Skip to main content

Spilakvöld foreldra

By október 29, 2012Fréttir

Spilakvöld

 

Nú styttist í það – munum að skrá okkur!

 

Fyrsta spilakvöld Neistans verðurd núna á föstudagskvöldið 2. nóvember kl. 20:00 í húsnæði Neistans að Síðumúla 6, 1.hæð (gengið inn að baka til) .
Spiluð verður félagsvist, sem sumur kalla framsóknarvist.

 

Flestir kunna félagsvist,  þeir sem kunna ekki reglurnar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur.  Smellið bara hér til að sjá reglurnar en maður þarf náttúrulega ekkert að kunna – aðalatriðið er að vera með.

Í boði verður…

  • skemmtilegur félagsskapur
  • veglegir vinningar
  • snarl
    (komum sjálf með dreitil til að væta kverkarnar því nóg verður spjallað – og jafnvel spilað)


Hjartaforeldrar, mætum öll!


Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 30. október í neistinn@neistinn.is.