Skip to main content

Unglingahópurinn: Adrenalin og hamborgarar!

By október 15, 2012Unglingastarf


AdrenalinFöstudaginn 19. október ætlar unglingahópur Neistans að fjölmenna í Adrenalíngarðinn.  Þar ætlum við að skemmta okkur í ca. 2-3 tíma og skella okkur svo á Hamborgarabúlluna og fá okkur hamborgaramáltíð.


Allt í boði Neistans!    En þið verðið að skrá ykkur með því að senda á okkur póst neistinn@neistinn.is eða hringja í síma 899 1823.


Sjáumst vonandi sem flest!


Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um tímasetningar o.fl. á Fésbók.


Nánari upplýsingar um unglingastarfið er að finna hér.