Skip to main content

Boston – aðgerðin – spítalinn

Hér verður fjallað um allt ferlið í tenslum við aðgerðina, allt frá innritun og aðgerðinni sjálfri að sjúkrahúsdvölinni og útskrift.

Innritunin á spítalann í Boston

Innritunardagurinn fer í viðtöl, læknisskoðanir og rannsóknir ýmsar til undirbúnings aðgerðinni.

Aðgerðardagurinn í Boston

Þetta er stóri dagurinn. Hér er lýst ferlinu í kringum aðgerðina og stungið upp á hvernig drepa megi tímann.

Gjörgæslan í Boston

Híngað fara börnin fyrst eftir aðgerð og dvelja í einn eða nokkra daga.

Legudeildin í Boston

Mestur tími sjúkrahúsdvalarinnar fer fram á legudeildinni. Þar safna börnin kröftum fyrir útskrift.

Útskrift – heim á ný

Útskriftin er gleðistund. En fyrst þarf ítarlega læknisskoðun.

Þjónusta og afþreying á spitalanum – og í borginni

Á CHB er boðið upp á mjög fjölbreytta þjónustu og aðstöðu fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra, matstofur, leikherbergi, kaffibar, þvottaaðstöðu, internetaðstöðu, sálfræðiaðstoð, trúarstuðning og hraðbanka. Hér er einnig fjallað um hvernig hægt er að stytta sér stundir í Boston.