Skip to main content

Á ALLRA VÖRUM KVÖLD Í KRINGLUNNI 18. ÁGÚST

By ágúst 14, 2011Fréttir

aallravorum_18agust

Á allra vörum kvöldið verður í Krinlgunni fimmtudagskvöldið 18. ágúst kl. 18:00 – 21:00.  Frábært kvöld sem enginn má missa af.  Á allra vörum glossinn og bolir frá Aunts Design verða til sölu.  Neistinn kynnir starfsemi sína og aðrar frábærar kynningar og tilboð, s,s. Dior kynning og meðferðir til betra útlits.   Drykkir í boði Ölgerðarinnar.  Kynnir kvöldsins verður hin yndislega Sigga Lund.  Helgi Björns, Bogomil Font, Helga Mölller, Sigga Kling og fleiri mæta á svæðið.