Skip to main content

Minnum á mömmuklúbbinn í kvöld!!

By janúar 24, 2011júlí 12th, 2017Fréttir

Nú er loks komið að því að við mömmurnar ætlum að hittast.  Hittingurinn á að vera í Síðumúla 6. fimmtudaginn 27.mars kl.20 (Gengið inn bakatil).

Margrét Albertsdóttir félagsráðgjafi hjá SÍBS ætlar að koma og eiga með okkur gott spjall.  Þetta verður bara á léttu nótunum hjá okkur eins og vanalega.

Hlökkum til að sjá ykkur

– Kveðja, stjórn Neistans.