerða ❤️

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Guðbjörg Gerða fæddist í mars 2022 með slagæðavígslun (d-TGA). Gallinn greindist við fæðingu eða nokkrum klukkustundum eftir fæðingu. Hún kom í heiminn organdi og alveg fullkomin, en blánaði fljótt eftir…

Sigurvegari lífs okkar ♥️

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Ingi okkar greindist skyndilega með hjartagalla á lokastigi 2015. Eftir mikið stapp við lækninn hér heima fékkst loks leyfi til að senda hann til Svíþjóðar í aðra skoðun.  Sú heimsókn…

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Ég heiti Árný Inga og er fædd í Júní 1979 í Reykjavík.  Ég fæddist með þrenns konar hjartagalla ASD, VSD og coarctation. Þetta greinist þegar ég var orðin rúmlega 2.mánaða…

Opið fyrir umsókn um orlofshús í sumar

| Fréttir | No Comments
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju í Brekkuskógi og Vaðlaborgum í sumar. Um er að ræða tímabilið 31. maí til 30. ágúst og eru húsin leigð út…

Reynslusaga móður

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Ég var á 20.ári og makinn minn á 23.ári þegar við komumst að því að við ættum von á okkar fyrsta barni. Mikil hamingja fylgdi því að sjálfsögðu! Ég var…

Fréttir frá aðalfundi Neistans

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Neistans fór fram  þann 30. janúar síðastliðinn. Kosið var í  stjórn í 3 til tveggja ári, 1 sæti til eins árs og í formannsstöðu. Í stjórn Neistans sitja nú: Guðrún…

| Fréttir | No Comments
Ykkar sögur skipta máli   Vitundarvika um meðfædda hjartagalla er vikuna 7.-14.febrúar. Þessi vika er einstakt tækifæri fyrir okkur að sameinast og vekja athygli á meðfæddum hjartagöllum. Reynslusögur skipta miklu…

Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa veitir Neistanum styrk

| Fréttir | No Comments
Þann 5. janúar síðastliðinn færðu fulltrúar Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa Neistanum 2,1 milljónir króna í styrk. Um er að ræða afrakstur af sölu jólakorts Oddfellowreglunnar á Íslandi I.O.O.F., en Styrktar-…

Frost 28.apríl ❄️

| Fréttir | No Comments
Neistinn býður félagsmönnum og meðlimum Takts að kaupa miða á þessa frábæra sýningu – Frost !  Sýningin er 28.april kl. 12:00. Miðaverð er niðurgreitt af Neistanum og er miðverð fyrir…

Gleðilega hátíð

| Fréttir | No Comments
Skrifstofa Neistans  verður lokuð 22. desember til 3. janúar 2024. Við hjá Neistanum óskum ykkur  gleðilegar jólahátiðar ♥

Samhentir styrkja Neistann

| Fréttir | No Comments
Okkur barst á dögunum veglegur styrkur frá Samhentum en í ár eru jólagafir þeirra stuðningur við Samhjálp og Neistann ❤️ Við erum þeim hjartanlega þakklát og óskum starfsfólki þeirra gleðilegra…

Styrkur frá Attentus

| Fréttir | No Comments
Okkur barst á dögunum veglegur styrkur frá Attentus, en í stað jólagjafa og korta ákváðu þau að styrkja Neistann Guðrún Kristin, formaður Neistans fór fyrir hönd félagsins og tók við…

Gjöf til Neistans

| Fréttir | No Comments
Neistinn fékk yndislega heimsókn frá góðum vini í morgun þar sem okkur var færð peningagjöf í tilefni hátíðarinnar 🎁 Við færum góðvini okkar hjartans kveðju fyrir styrkinn og óskum henni…

Aðalfundur Neistans 2024

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Neistans verður haldinn þriðjudaginn 30. janúar n.k. klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins Háaleitisbraut 13, 4. hæð.   Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara  Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins…

Neistabíó

| Fréttir | No Comments
Árlega bíóferð Neistans í boði Laugarásbíó verður laugardaginn 2.desember kl. 11:30. Að þessu sinni er það myndin Tröll 3 !! : Poppy kemst að því að Brans var einu sinni…

Jólakort og merkispjöld komin í sölu

| Fréttir | No Comments
Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa hefur í áraraðir útbúið og selt jólakort fyrir jólin og nýtt ágóðann til góðra verka. Í ár renna allar tekjur StLO við  sölu kortanna til Neistans…

Spilakvöld Neistans og Takts

| Fréttir | No Comments
Föstudaginn 3.nóvember komu saman foreldrar hjartveikra barna og fullorðnir með meðfædda hjartagalla og spiluðu félagsvist. Þessi árlegi viðburður er alltaf jafn skemmtilegur og gaman að sjá hvað fólk hefur gaman…

Unglingahittingur 13.nóvember

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast mánudaginn, 13. nóvember ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára í Minigarðinn, mæting er 17:00. Eftir fjörið þar er fengið sér í gogginn á…

Skyndihjálparnámskeið

| Fréttir | No Comments
18.október síðastliðinn stóð Neistinn frammi fyrir skyndihjálparnámskeiði fyrir foreldra og forráðamenn hjartabarna og meðlimi Takts. Námskeiðið var haldið í húsnæði Neistans að Háaleitisbraut 13. Námskeiðið var vel sótt og stefnt…

Árshátíð Neistans og Takts 2023

| Fréttir | No Comments
Okkar árlega árshátíð Neistans og Takts var haldin hátíðlega 14.október síðastliðinn. Kvöldið og dagskráin gengu vonum framar og við hæstánægð með mætinguna þetta árið.   Árshátíð var haldin í Gala…

Global Arch

| Fréttir | No Comments
Global ARCH eru regnhlífasamtök sem tengja saman hjartasamtök um allan heim ❤️ Neistanum var boðið að vera hluti af Global Arch og við erum ótrúlega þakklát fyrir að vera hluti…

Spilakvöld Neistans og Takts 2023

| Fréttir | No Comments
Hið árlega spilakvöld verður haldið föstudaginn 3. nóvember klukkan 19:30, í Flugröst í nauthólsvík Hjartaforeldra og fullorðnir með hjartagalla, mætum öll en aldurstakmark er 18 ára – við höfum gott…

Fía Sól 14.janúar 2024

| Fréttir | No Comments
Leikhúsferð á Fíu Sól Neistinn býður félagsmönnum og meðlimum Takts að kaupa miða á þessa frábæra sýningu - Fíasól gefst aldrei upp.  Miðaverð er niðurgreitt af Neistanum og er miðverð…

Ævintýri í Jólaskógi

| Fréttir | No Comments
Neistinn býður félagsmönnum sínum í jólaskóginn 13.desember næstkomandi ! Til að skrá sig þarf að senda póst á neistinn@neistinn.is og við sendum áfram hlekk til að klára skráninguna. Farið er…

Skyndihjálparnámskeið 18.október

| Fréttir | No Comments
Neistinn býður uppá skyndihjálparnámskeið fyrir foreldra og forráðarmenn hjartabarna og meðlimi Takts. Um er að ræða skyndihjálparnámskeið  þar sem lögð verður áhersla á skyndihjálp hjartabarna. Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 18.…

Árshátíð 2023

| Fréttir | No Comments
Árshátíð fyrir félagsmenn Neistans og Takts sem hafa náð 18 ára aldri verður haldin hátíðleg 14. október 2023! Húsið opnar kl 18:30 með fordrykk og mun Grillvagninn síðan sjá um…

Opið fyrir umsóknir um orlofshús um jól og áramót

| Fréttir | No Comments
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju í Brekkuskógi og Vaðlaborgum yfir jól og áramót 2023.   Umsóknarfrestur rennur út 1. október og verða allar umsóknir teknar í…

Unglingahittingur 18.september

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast mánudaginn, 18. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára í keilu í Egilshöll, mæting er 17:30. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…

Fulltrúar Neistans á heimsráðstefnu í Washington, DC

| Fréttir | No Comments
Neistanum var boðið að taka þátt í 8th World Congress of Pediatric Cardiology and Cardiac Surgery, sem var  í Washington, DC dagana 27.ágúst -1.september síðastliðinn. Á ráðstefnunni voru um 5,750…

Reykjavíkurmaraþon 2023

| Fréttir | No Comments
Núna eru liðnir nokkrir dagar frá Reykjavíkurmaraþoninu, og búið að loka fyrir áheitasöfnun. Í ár söfnuðust hvorki meira né minna en 4.075.490 krónur ! Við viljum þakka öllum hlaupurunum okkar,…

Hjartamömmuhittingur

| Fréttir | No Comments
Eftir of langa pásu höfum við ákveðið að byrja með hjartamömmuhittinga aftur ❤️   Við byrjuðum á fyrsta hitting 25.maí síðastliðinn og hann gekk vonum framar. Það var frábær mæting…

Vel heppnuð sumarhátíð ☀️

| Fréttir | No Comments
Miðvikudaginn 9.ágúst síðastliðinn var Sumarhátíð Neistans haldin með glæsibrag í Guðmundarlundi í Kópavogi.   Veðrið lék við okkur meðan á hátíðinni stóð okkur öllum til mikillar gleði. Okkar frábæru stjórnarmeðlimir…

Reykjavíkurmaraþon

| Fréttir | No Comments
Nú styttist heldur betur í Reykjavíkurmaraþonið sem mun fara fram þann 19. ágúst n.k. Skráningarhátíðin verðu í fullu fjöri í  Laugardalshöllinni, og við hvetjum alla til að koma við hjá…

Lokað vegna sumarleyfa

| Fréttir | No Comments
Lokað vegna sumarleyfa. Skrifstofa Neistans verður lokuð frá 31. júlí til og við opnum aftur 15. ágúst 2023. Hægt verður að hafa samband í síma 899-1823 ef eitthvað kemur upp…

Norrænu sumarbúðirnar 2023

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Varala, Tampere í Finnlandi dagana 16.- 23.júlí. Níu ofurhressir unglingar fóru frá Íslandi ásamt tveimur fararstjórum og er þáttaka í þessum…

Framundan hjá Neistanum

| Fréttir | No Comments
Það er svo margt spennandi og skemmtilegt framundan hjá okkur !   ·         3. júlí kl. 18:00-20:00 : Unglingahópurinn –  Hópefli fyrir þau sem eru að fara í…

Reynslusaga – Hekla Björk

| Fréttir, Reynslusögur, Unglingastarf | No Comments
Ég er eineggja tvíburi og fæddist fyrirburi sjö mín á undan tvíburasystur minni fyrir 23 árum, ég var greind viku gömul með alvarlegan hjartagalla og var vart hugað líf. Fór…

Hjartamömmuhittingur 25.maí

| Fréttir | No Comments
Loksins eftir alltof langa pásu ætlum við að hafa hitting fyrir okkur mömmurnar Við ætlum að hittast í nýja húsnæði Neistans að Háaleitisbraut 13 (sama hús og æfingastöðin) á 4…
Neistinn logo

Fréttir frá Aðalfundi

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Neistans fór fram  þann 4. maí síðastliðinn. Kosið var í  3. sæti stjórnar. Guðrún Bergmann Franzdóttir gaf ekki kost á sér áfram en Neistinn þakkar henni kærlega fyrir störf…

Urð x Neistinn

| Fréttir | No Comments
URÐ kynnir nýja sápu sem er mótuð eins og hjarta til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna á Hönnunarmars í verslun Epal. Markmiðið með sölu á sápunni er að fræða og…

Hjartasvampur Neistans – Hjartalaga Scrub mommy og Scrub Daddy

| Fréttir | No Comments
Scrub daddy Ísland er með sérstaka hjartasvampa í sölu og fer allur ágóði af svampnum til Neistans til 15.maí næstkomandi ❤️ Mælum með að næla sér í eintak hér og…

Páskabingó Hjalla í Kjós

| Fréttir | No Comments
Á hverju ári halda eðalhjónin Hermann og Birna í Hjalla í Kjós páskabingó til styrktar góðu félagi. Í ár völdu þau Neistann og erum við þeim ótrúlega þakklát fyrir þeirra…

Páskafrí

| Fréttir | No Comments
Skrifstofa Neistans lokar vegna páskafrís eftir daginn í dag og við opnum aftur fimmtudaginn 13.apríl Hægt er að senda okkur tölvupóst á neistinn@neistinn.is eða hafa samband í gegnum samfélagsmiðla ef…
Neistinn logo

Aðalfundur Neistans 2023

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Neistans verður haldinn fimmtudaginn 4. maí n.k. klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins Háaleitisbraut 13, 4. hæð.   Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara  Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins…

Góðgerðarpizza safnaði 7,3 milljónum fyrir Neistann

| Fréttir | No Comments
Góðgerðarp­izza Dom­ino‘s þetta árið safnaði 7,3 millj­ón­um fyr­ir Neist­ann, styrkt­ar­fé­lag hjartveikra barna. Þetta er 10. árið í röð sem að góðgerðarp­izza er á boðstól­um hjá Dom­ino‘s en öll sala góðgerðarp­izzunn­ar…

Hópefli

| Fréttir | No Comments
Þessi frábæri hópur unglinga sem eru á leiðinni í norrænar sumarbúðir fyrir hjartveik börn í Finnlandi í sumar hittust síðastliðinn þriðjudag. Þau áttu saman frábæra stund saman í leikjasalnum í…

Góðgerðarpizzan 2023

| Fréttir | No Comments
Domino's kynnir með stolti Góðgerðarpizzuna 2023 í samstarfi við Hrefnu Sætran, MS & Ali 🍕❤️ Góðgerðarpizzan í ár er einstök en á henni er Hvítlaukssósa, Pepperoni, Beikon, Spínat, Græn Epli,…

Vitundarvika um meðfædda hjartagalla

| Fréttir | No Comments
Alþjóðleg vitundavika meðfæddra hjartagalla er hafin. Neistinn ásamt Takti taka að sjálfsögðu þátt í henni. Við munum vera enn sýnilegri á samfélagsmiðlum þessa vikuna. Einnig munu glöggir borgarbúar taka eftir…

Klæðumst rauðu 3.febrúar

| Fréttir | No Comments
3. febrúar er alþjóðlegur klæðumst rauðu dagurinn. Við hvetjum alla okkar félagsmenn og vini að klæðast rauðu þennan dag og vekja athygli á meðfæddum hjartagöllum og hjartasjúkdómum.   Okkur þætti…

Lauga-ás með hjartað á réttum stað ❤️

| Fréttir | No Comments
Í gær afhentu feðgarnir Ragnar og Guðmundur Neistanum  4.581.390 krónur sem söfnuðust þegar fjöldi fólks lagði leið sína á Lauga-ás vikuna 9.-15.janúar.  Styrkir af þessum toga eru ómetanlegir fyrir starf…

Laugaás

| Fréttir | No Comments
Við erum Laugaás ótrúlega þakklát og hlökkum til að takast á við þessa viku með þeim ❤️ Hægt verður að koma á staðinn á milli 11:00-20:00 vikuna 9.-14.janúar eða hringja…

Laugaás

| Fréttir | No Comments
Dyr veitingastaðarins Laugaás verða opnaðar að nýju næsta mánudag, 9.janúar og verður opið til 14.janúar, opið verður frá 11:00-20:00 þessa daga. Félagsmenn og velunnarar Neistans munu hjálpa til við uppvask,…

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Tampere, Finnlandi vikuna 16. – 23. júlí 2023. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta…

Styrktarsjóður hjartveikra barna

| Fréttir | No Comments
Umsóknarfrestur til að sækja um styrk í styrktarsjóð hjartveikra barna er til 20.janúar næstkomandi.  Fylla þarf út umsókn um fjárstyrk og láta læknisvottorð fylgja með. Umsókninni er síðan skilað til:…

Opið fyrir umsóknir um orlofshús um páska

| Fréttir | No Comments
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju í Vaðlaborgum og Brekkuskógi yfir páskana. Úthlutað er tveimur tímabilum, annars vegar frá 31. mars til 5. apríl (inn í miðja…

Gleðilega hátíð

| Fréttir | No Comments
Skrifstofa Neistans  verður lokuð 23. desember til 3. janúar 2023. Stjórn og framkvæmdastjóri óska öllum gleðilegar jólahátiðar ♥

Hákon Torfi hjartastrákur❤️

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Hákon Torfi fæddist í september 2014 með TGA, VSD og þrengingu í lungnaslagæð. Við fórum með hann til Lund í Svíþjóð 4 daga gamlan og hann fór í aðgerð 5…

Ævintýri í jólaskógi

| Fréttir | No Comments
Neistinn bauð félagsmönnum sínum í jólaskóginn þriðjudaginn 13.desember 🎄 Ævintýri í Jólaskógi er tæplega klukkutíma löng sýning þar sem áhorfendur ganga í litlum hópum um skóginn í Guðmundarlundi, vopnaðir vasaljósum…

Hjartaarfi

| Fréttir | No Comments
Leonard hefur aftur hafið sölu á Hjartaarfanum sem er seldur til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Hjartarfi er af krossblómaætt og er algengur um allt land. Hann hefur sennilega komið…

Björgvin Unnar stoltur hjartastrákur

| Fréttir, Reynslusögur | No Comments
Björgvin Unnar fæddist 10. nóvember 2014 með þindarslit og op á milli slegla og gátta í hjarta (VSD og ASD). Hann var með mikinn lungnaháþrýsting og þurfti að fara 5…

Unglingahittingur 6.desember

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi þriðjudag, 6.desember ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Bogfimisetrið, Dugguvogi 42, kl 17:45. Leiðbeinandinn yfir reglurnar og kennir ykkur á búnaðinn.…

Hetjudáðir múmínpabba – Ævintýri ungs múmínálfs

| Fréttir | No Comments
Loksins getum við aftur farið i okkar árlegu bíóferð  sem verður í boði Laugarásbíó! Bíóferðin verður sunnudaginn 4.desember kl. 12:00. Að þessu sinni er það myndin Hetjudáður múmínpabba - ævintýri…

Ævintýri í jólaskógi

| Fréttir | No Comments
Neistinn býður félagsmönnum sínum í jólaskóginn 13.desember næstkomandi ! Til að skrá sig þarf að senda póst á neistinn@neistinn.is og við sendum áfram hlekk til að klára skráninguna. Farið er…

Spilakvöld

| Fréttir | No Comments
Og gleðin heldur áfram. Að þessu sinni hittust foreldrar hjartabarna og Taktur á árlegu spilakvöldi. Líkt og í fyrra var það haldið í sal Siglingafélagsins Ýmis, þar var aðstaðan til…

| Fréttir | No Comments
Góðgerðarvika Menntaskólans við Sund var haldin vikuna 10-14.október síðastliðinn og rann allur ágóði sem safnaðist þessa vikuna til Neistans ❤️ Það var ótrúlega gaman að fylgjast með þessum flottu menntskælingum…

Árshátíð!

| Fréttir | No Comments
Loksins var hægt að halda árshátíð Neistans og Takts! Árshátíðin var haldin þann 8. október síðastliðin og var hún mjög vel sótt. Það var alveg frábært að sjá svona marga…

Norðurlandaþing 2022

| Fréttir | No Comments
Dagana 7-9 október var Norðurlandaþing 2022 haldið hér á landi. Komu fulltrúar barnahjartasamtaka allra norðurlandanna hingað eða alls 10 fulltrúar nágrannaþjóða okkar. Dagskrá helgarinnar var fjölbreytt og kynntum við þau…

Hjartasund

| Fréttir | No Comments
Í tilefni af alþjóðlega hjartadeginum 29. september 2022 stóð starfsfólk hjartarannsóknar fyrir áheitasundi til styrktar Neistanum ❤️ Syntir voru 5 metrar fyrir hvern einstakling sem er með gang- eða bjargráð…

Reykjavík Escape og hamborgarafabrikkan

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans hittist aftur  síðastliðinn miðvikudag og áttu þau dúndur góðan tíma saman. Farið var í Reykjavík Escape þar sem þau fóru í 2 herbergi, skipt var í tvo hópa…

Unglingahittingur 28. september

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi miðvikudag, 28. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Reykjavík Escape, Borgartúni 6, kl 17:45. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…

Árshátíð 2022

| Fréttir | No Comments
Árshátíð fyrir félagsmenn Neistans og Takts sem hafa náð 18 ára aldri verður haldin hátíðleg 8. október 2022! Húsið opnar kl 18:30 með fordrykk og mun Grillvagninn síðan sjá um…

Árshátíð Neistans og Takts

| Fréttir | No Comments
Loksins loksins verður aftur hægt að halda árshátíð ! Foreldrar og 18 ára og eldri með hjartagalla takið 8.október frá og fylgist vel með á næstunni með nánir upplýsingum 🥳❤️

Sumarhátíð Neistans 2022

| Fréttir | No Comments
Fimmtudaginn 11. ágúst var sumarhátíð Neistans loksins haldin eftir 2 ára bið. Hátíðin var haldin í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þó að sólin hafi ekki látið sjá sig var vel mætt…

Viltu vera með okkur í liði ?

| Fréttir | No Comments
Viltu vera með okkur í liði ?❤️ Öll börn sem fæðast hér á landi með meðfæddann hjartagalla fá poka í gjöf frá Neistanum. Í þessum poka hefur verið að finna…

Norrænu sumarbúðirnar 2022

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Stidsholt Sports School í Norður Jótlandi, Danmörku, nánar tiltekið dagana 24.-31. júlí. Fimm ofurhressir krakkar fóru frá Íslandi og er þátttaka…

Sumarhátíð Neistans

| Fréttir | No Comments
Nú styttist í sumarhátíð Neistans!   Hún verður haldin fimmtudaginn 11. ágúst kl 17-19 í Guðmundarlundi – Kópavogi, SJÁ KORT HÉR).   Það verður dúndur grillpartý, íspinnar, Lalli töframaður, hestar, minigolf og frisbígolf !   Endilega fylgist vel með hér !  …

Neistinn og Flügger

| Fréttir | No Comments
Ertu á leiðinni í málingarverkefni ? Þú getur fengið að minnsta kosti 20% afslátt af málingu og verkfærum og á sama tima styrkt Neistann ❤️ Þú getur heimsókt næstu Flügger…

Ofurhetjur Neistans

| Fréttir | No Comments
Neistinn leitar eftir ofurhugum til að hlaupa fyrir ofurhetjurnar okkar! Reykjavíkurmaraþonið er helsta fjáröflunarleið Neistans ár hvert og hafa fjölmargir hlaupið fyrir félagið í gegnum tíðina, svo núna leitum við…

Pizza og keila

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans hittist loksins aftur síðastliðinn miðvikudag í Egilshöllinn. Allir spiluðu saman keilu og fengu sér síðan pizzu og gos. Mætingin var mjög góð og allir skemmtu sér ótrúlega vel…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég skráði mig í Neistann um leið og dóttir okkar fæddist árið 2002 og þurfti til Boston í aðgerð. Neistinn styrkti okkur eftir þá ferð og vildum við strax fá…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Elín Eiríksdóttir, mamma Hákons Torfa hjartastráks sem er alveg að verða 8 ára. Neistinn tók á móti okkur þegar hann fæddist og fylgdi okkur fyrstu skrefin þangað til…

Reykjavíkurmaraþon

| Fréttir | No Comments
Nú er loksins komið að því eftir tveggja ára bið! Það er hægt að hlaupa fyrir Neistann í Reykjavíkurmaraþoninu 2022. Neistinn leitar eftir ofurhugum til að hlaupa fyrir ofurhetjurnar okkar!…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég starfa í stjórn Neistans því að þegar drengurinn minn fæddist með alvarlegan hjartagalla árið 2006 þá kom Neistinn inn í mitt líf með stuðning. Það skipti gífurlegu máli á…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Hrafnhildur Sigurðardóttir og kynntist Neistanum þegar ég eignaðist son minn Sigurstein Nóa sem er að verða 13 ára í sumar. Eftir að hafa notið og tekið þátt í…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Katrín Brynja Björgvinsdóttir og er gift Eyþóri. Við eigum saman 3 börn. Árið 2012 eignumst við okkar fyrsta barn og greindist hann með hjartagalla stuttu eftir fæðingu. Við…