Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

hjartaFréttir
May 11, 2021

Aðalfundur Neistans 2021 – breyttur fundartími

Aðalfundur Neistans verður haldinn miðvikudaginn 26. maí klukkan 20:30 í Síðumúla 6 (2. hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar félagsins lagðir fram 4. Reikningar…
Fréttir
May 10, 2021

Spurningakeppni Neistans

Neistinn hélt rafræna spurningakeppni fyrir félagsmenn fimmtudaginn 6. maí síðastliðinn. Mikil ánægja ríkti meðal þeirra sem tóku þátt. Við hlökkum þó mikið til að halda viðburði þar sem hægt er…
FréttirUncategorized
April 13, 2021

Styrkjum krakkana okkar

Neistinn í samstarfi við KVAN ætlar að bjóða upp á góða kvöldstund fyrir 10-12 ára krakka (5.-7. bekkur) þann 16. maí. Þar förum við í leiki, kynnumst, spjöllum saman og…
400

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru rúmlega 400 fjölskyldur í félaginu.