Skip to main content

Ferð í Borgarleikhúsið á ‘Fló á skinni’

By janúar 24, 2011Unglingastarf

Kæru félagsmenn Neistans.

Nú er komið að því að unglingahópurinn ætlar að hittast, en Borgarleikhúsið ætlar að bjóða hjartveiku unglingunum okkar þ.e.a.s 14-18 ára á leiksýninguna ,Fló á skinni‘   fimmtudaginn 22. Janúar kl. 20.00.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir mánudaginn 19.janúar með því að senda email á gudrun@hjartaheill.is eða með því að hringja í síma 899-1823.

Umsjónarmenn unglingahópsins eru:Guðrún Bergmann og Jóhannes Geir.

– Kær kveðja, Stjórn Neistans.