Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
maí 16, 2024

10 – 12 ára hittingur í Keiluhöllinni

Miðvikudaginn 15.maí hittust 7 hressir krakkar fæddir 2012-2014 í Keiluhöllinni. Með þessum hitting hófst loksins hópefli fyrir þennan aldurshóp til að undirbúa þau fyrir unglingahittingana og frægu sumarbúðirnar okkar. Það…
Fréttir
maí 6, 2024

10-12 ára hittingur

Neistinn býður hjartabörnum á aldrinum 10-12 ára í keilu miðvikudaginn 15. Maí kl. 17:30 í Egilshöll. Hópurinn mun vera undir handleiðslu Elínar Eiríksdóttur hjartamömmu og varaformanns Neistans ( foreldrar sækja…
Fréttir
mars 26, 2024

Ráðstefna og aðalfundur ECHDO

AEPC Neistinn tók þátt dagana 13. til 15. mars, á ráðstefnu um taugaþroska og sálfélagslega umönnun frá fóstri til fullorðinna með meðfædda hjartagalla (Biennial meeting of the AEPC working group…