Skip to main content

Dagatal Neistans 2012

By desember 2, 2011Fréttir

dagatal2012Gefum út nú þriðja árið í röð þetta flotta dagatal fyrir árið 2012. Dagatalið kostar 1500 kr. og rennur óskert til styrktar hjartveikum börnum.

Þeir sem hafa áhuga geta pantað dagatal hér til vinstri og fengið það sent heim eða hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 552-5744

eða sendið mail á neistinn@neistinn.is