Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
nóvember 16, 2023

Neistabíó

Árlega bíóferð Neistans í boði Laugarásbíó verður laugardaginn 2.desember kl. 11:30. Að þessu sinni er það myndin Tröll 3 !! : Poppy kemst að því að Brans var einu sinni…
Fréttir
nóvember 15, 2023

Jólakort og merkispjöld komin í sölu

Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa hefur í áraraðir útbúið og selt jólakort fyrir jólin og nýtt ágóðann til góðra verka. Í ár renna allar tekjur StLO við  sölu kortanna til Neistans…
Fréttir
nóvember 7, 2023

Spilakvöld Neistans og Takts

Föstudaginn 3.nóvember komu saman foreldrar hjartveikra barna og fullorðnir með meðfædda hjartagalla og spiluðu félagsvist. Þessi árlegi viðburður er alltaf jafn skemmtilegur og gaman að sjá hvað fólk hefur gaman…