Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
febrúar 22, 2024

Sálfræðiþjónusta

Álag á foreldra langveikra barna er oft og tíðum gríðarlega mikið. Fyrir utan hefðbundið amstur venjulegra barnafjölskylda þurfa fjölskyldur þessara barna að mæta auknum áskorunum á borð við sérhæfða umönnun,…
FréttirUnglingastarf
febrúar 19, 2024

Sumarbúðir hjartveikra unglinga 2024

Sumarbúðir hjarta-unglinga, 14 – 18 ára (sem fæddir eru 2006 -2010), verða á Íslandi í  sumar. Búðirnar standa yfir dagana 9. – 16. júlí 2024.    Sumarbúðirnar eru með breyttu sniði í…
FréttirReynslusögur
febrúar 14, 2024

Emil Óli 🩵

Emil Óli fæddist í september 2008 og var það strax um 6 vikna sem kom í ljós leki í hjartaloku. Hann var því í  reglulegu eftirliti hjá Gunnlaugi hjartalækni en…