Skip to main content

Upplýsingasíður

By janúar 1, 2010Fréttir

Minnum ykkur á frábærar upplýsingasíður.

Hjartagáttin sem er íslensk síða og með allar eða flestar upplýsingar fyrir fólk sem er að fara með börn sín í aðgerðir bæði hér heima og í Boston.

Svo er það Corience sem er upplýsingasíða á ensku um allt mögulegt tengt börnum og fullorðnum með meðfædda hjartagalla.

Endilega kynnið ykkur þessar frábæru síður.

http://hjartagattin.neistinn.is/

http://www.corience.org/

Stjórn Neistans.