Neistabíó!

By March 3, 2017 July 12th, 2017 Fréttir

Laugarásbíó bauð félagsmönnum Neistans á teiknimyndina Billi Blikk, sunnudaginn 29. janúar síðast liðinn. Við höfum notið velvildar Laugarásbíó síðast liðin ár, og færum þeim hjartans þakkir fyrir.

Frábær mæting var á sýninguna og allir skemmtu sér konunglega.

Borgarbíó á Akureyri bauð jafnframt félagsmönnum fyrir norðan á Billa Blikk þann 19. febrúar síðast liðinn.

Hjartans þakkir fyrir okkur!