Fréttir

Hér eru allar fréttir saman komnar í góðum félagsskap - Alveg síðan í janúar 2009

Unglingahittingur 28. september

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi miðvikudag, 28. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Reykjavík Escape, Borgartúni 6, kl 17:45. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…

Árshátíð 2022

| Fréttir | No Comments
Árshátíð fyrir félagsmenn Neistans og Takts sem hafa náð 18 ára aldri verður haldin hátíðleg 8. október 2022! Húsið opnar kl 18:30 með fordrykk og mun Grillvagninn síðan sjá um…

Árshátíð Neistans og Takts

| Fréttir | No Comments
Loksins loksins verður aftur hægt að halda árshátíð ! Foreldrar og 18 ára og eldri með hjartagalla takið 8.október frá og fylgist vel með á næstunni með nánir upplýsingum 🥳❤️

Sumarhátíð Neistans 2022

| Fréttir | No Comments
Fimmtudaginn 11. ágúst var sumarhátíð Neistans loksins haldin eftir 2 ára bið. Hátíðin var haldin í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þó að sólin hafi ekki látið sjá sig var vel mætt…

Viltu vera með okkur í liði ?

| Fréttir | No Comments
Viltu vera með okkur í liði ?❤️ Öll börn sem fæðast hér á landi með meðfæddann hjartagalla fá poka í gjöf frá Neistanum. Í þessum poka hefur verið að finna…

Norrænu sumarbúðirnar 2022

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Norðurlandasumarbúðir hjartveikra unglinga voru að þessu sinni haldnar í Stidsholt Sports School í Norður Jótlandi, Danmörku, nánar tiltekið dagana 24.-31. júlí. Fimm ofurhressir krakkar fóru frá Íslandi og er þátttaka…

Sumarhátíð Neistans

| Fréttir | No Comments
Nú styttist í sumarhátíð Neistans!   Hún verður haldin fimmtudaginn 11. ágúst kl 17-19 í Guðmundarlundi – Kópavogi, SJÁ KORT HÉR).   Það verður dúndur grillpartý, íspinnar, Lalli töframaður, hestar, minigolf og frisbígolf !   Endilega fylgist vel með hér !  …

Neistinn og Flügger

| Fréttir | No Comments
Ertu á leiðinni í málingarverkefni ? Þú getur fengið að minnsta kosti 20% afslátt af málingu og verkfærum og á sama tima styrkt Neistann ❤️ Þú getur heimsókt næstu Flügger…

Ofurhetjur Neistans

| Fréttir | No Comments
Neistinn leitar eftir ofurhugum til að hlaupa fyrir ofurhetjurnar okkar! Reykjavíkurmaraþonið er helsta fjáröflunarleið Neistans ár hvert og hafa fjölmargir hlaupið fyrir félagið í gegnum tíðina, svo núna leitum við…

Pizza og keila

| Fréttir, Unglingastarf | No Comments
Unglingahópur Neistans hittist loksins aftur síðastliðinn miðvikudag í Egilshöllinn. Allir spiluðu saman keilu og fengu sér síðan pizzu og gos. Mætingin var mjög góð og allir skemmtu sér ótrúlega vel…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég skráði mig í Neistann um leið og dóttir okkar fæddist árið 2002 og þurfti til Boston í aðgerð. Neistinn styrkti okkur eftir þá ferð og vildum við strax fá…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Elín Eiríksdóttir, mamma Hákons Torfa hjartastráks sem er alveg að verða 8 ára. Neistinn tók á móti okkur þegar hann fæddist og fylgdi okkur fyrstu skrefin þangað til…

Reykjavíkurmaraþon

| Fréttir | No Comments
Nú er loksins komið að því eftir tveggja ára bið! Það er hægt að hlaupa fyrir Neistann í Reykjavíkurmaraþoninu 2022. Neistinn leitar eftir ofurhugum til að hlaupa fyrir ofurhetjurnar okkar!…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég starfa í stjórn Neistans því að þegar drengurinn minn fæddist með alvarlegan hjartagalla árið 2006 þá kom Neistinn inn í mitt líf með stuðning. Það skipti gífurlegu máli á…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Hrafnhildur Sigurðardóttir og kynntist Neistanum þegar ég eignaðist son minn Sigurstein Nóa sem er að verða 13 ára í sumar. Eftir að hafa notið og tekið þátt í…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Katrín Brynja Björgvinsdóttir og er gift Eyþóri. Við eigum saman 3 börn. Árið 2012 eignumst við okkar fyrsta barn og greindist hann með hjartagalla stuttu eftir fæðingu. Við…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Guðrún Kristín varaformaður Neistans. Mín fyrstu kynni af Neistanum eru fyrir 20 árum síðan þegar systir mín fæddist með hjartagalla og fór beint til Boston í aðgerð. Eftir það gengum…

Kynning á stjórn Neistans

| Fréttir | No Comments
Ég heiti Jónína Sigríður Grímsdóttir, kölluð Ninna. Ég er mamma 7 ára hjartastráks sem heitir Björgvin Unnar. Ég kynntist Neistanum í gegnum hans hjartagalla og við fjölskyldan tókum strax virkan…

Nýr framkvæmdastjóri

| Fréttir | No Comments
Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið við stýrinu á skriftstofu Neistans. Fríða Björk Arnardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Neistans af Ellen Helgu Steingrímsdóttur sem sinnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðustu ár ásamt…

Aðalfundur Takts 2022

| Fréttir | No Comments
Stjórn Takts 2022-2024 Ný stjórn Takts félags fullorðinna með meðfædda hjartagalla var kosin á aðalfundi félagsins í gær. Neistinn þakkar fráfarandi stjórn fyrir störf sín seinustu ár og hlökkum til…

Fréttir frá aðalfundi

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Neistans fór fram  þann 18. maí síðastliðinn. Kosið var í  6 sæti stjórnar auk formanns. Ragna Kristín Gunnarsdóttir og Sara Jóhanna Jónsdóttir gáfu ekki kost á sér áfram en…
Neistinn logo

Styrktarsjóður hjartveikra barna

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Næsti úthlutunarfundur Styrktarsjóðs hjartveikra barna verður þriðjudaginn 3. maí. Fjölskyldur sem orðið hafa fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna eru hvattar til að sækja um styrk fyrir þann tíma. Styrktarumsókn…
Sumarbúðir

Þakklæti, gleði og vinátta

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Margrét Ásdís fyrrum hjartabarn og annar fararstjóri Neistans í Norrænu sumarbúðirnar segir hér frá sinni upplifun af sumarbúðunum. Árið 2008, þá 14 ára, fór ég í norrænu sumarbúðirnar í fyrsta…

Örfá pláss laus í sumarbúðirnar

| Fréttir | No Comments
Það eru örfá pláss laus eftir í sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Danmörku vikuna 24. – 31. júlí 2022. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er…
Neistinn logo

Aðalfundur Neistans 2022

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 18. maí klukkan 20:30 á skrifstofu félagsins Borgartúni 28a Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar…
Saman

Systkinasmiðja fyrir 8-12 ára

| Fréttir | No Comments
Helgina 30. apríl til 1. maí býðst systkinum hjartabarna að sækja grunnnámskeið sem Umhyggja í samstarfi við Systkinasmiðjuna stendur fyrir. Hópurinn hittist laugardaginn 30. apríl og sunnudaginn 1. apríl. Námskeiðið…
MasterClass

Aðgangur að MasterClass streymisveitunni

| Fréttir | No Comments
Félagsmenn Neistanum eru hvattir til að sækja um ókeypis ársárskrift að streymisveitunni MasterClass (www.masterclass.com). Inni á streymisveitunni miðla margir af færustu fyrirlesurum, frumkvöðlum og kennurum heims kunnáttu sinni og færni.…
Hjarta í góðum höndum

Framkvæmdastjóri Neistans

| Fréttir | No Comments
Neistinn leitar eftir öflugum og drífandi einstakling í starf framkvæmdarstjóra félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins. Skipulagning…
uglingastarf neistans Speed boat adventure

Lilja Eivor mun leiða unglingastarf Neistans

| Fréttir, Uncategorized, Unglingastarf | No Comments
Til þess að efla unglingastarfið hjá Neistanum hefur Lilja Eivor Gunnarsdóttir tekið að sér að leiða það. Nánar um Lilju Lilja er með B.A. gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði. Hún…
Norrænu sumarbúðirnar 2017

Norrænu sumarbúðirnar 2022

| Fréttir, Uncategorized, Unglingastarf | No Comments
Sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Danmörku vikuna 24. – 31. júlí 2022. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta…
Hjarta í góðum höndum

Styrktarsjóður

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Við leitum eftir liðstyrk í Styrktarsjóð hjartveikra barna til þess að taka við stjórnarsetu af Sigríði Jónsdóttur, gjaldkera sjóðsins. Sjóðurinn er byggður upp af ávöxtun eigin fjármuna og frjálsum framlögum.…

Vitundarvika um meðfædda hjartagalla 7.-14. febrúar

| Fréttir | No Comments
Vitundarvikan okkar er hafin! Nú stendur yfir alþjóðleg vika meðfæddra hjartagalla þar sem sérstök áhersla er lögð á að veita fræðslu um hjartagalla og kynnast hetjunum sem þurfa að lifa…

Fundi styrktarsjóðs frestað

| Fréttir | No Comments
Vegna samkomutakmarkana í samfélaginu og takmörkunum á fundarhaldi hefur stjórn styrktarsjóðs hjartveikra barna ákveðið að fresta úthlutundarfundi fyrir janúarúthlutun til 15. febrúar nk. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem…

Starfsemi barnahjartalækna flytur

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Um leið og Neistinn óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegs nýs árs viljum við koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Frá og með mánudeginum 3. janúar hefur þjónusta barnahjartalækna sem höfðu…

Starfsemi Neistans kynnt

| Fréttir | No Comments
Í aðdraganda jóla mun starfsfólk á okkar vegum vera sýnilegt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Þau ætla að kynna starfsemi Neistans ásamt því að bjóða fólki að leggja samtökunum lið með…

Jólagjafir Neistans

| Fréttir | No Comments
Þar sem við þurftum því miður að fella niður jólaskemmtunina okkar ákváðum við að hafa samband við jólasveininn og athuga hvort hann væri ekki til í að hjálpa okkur að…

Lísuvist

| Fréttir | No Comments
Okkar geysivinsæla spilakvöld var haldið þann föstudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Eftir heimahraðpróf mættu spilararnir galvaskir og spiluðu í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekktum…
mæðgin

Hjartamömmuhittingar

| Fréttir | No Comments
***Breytt tímasetning**** Hjartamömmuhittingurinn frestast um viku og verður 18. nóvember klukkan 20:00 Fyrsti hjartamömmuhittingur vetrarins verður 11. nóvember klukkan 20:00 þar sem Ragnhildur Guðmundsdóttir mun koma og halda erindi um…
Spil á hendi

Spilakvöld Neistans og Takts

| Fréttir | No Comments
Hið árlega spilakvöld verður loksins haldið aftur föstudaginn 5. nóvember klukkan 19:30 Við ætlum að spila í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekkjum hana.…
hjarta

Sorgarhópur fyrir foreldra sem misst hafa barn eftir veikindi

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Nú stendur yfir skráning í lokaðan sorgarhóp fyrir foreldra sem misst hafa barn eftir veikindi þar sem boðið verður upp á faglega leiðsögn og vandaða dagskrá. Hvenær: Sorgarmiðstöðin mun halda…
Standa saman

Systkinasmiðjan

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Í vetur býðst systkinum hjartabarna að sækja námskeið sem Umhyggja í samstarfi við Systkinasmiðjuna stendur fyrir. Samstarfið hefst á kynningarfundi fyrir foreldra sem haldinn verður á Zoom þann 13. október…
Hjartadagsganga

Hjartadagshlaup og ganga

| Fréttir | No Comments
Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert og við höldum upp á daginn ásamt Hjartavernd, Hjartaheill og Heilaheill með hjartadagshlaupi og hjartadagsgöngu. Laugardaginn 2. október klukkan 10:00 verður hjartadagshlaupið…
Hjartamynd

Styrktarsjóður hjartveikra barna

| Fréttir | No Comments
Næsti úthlutunarfundur Styrktarsjóðs hjartveikra barna verður þriðjudaginn 28. september. Fjölskyldur sem orðið hafa fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna eru hvattar til að sækja um styrk fyrir þann tíma. 5…
hoppandi börn

KVAN námskeið fyrir 10-15 ára

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Nú stendur yfir skráning á KVAN námskeið fyrir systkini langveikra barna þar sem þátttakendur ættu að geta fundið aukinn kraft, meira jafnvægi og aukið trú sína á eigin getu. Hvenær:…

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. september

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka mun fara fram laugardaginn 18. september. Hlaupið er tilvalin fjölskylduskemmtun þar sem frábær stemming myndast þegar styrktaraðilar Neistans leggja sitt af mörkum með því að hlaupa eða hittast…

KVAN námskeið fyrir 7-9 ára

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Umhyggja í samstarfi við KVAN býður upp á vandað námskeið fyrir systkini langveikra barna. Þátttakendur eru efldir á uppbyggilegan og skemmtilegan hátt til að takast á við þær félagslegu aðstæður…
hjarta

Aðalfundur Neistans 2021 – breyttur fundartími

| Fréttir | No Comments
Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 26. maí klukkan 20:30 í Síðumúla 6 (2. hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar…

Spurningakeppni Neistans

| Fréttir | No Comments
Neistinn hélt rafræna spurningakeppni fyrir félagsmenn fimmtudaginn 6. maí síðastliðinn. Mikil ánægja ríkti meðal þeirra sem tóku þátt. Við hlökkum þó mikið til að halda viðburði þar sem hægt er…

Styrkjum krakkana okkar

| Fréttir, Uncategorized | No Comments
Neistinn í samstarfi við KVAN ætlar að bjóða upp á góða kvöldstund fyrir 10-12 ára krakka (5.-7. bekkur) þann 16. maí. Þar förum við í leiki, kynnumst, spjöllum saman og…

Safnað fyrir Neistann

| Fréttir | No Comments
Í stað þess að hafa pakkaleik fyrir jólin ákvað 8.HF í Lækjarskóla Hafnarfirði að styrkja góð málefni í staðinn. Fyrir valinu urðu Neistinn og Barnaheill og þökkum við þessum flotta…