Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Neistinn logoFréttirUncategorized
apríl 29, 2022

Styrktarsjóður hjartveikra barna

Næsti úthlutunarfundur Styrktarsjóðs hjartveikra barna verður þriðjudaginn 3. maí. Fjölskyldur sem orðið hafa fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna eru hvattar til að sækja um styrk fyrir þann tíma. Styrktarumsókn…
SumarbúðirFréttirUncategorized
apríl 27, 2022

Þakklæti, gleði og vinátta

Margrét Ásdís fyrrum hjartabarn og annar fararstjóri Neistans í Norrænu sumarbúðirnar segir hér frá sinni upplifun af sumarbúðunum. Árið 2008, þá 14 ára, fór ég í norrænu sumarbúðirnar í fyrsta…
Fréttir
apríl 13, 2022

Örfá pláss laus í sumarbúðirnar

Það eru örfá pláss laus eftir í sumarbúðir norrænna hjartaunglinga verða haldnar í Danmörku vikuna 24. – 31. júlí 2022. Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem áhersla er…
500

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru um 500 fjölskyldur í félaginu.