Skip to main content

Blóðsöfnunardagur Neistans og Blóðbankans 9. febrúar

By febrúar 8, 2017Fréttir

Fimmtudaginn 9. febrúar munu Blóðbankinn og Neistinn í samvinnu í annað sinn hvetja landsmenn sérstaklega til að gefa blóð.


Hjartabörn hafa býsna mörg þurft að nota þjónustu bankans og viljum við, aðstandendur þeirra, þakka fyrir okkur með því að gefa blóð og hvetja aðra til samflots.


Blóðsöfnunin stendur allan daginn, opið frá kl.08:00 -19:00.

Léttar veitingar verða í boði Blóðbankans.

Barnapössun, andlistsmálun og blöðrur, milli kl. 14:00 og 18:00.

Blóðgjöf er lífgjöf!