Skip to main content
Category

Unglingastarf

Nordic Youth Camp 2008 Noregi

By Unglingastarf

það voru 7 ungmenni og tveir farastjórar sem fóru til Noregs þann 20/7-27/7.

noregi1

Hérna eru þau sem fóru til Noregs fyrir utan SÍBS. Það eru Hafdís, Guðný Sif, Margrét Ásdís og Guðný Rún og síðan eru það strákarnir: Hafsteinn, Birkir og Aron


noregi2

Guðný Rún, Guðný Sif, Margrét Ásdís og Hafdís

 

noregi3

setið við varðeld

 

noregi4

sætar nöfnurnar í fallegu umhverfi

Nordic Youth Camp 2007 Svíþjóð

By Unglingastarf

Unglingastarfið hefur verið mjög öflugt á þessu ári og það er búið að fara margt og gera skemmtilega hluti með unglingonum sem hafa komið. Þau hafa skemmt sér alveg ofsalega vel og það besta er að þau hafa kynnst vel. Við vonumst að það verði fleiri unglingar sem vilja koma og vera með okkur því að það verður alltaf eitthvað meira í boði og það verður auglýst hérna á Neistasíðunni þegar að þar að kemur.

 

svithjod1

Guðný Sif og Margrét Ásdís fóru á sumarbúðir hjartabarna í Svíþjóð árið ´2007 ásamt Guðrúnu Bergmann.

 

svithjod2

Hérna eru þær vinkonur komnar á fjórhjól.