Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

FréttirUnglingastarf
júní 14, 2022

Pizza og keila

Unglingahópur Neistans hittist loksins aftur síðastliðinn miðvikudag í Egilshöllinn. Allir spiluðu saman keilu og fengu sér síðan pizzu og gos. Mætingin var mjög góð og allir skemmtu sér ótrúlega vel…
Fréttir
júní 9, 2022

Kynning á stjórn Neistans

Ég skráði mig í Neistann um leið og dóttir okkar fæddist árið 2002 og þurfti til Boston í aðgerð. Neistinn styrkti okkur eftir þá ferð og vildum við strax fá…
Fréttir
júní 8, 2022

Kynning á stjórn Neistans

Ég heiti Elín Eiríksdóttir, mamma Hákons Torfa hjartastráks sem er alveg að verða 8 ára. Neistinn tók á móti okkur þegar hann fæddist og fylgdi okkur fyrstu skrefin þangað til…