Skip to main content

Keila

By mars 11, 2011Fréttir

Nú er komið að fyrsta hittingi unglingahópsins okkar á þessu ári en við ætlum að skella okkur í keilu miðvikudaginn 30. mars kl. 16 og fáum okkur svo smá snarl á eftir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu okkar í síma 552-5744 eða sendið póst á Guðrúnu gudrun@hjartaheill.is í síðasta lagi mánudaginn 28. mars.

Unglingahópurinn okkar eru hjartveikir krakkar á aldrinum ca. 13-20 ára.