Skip to main content

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

By júlí 11, 2011Fréttir

reykjavik-marathon-2011

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið þann 20.ágúst nk. Eins og fyrri ár verður hægt að hlaupa fyrir Neistann og heita á viðkomandi hlaupara. Smelltu hér til að fara inná hlaupastyrkur.is og heita á hlaupara.

Hefur ágóðin af maraþoninu verið aðalstyrktarleið okkar til að fjármagna Unglingahóp Neistans styrktarfélags hjartveikra barna en tækninni að þakka þá eigum við orðið stóran unglingahóp sem þarf að halda utan um.