Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

hoppandi börnFréttirUncategorized
August 31, 2021

KVAN námskeið fyrir 10-15 ára

Nú stendur yfir skráning á KVAN námskeið fyrir systkini langveikra barna þar sem þátttakendur ættu að geta fundið aukinn kraft, meira jafnvægi og aukið trú sína á eigin getu. Hvenær:…
FréttirUncategorized
August 14, 2021

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. september

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka mun fara fram laugardaginn 18. september. Hlaupið er tilvalin fjölskylduskemmtun þar sem frábær stemming myndast þegar styrktaraðilar Neistans leggja sitt af mörkum með því að hlaupa eða hittast…
FréttirUncategorized
August 12, 2021

KVAN námskeið fyrir 7-9 ára

Umhyggja í samstarfi við KVAN býður upp á vandað námskeið fyrir systkini langveikra barna. Þátttakendur eru efldir á uppbyggilegan og skemmtilegan hátt til að takast á við þær félagslegu aðstæður…
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru um 500 fjölskyldur í félaginu.