Skip to main content

Spennandi vetur

By september 12, 2016Fréttir

Nú er aðeins liðið á september og nóg framundan! Allir félagsmenn ættu að hafa fengið fallegt minnisblað til að skella á ísskápinn fyrr í mánuðinum. 

 

Í liðinni viku hófust mömmuhittingarnir aftur og var mæting góð að venju 🙂 Við hvetjum að sjálfsögðu allar mömmur til að mæta, kynnast og hafa gaman! Hægt er að fylgjast með inni á lokaða hópnum hjartamömmur á fésbókinni. 

 

En hér á eftir kemur vetrardagskráin: 

21. september – kl 20:00 –   Fræðslukvöld – SÍBS húsinu, Síðumúla 6. Hilma Hólm hjartalæknir fjallar um rannsókn á erfðum hjartagalla

25. september – kl 10:00 –   Hjartahlaupið – Kópavogsvöllur

29. september   kl. 17:30 –  Alþjóðlegi hjartadagurinn – Hjartaganga í Elliðarárdalnum

14. október       kl. 18:00 –   Unglingahittingur – Pizza og pílukast

4. nóvember      kl. 20:00  –  Spilakvöld foreldra – SÍBS húsið, Síðumúla 6

11. desember    kl. 14:00  – JÓLABALLIÐ – Safnaðarheimilinu Grensáskirkju. jóla jóla jóla!! 

 

Endilega fylgist vel með á heimasíðunni okkar og hér