Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

FréttirAfmælishátíð Neistans
júní 11, 2025

Afmælishátíð Neistans

10.júní hélt Neistinn upp á 30 ára afmæli með stórglæsilegri hátíð að Guðmundarlundi í Kópavogi. Hátt í 150 félagsmenn sóttu hátíðina og skipuleggjendur hæstánægðir með mætinguna. Veðrið var dásamlegt en…
FréttirAfmælishátíð Neistans 10 júní
júní 4, 2025

Afmælishátíð Neistans 10 júní

Í tilefni 30 ára afmæli Neistans 9.maí síðastliðinn ætlar Neistinn að halda afmælishátíð fyrir félagsmenn Hátíðin verður haldin 10.júní milli 17:00 og 19:00 í Guðmundalundi, Kópavogi líkt og sumarhátíðir félagsins…
FréttirPílukvöld og pizzur hjá 9–12 ára hópnum
maí 28, 2025

Pílukvöld og pizzur hjá 9–12 ára hópnum

Sjö krakkar úr 9–12 ára hópi Neistans hittust í MiniGarðinum og spiluðu pílu saman. Það var létt stemning, krakkarnir prófuðu sig áfram í leiknum og nutu þess að vera saman…