Skip to main content

Jólakortin 2014

By október 26, 2014Fréttir

… eru komin !


Þau skarta myndum eftir hjartabarn og hjartasystkini, Galdur engilsins og Hlýju jólanna.Sigurkortin saman á mynd


Jólakortasalan er ein af meginfjáröflunarleiðum Neistans og rennur allur ágóði beint í Styrktarsjóð félagsins sem styrkir fjölskyldur sem þurfa að fara með börn sín í hjartaaðgerðir.


Kortin eru seld til fyrirtækja í stykkjatali á 150 kr./stk.

Einnig er hægt að fá þau 10 stk. saman í pakka á 1.500 kr./pk. með texta.

 

Hægt er að panta kortin hjá Neistanum:

  • Hér á vefnum (hnappur á spássíu vinstra megin).
  • Í síma :  899 1823
  • Með tölvupósti:  neistinn@neistinn.is