Opinn fræðslufundur um hjartasjúkdóma og erfðir
laugardaginn 17. október kl. 14:00-15:30
í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), Sturlugötu 8
ALLIR VELKOMNIR
Íslensk erfðagreining , í samstarfi við Hjartaheill
Nánari upplýsingar: http://www.decode.is/fundir
Davíð O. Arnar |
Guðmundur Þorgeirsson |
Hilma Hólm |
Kári Stefánsson |
Síðastliðinn vetur hélt Íslensk erfðagreining fjóra opna fræðslufundi um sjúkdóma og erfðarannsóknir. Umræðuefnin voru Alzheimerssjúkdómur, brjóstakrabbamein, offita og sykursýki, svo og fíkn. Á annað þúsund manns sótti fundina sem voru haldnir í samráði við skyld samtök sjúklinga og áhugafólks; Alzheimersfélagið, Krabbameinsfélagið, Samtök sykursjúkra og SÁÁ. |
|