Skip to main content

Aðalfundur Neistans

By júní 1, 2011Fréttir

Aðalfundur Neistans var haldinn í gærkveldi, það var ágæt mæting og fundarhöld gengur vel.

Farið var yfir skýrslu stjórnar og reikninga og voru þeir samþykktir einróma.

Úr stjórn gengur Berglind Sigurðardóttir, Gróa Jónsdóttir og Hallgrímur Hafsteinsson og færum við þeim hjartans þakkir fyrir óeigingjarn starf í þágu Neistans.

Ný stjórn Neistans skipa því nú Guðrún Bergmann Franzdóttir formaður, Andri Júlíusson, Guðný Sigurðardóttir, Fríða Arnardóttir, Karl Roth, Olga Hermannsdóttir og Ellý Ósk Erlingsdóttir.

Bjóðum við nýjum stjórnarmönnum hjartanlegar velkomna.

Skoðunar menn reikninga voru einnig kostnir og eru það  Martha Richart og S.Andrea Ásgeirsdóttir.

Bjóðum við þeim öllum hjartanlega velkomin og hlökkum til samstarfsins með þeim.