Pizza og keila
Unglingahópur Neistans hittist loksins aftur síðastliðinn miðvikudag í Egilshöllinn. Allir spiluðu saman keilu og fengu sér síðan pizzu og gos. Mætingin var mjög góð og allir skemmtu sér ótrúlega vel…
Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið