Skip to main content

Um hjörtu mannanna

By október 8, 2015Fréttir

 

Opinn fræðslufundur um hjartasjúkdóma og erfðir
laugardaginn 17. október kl. 14:00-15:30 
í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), Sturlugötu 8
ALLIR VELKOMNIR
  Íslensk erfðagreining , í samstarfi við Hjartaheill
  Nánari upplýsingar: http://www.decode.is/fundir

Davíð O. Arnar
Hjartsláttartruflanir

Guðmundur Þorgeirsson
Kransæðasjúkdómur

Hilma Hólm
Hjartasjúkdómar og erfðir

Kári Stefánsson
Af öllu hjarta

 

Síðastliðinn vetur hélt Íslensk erfðagreining fjóra opna fræðslufundi um sjúkdóma og erfðarannsóknir.

Umræðuefnin voru Alzheimerssjúkdómur,  brjóstakrabbamein, offita og sykursýki, svo og fíkn.
 

Á annað þúsund manns sótti fundina sem voru haldnir í samráði við skyld samtök sjúklinga og

áhugafólks; Alzheimersfélagið, Krabbameinsfélagið, Samtök sykursjúkra og SÁÁ.