Skip to main content

Fjölskyldu & húsdýragarðurinn

By apríl 29, 2011Fréttir

Sunnudaginn 15. maí nk. frá  kl.ca. 12-16 er öllum félagsmönnum Neistans boðið frítt í Fjölskyldu & húsdýragarðinn með fjölskylduna sína.

Sumarhátíðin okkar verður í júlí með svipuðu sniði og síðustu ár en við sendum boð á hana er nær dregur.

Vonumst við til að sjá sem flesta á í Húsdýragarðinum.

 

Kær sumarkveðja frá stjórn Neistans.