Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
mars 23, 2023

Hópefli

Þessi frábæri hópur unglinga sem eru á leiðinni í norrænar sumarbúðir fyrir hjartveik börn í Finnlandi í sumar hittust síðastliðinn þriðjudag. Þau áttu saman frábæra stund saman í leikjasalnum í…
Fréttir
mars 13, 2023

Góðgerðarpizzan 2023

Domino's kynnir með stolti Góðgerðarpizzuna 2023 í samstarfi við Hrefnu Sætran, MS & Ali 🍕❤️ Góðgerðarpizzan í ár er einstök en á henni er Hvítlaukssósa, Pepperoni, Beikon, Spínat, Græn Epli,…
Fréttir
febrúar 7, 2023

Vitundarvika um meðfædda hjartagalla

Alþjóðleg vitundavika meðfæddra hjartagalla er hafin. Neistinn ásamt Takti taka að sjálfsögðu þátt í henni. Við munum vera enn sýnilegri á samfélagsmiðlum þessa vikuna. Einnig munu glöggir borgarbúar taka eftir…