Skip to main content

Landsmót hestamanna 2016

By júlí 7, 2016Fréttir

Þann 2. júlí s.l. voru Neistanum og Kraft, boðið á Landsmót hestamanna í blíðskaparveðri á Hólum í Hjaltadal. 

Tilefnið var afhending styrks sem Aurora velgerðarsjóður og Hrossarækt stóðu fyrir í minningu Einars Öders, hestamanns. 

Styrkurinn hljóðar upp á rúmlega 7 milljónir króna, og skiptist jafnt á milli Neistans og Krafts. 

Hægt er að lesa nánar um aðdraganda viðburðarins hér

Við hjá Neistanum þökkum hjartanlega fyrir okkur

 

Landsmót hestamanna

 

Á myndinni eru frá vinstri, Snorri Kristjánsson og Magnús Benediktsson frá Hrossarækt ehf., þá mæðgurnar Svanhvít Kristjánsdóttir og Dagmar Öder, Sandra Valsdóttir frá Neistanum, Berglind Jónsdóttir og Ragnheiður Davíðsdóttir frá Krafti og Hulda G. Geirsdóttir frá Hrossarækt ehf. Kraftur þakkar Hrossarækt og Aurora foundation innilega fyrir styrkinn.