Skip to main content

Hjartans þakkir

By maí 19, 2011

Hjartans þakkir

fyrir að slást í hóp mánaðarlegra styrktaraðila Neistans,

styrktarfélags hjartveikra barna.hjartahendur og peningar Styrktarmannasöfnun - takk

Mánaðarlegur stuðningur þinn og annarra velviljaðra landsmanna gerir okkur meðal annars kleift að styrkja fjölskyldur fjárhagslega sem þurfa að fara með barn sitt í hjartaaðgerð.


Við munum fljótlega hafa samband og ræða helstu atriði varðand fyrirkomulag stuðningsins.

Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu ekki hika við að taka upp símann og
hringja í 899-1823 eða senda okkur tölvupóst á neistinn@neistinn.is.