Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
January 21, 2022

Fundi styrktarsjóðs frestað

Vegna samkomutakmarkana í samfélaginu og takmörkunum á fundarhaldi hefur stjórn styrktarsjóðs hjartveikra barna ákveðið að fresta úthlutundarfundi fyrir janúarúthlutun til 15. febrúar nk. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem…
FréttirUncategorized
January 4, 2022

Starfsemi barnahjartalækna flytur

Um leið og Neistinn óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegs nýs árs viljum við koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Frá og með mánudeginum 3. janúar hefur þjónusta barnahjartalækna sem höfðu…
Fréttir
December 17, 2021

Starfsemi Neistans kynnt

Í aðdraganda jóla mun starfsfólk á okkar vegum vera sýnilegt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Þau ætla að kynna starfsemi Neistans ásamt því að bjóða fólki að leggja samtökunum lið með…
500

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru um 500 fjölskyldur í félaginu.